Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 28

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 28
név. 1978 Húsið á Skólavörftustig. sem selt var undir hlálfviröi. (Vfsism. JA) GANGA HÚS KAUPIN TIL BAKA? Reynt er nú aö ná sam- komulagi um aö kaupin á nýbyggingunni viö Skóla- vöröustig gangi tii baka. Málsaöilar komu saman á fund klukkan 10.30 I morg- un og átti þá aö gera tllraun til samkomulags. Eins og fram kom i frétt- um VIsis i gær telur selj- andi hússins, aö hann hafi veriö hlunnfarinn um tugi milljóna króna, er hann seldi húsiö fyrir tæpar 49 milljónir, en þaö mun vera metiö á 110 milljónir. Taldi seljandi aö kaupandi hafi notfært sér bógindi hans og kæröi máliö til Rann- sóknarlögreglu rikisins. Sakadómur hafnaöi kröfu Ransóknarlögreglu rikisins um gæslu- varöhaldsúrskurö yfir kaupanda. Hjörtur Aöal- steinsson, fulltrúi, kvaö upp úrskurö Sakadóms og sagöi hann i morgun, aö hann heföi ekki taliö þörf á gæsluvaröhaldi og þaö tor- veldaöi ekki rannsóknina, aö maöurinn gengi laus. Rikissaksóknari hefur frest til klukkan 16 i dag til aö kæra þennan úrskurö til Hæstaréttar. —SG Scotice í lag á sunnudaginn Annaö kapalskip er nú á lcift til aö gera viö bilunlna á sæsiinastrengnum Scotice sem hefur veriö. bilaöur hátt I mánuö. Hitt skipiö varö frá aö hverfa vegna bilunar.eftir aö hafa beöiö þess lengi aö veöur- skilyröi leyföu viögerö. Jón Valdimarsson, verk- fræöingur hjó Landssim- anum, sagöi aö kapalskipiö heföi lagt á staö I gær og yröi komiö á staöinn þar sem bilunin er,á laugardag. Ef allt gengi aö óskum ætti Scotice þvi aö vera kom- inn i lag á sunnudaginn. Væntanlega sér þvl fyrir endann á þvi vandræöa- ástandi sem rikt hefur I simasambandsmálum viö útlönd undanfarnar vikur. —SG „A fsögta Braga smekklaus" segir Ragnar Arnalds, menntamálaráðherra „Mér finnst afsögn Braga Sigurjónssonar af- skaplega smekklaus, aö þvi leyti aö forsetastörf á alþingi koma sjórnar- stefnunni ekkert viö” sagöi Ragnar Arnaids menntamálaráöherra I samtali viö VIsi I morgun. „Hann er kosinn til þessa starfs alveg án til- lits til hvaöa rikisstjórn veröur viö vöid i vetur. Þó þessi rlkisstjórn félli, gegndu forsetar allir störfum sinum áfram, enda er þeim ætlaö aö gæta hlutleysis á mönn- um og málefnum. Meö þvi aö forseti segir af sér, af þvi aö honum likar ekki eitthvaö i stjórnarstefnunni, þá er hann i raun og veru aö blanda saman tveim óskyldum hlutum og bregöast þeim trúnaöi sem honum er veittur” sagöi Ragnar. I útvarpsumræöum I gærkvöldi réöst Ragnar harkalega aö Alþýöu- flokknum og sagöi aö tillögur hans væru nauöa- likar febrúarlögunum og ef þær heföu veriö sam- þykktar heföi veriö lögboöin sjálfvirk kjara- skeröing. Ragnar sagöi ennfremur : „Nokkrir þingmenn Alþýöuflokks- ins sem hvaö haröast böröust gegn þvl aö mynduö yröi vinstri stjórn hamast gegn þess- um aögeröum rikisstjórn- arinnar og finna þeim flest til foráttu. Þeir eru aö reyna aö slá sig til riddara á kostnaö sam- starfsflokka sinna meö yfirboröslegum oröavaöli um þaö aö til sé einhver patentlausn á veröbólgu- vandanum. En þegar nánar er aö gáö er þessi patentlausn þeirra ekkert