Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 30. nóvember 1978 VTSIR: LÍF 0G UST LÍF OG LIST L ÍF 0G LIST LÍF OG LIST LÍF 0G LIST Popppistill IV | T Á wm ■ ÚA '&l í Hafnarbió: Convoy ★ + 1 „Lögreglan skerst I leikinn — fannst gauragangurinn ganga úrhófifram ogtók þaöráöaö „skrúfa fyrir” hljóm- listarmenn Tóna”, segir I myndatexta í Visi meö forsiöu- frétt um þessa hasarhljómleika. Varða þáttur laganna 1 siöasta pistli var fariö nokkrum oröum um áriö 1966. Næsta ár gaf þvi ekk- ert eftir hvaö snerti fjör og frjósemi. Viö skulum byrja á þvi aö bregöa okkur á hljómleika helstu hljóm- sveitanna i Austurbæjar- biói 1. febrúar. Meöal viö- staddra rikti mikil spenna þvi aö eftir hljómleikana átti aö ganga til atkvæöa um hljómsveit ársins 1967. Og sjá, þarna birtust goöin hvert á fætur ööru. Mánar frá Selfossi, sem brotist höföu yfir „Heiöina” meö fullt þorratungliö I bakiö, Toxic meö Jónas R. Jóns- son I broddi fylkingar. Hann sýndi fjölhæfni sina I notkun hljóönema. Fyrir utan aö beina sinni ágætu rödd inni þetta handhæga apparat, lamdi hann þvi utan I djásnum slegiö trommusettiö. Fjöldi áhorfenda skaut upp kryppu, sökum gæsahúöar, og sælustuna leiö um sal- inn. Hljómar komu fram Péturslausir Ostlunds, en I hans sæti var sestur Engil- bert Jensen. Stillinn var breyttur og þeir lögöu mest uppúr fáguöum söng og röddun. Helsta popptromp þeirra varBeach Boyslagiö Good Vibration. Nokkuö sem engin önnur Islensk hljómsveit heföi ráöiö viö á þessum tima. Óömenn meö Jóhann Gje i broddi fylk- ingar skörtuöu Pétri Ost- lund og vöktu þægilegar kenndir meöal samkomu- gesta. Þannig týndust hljómsveitirnar hver á fæt- ur annari uppá sviö. Og fyrr en varöi var komiö aö siöustu hljómsveitinni Tón- um. Ahorfendur sem hing- aö til höföu setiö á strák slnum og aöeins látiö ljós Tónlist Flowers — „blóm og kransar, svo sæmt heföi hverri jarö- arför”. stereo, sem taldist til und- antekninga i þá tiö. Þessi nýja mýkt kom samhliöa nýrri stefnu frá henni Ammrikku. Þar var aö renna upp skeiö sem kennt hefur veriö viö blóm. Ekki er nú meiningin aö skilgreina hana I þessum pistli, en skyndilega var Kaninn farinn aö slá um sig meö blómum og ástarfrös- um. Þetta varö náttúrulega til þess aöallflestar hljóm- sveitir þessa lands frosts og isa, hengdu utan á sig blóm og kransa, svo sæmt heföi hvaöa jaröarfór. Einn ávöxtur þessara blóma hérlendis var hljóm- sveitin Flowers. Þeir Karl* Sighvatsson, Gunnar Jök- ull Hákonarson, Jónas R. Jónsson, Sigurjón Sig- hvatsson og Arnar Sigur- björnsson. Sumariö 67 fengu Islend- ingar góöan gest, sá var blökkusöngvarinn A1 Bish- op. Fyrirhitti hann hóp flr- ugra sveina sem kölluöu sig Faxa. Meöal þeirra voru trommuleikarinn Þórhallur Sigurösson (Laddi) og bróöir hans Halli sem gruglaöi á gitar einhverskonar. Biskupinn og þeir Faxarbrugöuundir sig betri hófunum og skeiö- uöu um landiö vitt og breitt undir verndarvængi Gisla Blöndal siöar stórgróssers á Seyöisfiröi. Halldór Gunnars- son skrif- hrifningu sina meö viöeig- andi búkhljóöum og handa- pati, stormuöu nú upp aö sviöi. Þótti laganna vörö- um þá nóg komiö, kipptu tækjunum úr sambandi og töppunum úr eyrunum. Skömmu seinna voru úrslit vin sældako sninga nna kunngerö: Hljómar. Þeir höföu þó ails ekki sungiö sitt