Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 11

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 30. nóvember 1978 11 Sqnileikann tfram landlneknir qóður 1 útvarpi i gær var lesin yfir- lýsing frá landlækni, þar sem hann átelur harölega aö „skottulæknar” allskonar vaöi hér uppi og etji kappi viö hina læknislæröu menn. Lét hann þess getiö, aö sumir settu jafn- vel upp gjald fyrir þjónustuna, og þótti mér ljótt aö heyra, var honum innilega sammála, aö fólk væri varaö viö. 1 þvi er mér bent á grein i VIsi, þar sem landlæknir skýrir fyrir blaöa- manni, hvl hin stóru oröin voru notuö: „Auglýst var á dögunum aö lækningamiöillinn Einar á Einarsstööum væri aö koma i bæinn”. Merkingamunur orö- anna læknir og lækna- miðill. Ja, nú er skörin farin aö fær- ast uppi bekkinn, ef yfirlýsing landladcnis er gefin vegna starfa Einars Jónssonar á Einarsstöö- um. Fyrst vil ég veita landlækni þá fræöslu, aö kæru vegna aug- iýsingarinnar ber aö senda á mig (nnr. 7859-1218, og heimilis- fang Skeiöarvogur 119), þvi aö hún er af mér samin, ekki Ein- ari. Ég ætla, aö flestum iands- mönnum, sem komnir eru til vits og ára, sé ljós merkinga- munur oröanna iæknir og læknamiöill. Sé svo ekki veröur vart úr bætt. Af fréttinni má ætla, aö landlæknir telji falt nafnib skottulækningar yfir starf Einars, ég þakka honum rausnina en biöst undan aö taka Uvglýiiagar iaaknÍMgamlðla Landlœknir mótmœlir ..»>»» *r tkkl k*gt ati Ivknínga. vilnaH er i«rr* fram hjí fvl J»g»r Læknttliigío t»r sem hver íáik ekkl hvlur Iteka. krmar skoUulaskningar er tagaleyfl er f»rl» »8 aog. bannaSar hír a landí. lý»» vt&rfkemi »fna. tll „Auglýjt var a tiogunun dKittii l*kniog»ml8tar". a6 lakningamieminn Kín *ag6l ölafur díttltwn íattd-. ar » Einarast»»um v*rí al rÍKknir I «»mtali vi6 VI»t 1 koma f bartnn I Jtessar ’ morgttn. auglýstngu feM lofnrb un , .. . . . , lekníngu. Ef auglýst varri Lantliakmr hefur vaktb Er kominn I bs-inn - Ein aibyglia ,.a6 gefnu tilefm" ar. I«ti eg þ&e eatalib, er aö þeím sem ekki hafa þe'lta er of langt gengíb" Itckaiagaleýfi er OheimUt sagfk Olaíur Olafsson land samkvœrat islenskum Ibg- iteknir. »*m ab taka sjuklinga itl Einar frá Einarsstööum Frétt landlæknis um skottuiæknana f y ......\ Séra Sigurður Haukur Guðjónsson skrifar: Já nú er skörin farin að færast upp i bekkinn ef yfirlýsing landlæknis er gefin vegna starfa Einars Jónssonar á Einarsstöðum... Ég skora því á landlækni að nefna þann, sem greiðslu hefur verið krafinn fyrir fund við viögjöfinni.Migundrar stórum, ef landlæknir er nú fyrst aö heyra oröiö læknamiöill notaö, orö sem margauglýst hefir ver- iö í blööum og útvarpi. Hvaö veldur þessari aöför nú? Sann- leikann fram#landlæknir góöur. Nefndu aðeins einiv ólafur ólafsson Þá kem ég aö hinu alvarlega I þessu máli. Landlæknir segir: „1 þessari auglýsingu felst lof- oröum lækningu”. Hvar er þaö loforö skráö,Ólafur ólafsson? Ég ætla embætti landlæknis þá viröing, aö sá er þaö skipar geti staöiö viö fullyröingar sinar. Þær hafa oröiö til þess aö auö- trúa fólk og ókunnugt mætti ætla, aö Éinar á Einarsstööum auglýsi lækningar og taki gjald fýrir. Ég skora því á landlækni aö nefna þann sem um greiöslu hefir veriökrafinn fyrir fundviö Einar. Aöeins einn, Ólafur Ólafeson, meira er ekki krafizt, sem baktrygging þinna stóru oröa. Þaö