Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 30. nóvember 1978 VISIR JACKIE EFTIR KITTY KELLEY GJAFIR FYRIR Er ár var liÐiÐ frá þvi Jackie varöforsetafrú tókhún fyrir al- vöru aö njóta hlutverksins. HUn gladdist yfir þvi aö hafa aögang aö st jórnmálaleiötogum hvaöanæva úr heiminum, aö ógleymdu öllu þvi fræga lista- fólki sem hún gat boöaö á sinn fund. „Ég er farin aö læra á þetta nýja hlutverk,” sagöi Jackie „Hugsiö ykkur þann tlma sem viö upplifum. Ég og Jack erum bæöi hraust og viö eigum tvö yndisleg böörn. Þaö er stórkostlegt aö fá aö vera aönjótandi alls þessa.” Einn helsti vinur Jackie var franski menningarmálaráö- herrann Andre Malraux. Þau áttu margt sameiginlegt, þar á meöal áhuga á listasögu. Jackie kryddaöi samræöur þeirra llka meö því aö segja nýjustu slúöursögurnar frá Washington. „Hvenær sem eiginkona segir slikar sögur hér i' Washington reikna allir meö aö þær séu komnar frá eiginmanninum” sagöi Kennedy daginn eftir kvöldveröarboö meö Malraux „Hvernig haldiö þiö aö mér hafi liöiö þegar hún sagöi viö Malraux, aö Adenauer væri smáskritinn?” Stórkostlegar gfaffir Hvita húsiö opnaöi heim for- réttinda og munaöarlifnaöar fyrir Jackie. Semeiginkona for- setans naut hún aödáunar um allan heim. Er forseti Pakistan skenkti henni hálsmen, sem metiö var á 30 milljónir, sagöi Jack:,,Þú veröur aö viöurkenna aö þaö eru ákveönir kostir sem fylgja þvi aö vera forsetafrú?” Gestir þeir sem komu i opin- berar heimsóknir færöu gest- gjöfunum undantekningarlaust gjafir. Sumar voru sérstaklega ætlaöar Jakie. Allar þessar gjafir til Jackie komu Kennedy i nokkurn vanda. í kosningabar- áttu sinni haföi hann harölega átaliö þá embættismenn sem þágu gjafir til handa sér eöa fiölskyldum sinum. Hann hét þvi þá aö þær gjafir sem bærust forsetahjónunum, og ekki væri unnt aö skila, yröu gefnar einhverjum stofnunum sem heföu mannúöarmál á dagskrá sinni. „Forsetinn veröur sjálfur aö gefa gott fordæmi” sagöi hann i einni ræöu sinni. Þannig talaöi Kennedy á meöan kosningabaráttan fór fram, en hann neitaöi hins vegar siöar aö láta fjölmiöla hafa fullkomna skrá yfir þaö hvaö heföi veriö gefiö hús- ráöendum i Hvita húsinu i stjórnartiö sinni. Þaö sem hann dró einkum undan voru skart- gripir, dýrir pelsar og fleira sem konuhans haföi veriö gefiö. Jackie varö aö lokum sú for- setafrú, sem hefur þegiö f lestar gjafir I stjórnartiö eiginmanns sins. 1 þau tæplega þr jú ár sem Kennedy var forseti þá kona hans gjafir fyrir meira en 600 milljónir króna. Flestar þessar gjafir tók Jackie meö sér er hún yfirgaf Hvita húsiö Þaö var þvi ekki aö ástæöulausu sem þingiö sam- þykkti áriö 1966 lög, sem meina forsetanum og fjölskyldu hans aö taka viö og halda eftir gjöf- um, sem eru meira en 30 þúsund króna viröi. Áhugi ffyrlr skartgripum Jackie hélt uppteknum hætti aö fá lánaöa skartgripi hjá Tiffany ’s þegar meiriháttar móttökur voru I Hvita húsinu. Robin Douglas — Home var góðvinur Jackie. „Eg heyröi forsetann eitt sinn striöa konu sinni á þvi aö hún þyrfti aö fá lánaö hjá stærstu skartgripafyrirtækjunum til aö hafa i fullu tré viö keisarafrúna frá Iran” segir Tish Baldridge sem var ritari hjá Jackie. Jackie vissi aö keisarafrúin myndi koma meö gimsteina á stærö viö meöalegg. Hún ákvaö hins vegar aö veröa sér úti um demantsnál til aö hafa f hárinu. Nálin kostaöi um tvær milljónir og lét Jackie af hendi ýmsar gjafir sem hún haföi fengiö,! staöinn. Hún þoröi ekki aö láta forsetannvitaaf þviaö húnværi farin aö skipta gjöfum sem þeim höföu veriö gefnar vegna embættis hans. Jackie vissi sem var aö hann myndi leggjast gegn þvi. Keisarafrúin mætti, eins og viö var búist skreytt demöntum og svo var meö fleiri frúr sem komu i' samkvæmi keisarahjón- unum til heiöurs. Jackie leiö verulega illa, enda fór þaö brátt aö spyrjast út aö skartgripir væru vel þegnir. Þaö fórlika svo aö flestir af þeim 66 þjóöhöfö- ingjum, sem forsetahjónin tóku á móti skenktu Jackie einhverja skartgripi. Hassan Marokkókonungur færöi hjónunum aö gjöf sverö sem var skreytt meö 50 demönt- um. Jackie var ekki lengi aö ákveöa aö þeir væru þarna til litils gagns. Fékk hún gimsteinasala til fundar viö sig baö hann aö fjarlægja steinana og setja eftirlfkingar i staöinn. Gimsteinasalinn sagöi strax aö þaö yröi of dýrt aö fjarlægja þá til aö þaö borgaöi sig, og þótti Jackie þetta súrt i brotiö. Notalogt heimillsliff „Stundum get ég oröiö ösku- reiö viö sjálfa mig þegar ég hugsa til þess hversu miklum timc ég eyddi i aö hugsa um hvernig lifiö yröi i Hvita húsinu,” sagöi Jackie. „Viöátt- um yndislegt heimili i George- town.