siöasta þaö áriö. Eftir 4 mánaöa æfingar brugöu þeir sér til Bretlands til aö hljóörita sina fyrstu breiö- sklfu. Fyrir margra hluta sakir varö hún æöi merki- leg. Rafmagnstólin viku fyrir hljómgiturum, og söngurinn sem hingaö til haföi ekki veriö sterkahliö Hljóma fékk fólk til aö þegja og hlusta. Slík vand- virkni i hljóöfæraleik og röddun haföi ekki heyrst frá islenskri „Beat” hljóm- sveit, og fólki uröu ljósar fleiri hliöar á tónlistinni, en ákveöinn tiskutaktur. Og ofan á þetta bættist, aö platan var tekin upp I Geta vörubilar feng- Oscarsverðlaun? Convoy Hafnarbíó. Banda- rísk. Árgerð 1978. Aðalhlutverk: Kris Kristof ferson/ Ali MacGraw, Ernest Borgnine, Burt Young. Handrit: B.W.L.Norton. Leik- stjóri: Sam Peckin- pah. Convoy er vörubflamynd. Þeir sem fylgst hafa meö kvikmyndum undanfarin ár vita hvaö átt er viö meö vörubilamynd. Vörubfla- myndir eru sérstök tegund af amerlskum hasarmynd- um, þar sem risastórir trukkar fara meö aöalhlut- verkin. Hlutskipti amer- iska trukkbilstjórans sem ekur dögum saman meö hlass - af vörum áfanga- staöa á milli er oröin ein- hvers konar goösögn á borö viö hlutskipti kúrekanna I vestrunum. Gjarnan bygg- ir saga slikra mynda á átökum trukkaranna inn- byröis eöa viö spillt verka- lýössamtök, pólitlkusa eöa pólitl. Convoy fylgir þessari formúlu alveg út I ystu æsar. Hún er einhvers kon- ar blanda af White Line Fever og Smokey and the Bandit, sem hér voru sýnd- ar ekki alls fyrir löngu. Allt gengur út á þaö aö stinga feita og heimska löggu af, keyra bila og hús I spaö, slást og ólmast, og reyna aö telja sjálfum sér og áhorfendum trú um aö þetta hafi einhverja dýpri merkingu, — hafi eitthvaö aö segja um uppreisn smælingja gegn spilltu valdi. En þaö viröist ekki vera hægt aö búa til nýja ameriska goösögn, — ein- hvers konar frumbyggja- Kvikmyndir Arni Þór- arinsson skrifar goösögn —, úr vörubllstjór- um. 1 bestu vestrum léku kúrekarnir aöalhlutverk, ekki hestarnir. 1 vörubfla- myndunum leika vörubil- arnir aöalhlutverk, ekki bflstjórarnir. Maöur þyrfti ekki aö hafa mörg orö um Convoy ef leikstjóri hennar héti ekki Sam Peckinpah. Foröum daga geröi Sam Peckinpah magnaöar og merkilegar myndir um eöli ofbeldis-, hermennsku- og karl- mennskuhugsjóna, — myndir eins og The Wild Bunch (1969), Straw Dogs (1971) og jafnvel Cross of Iron (1977), aö maöur tali nú ekki um hiö ljúfá hliöar- stökk hans The Ballad of Cable Hogue (1969). Innan um og saman viö hefur . hann svo sent frá sér aiveg voöalega flatar og kæru- Bókoútgófan Örn og Örlygur: Fimm nýjar skáldsðgur í sðmu vikunnni Það mun vera eins- dæmi aö bókafélag gefi út fimm skáldsögur eftir Islenska höfunda I sömu vikunni. Þetta geröi Bókaútgáfan örn og örlygur og kynntium leiö þrjár aörar nýútkomnar bækur hjá útgáfunni á fundi meö blaöamönnum. örlygur Hálfdánarson lét þess einnig getiö aö framkvæmdir viö bygg- ingu framtiöarhúsnæöis útgáfunnar væru nd komnar nokkuö á veg. Þaö verður viö Vestur- götu nUmer 40. Þrautgóðir á raunastund. Komiö er Ut tlunda bindi björgunar og sjó- slysasögu Islands, sem nefnist Þrautgóöir á raunastund. Þaö er Stein- ar J. Lúöviksson sem hef- ur skrifaö nlu bindi I þess- um bókaflokki, en Loftur Guömundsson ritaöi eitt þeirra. 