annaö en botnlaus kjara- skeröing og getur ekki oröiö til annars en gera illt verra”. —JM BjarniGuöjónsson, barþjónn á Loftleiöum, bar sigur úr býtum I kokteilkeppni Bar- þjónaklúbbs tslands sem haldin var I Þórscafé I gærkvöidi. Húsiö var fullt af góöum og góöglööum gestum, sem hylltu Bjarna þegar verölauna- bikurum var hlaöiö I fang honum hverjum af öörum og hann svo krýndur meö heiöursbandi Barþjónaklúbbsins. Vlslsmynd: — GVA 17 ára varð fyrir voða- skoti Lfðan hans var na|ög alvarleg I morgun Pijturinn sem varö fyrir voöaskoti á heimili sinu í Reykja- vík i fyrrakvöld ligg- ur meövitundarlaus á gjörgæsludeild Borgarspitalans Mun ástand hans mjög alvarlegt, samkvæmt þeim upplýsingum sem Vlsir fékk I morgun. Þaö var um klukkan hálftólf I fyrrakvöld sem slysiö varö. Pilturinn var aö handleika riffil bróöur slns. Haföi hann sett „magasln” I byssuna en tekiö þaö slöan úr aftur. En eitt skot varö óviljandi eftir I hlaupinu og hljóp þaö úr byssunni I höfuö piitsins. Pilturinr. er sautján ára gamall. Kunningi hans var meö honum er þetta gerö- ist. —EA Fo»r BSRB viðtcokari vorkfallsrétt? Haffa tekið vel í mikilvœg atriði,f sogir Kristján Thorlacius, formaður BSRB „Ég tel aft hugmyndir okkar muní ná fram aft ganga aft einhverju leyti. Aft minnsta kosti hefur verift tekift vel I ýmis þýft- ingarmikil atrifti,” sagfti Kristján Thorlacius formaftur BSRB, þegar Vlsir ræddi viö hann um tillögur sambandsins um aukinn verkfailsrétt opin- berra starfsmanna. Af hálfu BSRB hafa verlö lagöar fram tillögur I fjórum liöum: Aö felld veröi niöur ákvæöi um samningstimabil, sem nú er tvö ár. Aö Kjaranefnd veröi lögö niöur og verkfallsréttur gildi um sérsamninga aöildar- félaga BSRB. Aö Kjara- deilunefnd veröi lögö niöur og BSRB veiti nauösynlegar undanþág- ur frá verkfalli. Og loks aö lögin veröi látin ná til stofnana, sem fá fé til greiöslu launa frá riki og sveitarfélögum, enda sé starfsfólk þeirra I sam- tökunum. A móti hefur rlkis- stjórnin fariö fram á aö BSRB samningar veröi framlengdir án grunn- kaupshækkunar 1. aprll, sem vera á 3% . SJ. Uuflift I Eyjum. Vísís- mynd: Guftmundur Sigfússon Duflið við Eyjars Til að hafa sam- band við kafbáta sökkva þeim ef þau losna úr kaplinum sem þau eru dregin meö, en sá útbún- aöur viröist ekki hafa gert skyldu slna i þessu tilfelli. Ekki vissi Bishop hvort þessi dufl eru dregin á eftir „venjulegum” skip- um til aö þau geti haft samband við kafbáta neöansjávar, eöa hvort kafbátarnir senda þau upp á yfirboröiö til aö geta haft samband viö landstöövar. Siöari skýr- ingin er þó sennilegri. —ÓT. Duflift sem fannst á reki I grennd vift Vestmanna- eyjar fyrir skömmu er fjarskipladufl sem gerir kleift aö hafa samband vift kafbáta bandariska flotans þótt þeir séu neftansjávar. Perry Bishop, biaöa- fulltrúi Varnarliösins, tjáöi VIsi aö þaö heföi týnst af skipi einhvers staöar á Atlantshafi og rekiö upp aö ströndum landsins. A þessum duflum er Utbúnaöur sem á aö æl _ _ .IW1 samstæðon - yðar O SANYO ei9iS „di5k6tei(- imnai •Dhsn'nmn Lf SUÐURLANDSBRAUT 16 - SlMI 35200 - 105 REYKJAVlK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.