Ég komheim á kvöldinog André Malraux kunni vel að meta ýmsa hæfileika Jackie. þá logaöi glatt i arninum og allt var svo vinalegt. Ég óttaöist aö þetta yröi ekki fyrir hendi I Hvfta húsinu. Þaö hefur þvert á móti veriö hiö stórkostlega viö timann þar. Viö Jack getum talaö saman á kvöldin þegar hann kemur heim. Þaö er betra en meöan kosningabaráttan stóö yfir, þá geröi hann ekki annaö en taka upp úr og pakka afturniöur I töskur sinar. Börn- in sjá fööur sinn lika meira, stundum snæöa þau meö honum hádegisverö. Ef einhver heföi sagt mér aö þaö yröi mögulegt, heföi ég ekki trúaö honumT Borðuðu fafnvel lamon „Ég heföi auövitaö átt aö gera mér grein fyrir þvi, aö þaö sem gerist er aö klippt er á öll tengsl forsetans. Eina persónan sem maöur raunverulega hefur samband viö er makinn. Ég bjóst viö þvi aö hjónabönd sem stæöu tæpt yröu endanlega eyöilögö I Hvita húsinu.” Þrátt fyrir þessi orö Jackie var tæplega haegtaö segja aöfor setinn væri einangraöur. Meö hjálp aöstoöarmanna sinna liföi hann eins og sá sem fyrst og fremst hefur áhuga á sjálfum sér. „Hvita húsiö var eins og leikfang fyrir Jack,” segir GeorgeSmathers. „Jackieleitá þaö sem örugga höfn^ 1 fyrsta skipti i þeirra hjúskap hitti hún hann nú reglulega. „Þaö koma stundum dagar þar sem viö snæöum saman allar þrjár máltiöir dagsins,” sagöi Jackie. „Ég trúi þessu tæplega”. Samskipti systranna Þau ár sem Jackie var I Hvita húsinu bjó Lee systir hennar i London meö eiginmanni sinum Stanisias Radziwill, en þaö var maki hennar númer tvö. Lee varö nánasti vinur og félagi Jackie f Hvita húsinu. Þær töl- uöu sama n i sim a meö reglulegu millibili og Lee kom iöulega og heimsótti systur sina og fór meö henni i feröalög. „Samband systranna var svo gott vegna þess aö mönnum þeirra kom svovel saman,” út- skýrir vinur systranna, en Radziwill hjálpaöi svila sinum i kosningabaráttunni. Pólverjar I Bandarikjunum flykktu sér um Kennedy eftir aö Radzwill prins hóf áróöur fyrir kjöri hans. Mágur Jackie haföi flúiö Pól- land i byrjun siöari heimsstyrj- aldarinnar og vann fyrir neöan- jaröarhreyfingar viöa um Evrópu. Aö iokum settist hann aö i Bretlandi og fékk titilinn Radziwill prins á nýjan leik. 1 London setti hann á stofh fast- eignasölu og verktakafyrirtæki og varö f ljótlega einn af auöug- ustu mönnum i Bretlandi. Mikil samkeppni Lee komst i sviösljósiö sem systir forsetafrúarinnar, en þaö var henni i senn kvöl og ánægja. Hún átti erfitt meö aö þola aö veröa aö sætta sig viö annaö sætiö, þó aö hún nyti þess aö verakölluö „Hin glæsilega syst- ir Jackie”. „Systurnar heföu átt aö vixia hlutverkum” segir vin- ur systranna. „Jackieheföi liöiö betur i hjónabandi meö einhverjum eins og Stanislas. Þá heföi hún getaö lifaö i mun- aöi meö börnum sinum, Lee heföi á hinn bóginn viljaö allt til vinna til aö vera I sviösljósinu sem forsetafrú Bandarikj- anna.” Þrátt fyrir aö systurnar væru i mjög nánu sambandi átti sér alltaf staö ákveöin keppni milli þeirra.Dæmi um þetta er bréf sem Jackie skrifaöi einum af tiskuhönnuöum Parisarborgar. „Þaö er svo elskulegt af þér aö leggja á þig þaö ómak aö skrifa mér um allt þaö nýjasta... þaö sem ég kann þó enn betur aö meta er aö þú skulir hafa látiö mig vita áöur en þú hefur sam- band viö Lee. Ég biö þig aö halda þessari reglu og láta mig alltaf fyrst vita um þaö nýjasta sem þú hefur á boöstólum” Foreldrar Kennedys komu míkið í Hvfta húsið og hér er Joe Kennedy aö leika við sonarson sinn, John.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.