1 þessu nýjasta bindieru atburöir áranna 1911 tíl 1916 raktir. Meöal efnis er sá atburöur, þeg- ar SkUli fógeti fórst á tundurdufli i Noröursjó, og strand togarans Tribune. örlygur lét þess getiö aö enn væri lengt I land meö aö gera þessu efni skil og eflaust væri þaö ekki hægt. Hann sagöi aö hægt væri aö gera ráö fyrir fimm tíl sex bindum I þessum bókaflokki til viðbótar. Að leikslokum. Aö leikslokum nefnist ný endurminningabók Gunnars Bendiktssonar. Undirtítill bókarinnar er áhugaefni og ástriöur. Gunnar segir þetta sina siöustu endurminninga- bók. 1 henni kémur hann víöa við og fer fram og aftur I ti'ma. Hann lagöi slöustu hönd á efni bókar- innar I sumar. „Þaövar meönokkrum trega aö ég féllst á þetta nafn bókarinnar”, sagöi örlygur. Þaö er hins veg- ar langt I frá aö Gunnar sé hættur aö skrifa, þó hann segi nú skilið viö endurminningar slnar. Einkamál Stefaníu. Asa Sólveig hefúr nú sent frá sér sina fyrstu skáldsögu. Hún hefur skrifaö leikrit bæöi fyrir útvarp og sjónvarp og einnig fyrir sviö. Verk hennar hafa verið sýnd I Noregi og Sviþjóö. Einkamál Stefanlu er um lff ungrar stúlku sem giftist, flytur i blokk og eignast börn. Bakgrunn- urinn er hversdagur, mótaöur af löngum vinnudegi og draumum um auöveldari llfs- baráttu. Helgalok. Nú er komin önnur bók út eftír Hafliöa Vilhelms- son sem vakti á sér verö- skuldaöa athygli i fyrra fyrir sína fyrstubók, Leiö 12 Hlemmur-Fell. Bókina nefnir Hafliöi Helgalok, samverkandi saga. A fundi meö blaöamönnum sagöi Hafliöi, aö hann heföi fylgst meö ákveönu fólki I um hálft ár og byggir sðgu slna á þáttum úr llfi þess. A bókarkápu bókarinn- ar segir m.a.: Hafliöi sýnir enn I þessu verki aö hann skynjar samtlö sina næmum augum og frá hans hendi er aö vænta stærri og stærri afreka. Þar sem bændurn- ir brugga i friði. Þetta er saga heimilis- listar og heimabruggs I norölenskri sveit, segir um bókina Þar sem bændurnir brugga I friöi eftir Guömund Halldórs- son frá Bergsstööum. Bókarheitiöer sótt i þekkt dægurljóö frá kreppuár- unum. Guömundur f jallar um sveitallfið á þessum tlma, sem hann gjörþekk- ir. Þetta er fjóröa bók höf- undar, en hann hefur gef- iö út smásagnasögn, Hugsaö heim um nótt (1966), Haustheimtur (1976) og skálsdöguna Undir ijásins egg (1969). Sú grunna lukka. Þórleifur Bjarnason hefur sent frá sér morö- sögufrá 18. öldsem hann nefnir sú grunna lukka. Þetta er heimildasaga um raunverulega atburöi, en skáldskapur hennar skilgreinir söguna frá löngu liðnum tlma. Þetta er ellefta bók höfundar, en hann sendi frá sér þá fyrstu áriö 1943 og er þaö Hornstrendingabók. Arni Birtingur og skutlan i skálan- um. Sá kunni barnabóka- höfundur Stefán Júllus- son sendir frá sér bókina um Arna Birting og skutl- .una i skálanum. Þetta er saga um ungan strák sem er poppari og spilar I hljómsveit. Hann kynnist stúlku sem hann hittir þegar hann er á leið til Akureyrar þar sem hann á aö s kem mta, sem á eftir aö breyta lífi hans tölu- vert. Astir i aftursæti. Ástir 1 aftursæti nefnist annaö bindiö I bóka- flokknum um Hernáms- árin. Hana skrifar Guö- laugur Guömundsson. Bókin er byggö á endur- minningum hans frá þvi á strlösárunum. Bókaút- gáfan örn og örlygur hafa verölaunaö þessa bók. —KP. LIFOGLIST LÍFOGtlST LÍF 0G LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.