ætti aö reynast þér auöveit, ef ekki, þá viröist mér aö Einar eigi kröfu á aö þú biö jir hann afsökunar, á samu siöu og valin var til aö snupra hann i gær. ---- Einar etur ekki kappi við háskólalærða menn Þaö er alveg rétt, þúsundir leita til hans I leit liknar, f jöldi telur sig hljóta hana. Þaö er vissulega vert athugunar. En þaö mikiö þekki ég til starfa hans, aö ég þori aö fullyröa, aö hann.etur ekki kappi viö há- skólalæröa lækna. Slikt er óþarfur ótti. Ég þykist eiga kröfu á skýringu, er ég sé land- lækni ráöast á einn mesta friö- semdarmannog mannvin er ég hefikynnst. Biö hann þvi aö láta af aödróttunum og ganga beint til verks, segja hvaö fyrir hon- um vaki, svo aö öllum veröi ljóst. Prestar auglýsa fyrirbaHi- ir fyrir sjúkum óátaliö. Hvaö veldur, aö fyrirbæna-maöurinn Einar á Einarsstööum er leidd- ur til höggstokks af landlækni sjálfum? ,,Hver þarfnast óvina?” Eins og vænta mátti var þetta ráöslag Heaths tekiö heldur óstinnt upp af ýmsum flokks- bræörum hans. Þótti mörgum sem honum færist ódrengilega. Bentu menn á aö stutt væri I al- mennar kosningar hér i landi og þvíværiþaö ekki beinlinis flokkn- um til framdráttar aö fyrrver- andi leiötogi hans „gengi I bland viö tröllin” — lýsti sig fylgjandi stefnu höfuöandstæöingsins, i trássiviö vilja flokksins. Einn af hinum haröari gagn- rýnendum Heaths, sagöi aö fyrir vikiö færi best á þvi aö Heath léti sem minnst sjá sig i kosningabar- áttunni. Helst þyrfti aö loka hann inni. Ogeinsoghann sagöi „Hver þarf á andstæöingum aö halda sem á slika menn aö vinum”. Sérstök staða Þaö er augljóst mál aö menn heföu ekki tekiö gagnrýni sem slika jafn óstinnt upp, ef hún heföi komiö frá einhverjum flokks- manni, þó tignarmerki bæri. En staöa Heaths er dálftiö sérstök svo ekki sé kveöiö harkalegar aö oröi. Þaö er ekkert launungarmál aö Heath á erfitt meö aö unna frú Thatcher þess aö sitja viö stjórn- jaröar sinnar. Meö öörum oröum, aö forsetinn „væri meö lik í lest- inni”, eins og stundum er komist aö oröi. Levin-Spuröi þar næst les- endur, hvort þeir teldu aö innleiöa ætti þennan siö til Bretlands, ekki sist i tilefni af framkomu Edward Heaths. Foringjahæfileikar Thatcher 1 þessum innanflokkserfiöleik- um hefur Thatcher aö minum dómi sýnt mikla foringjahæfi- völinn á flokksfleyi Ihaldsins. Hann gleymir þvl vafalaust seint aö þaö var hann sem sat I þessu tignarsæti og aö frú Thatcher felldi hann frá þvi aö lokinni at- kvæöagreiöslu. Eflaust var þaö gagnkvæmur vilji þeirra beggja, Heaths og Thatcher aö sá hinn fyrmefiidi færi ekki i skuggaráöuneyti 1- haldsflokksins. Heath hefur aug- ljóslega átt erfitt meö aö kyngja því aö veröa undirmaöur Thatch- er og henni eflaust fundist þaö vissara aö halda Heath utan viö sem flest valdaembætti á meöan aö hún væri aö festa sig í sessi. Pólitiskur frami á enda En nú eru bara liöin nokkur ár, siöan aö Thatcher varö formaöur og ýmsum þótti llklegt aö Heath yröi utanrikisráöherra ef Ihalds- flokkurinn kæmist til valda. Ýmislegt bendir til þess aö þaö hafi einmitt veriö ætlun Thatcher. Eftír „uppredsn” Heaths, er alveg augljóst mál aö sá draumur er á enda. Engin von viröist til þess fyrir Heath aö setjast aftur I leiötogasæti sittaö nýju. Pólitisk- um frama hans i Bretlandi viröist þvi lokiö. Ýmsum Ihaldsmanninum gremst framkoma Heaths. Minnt hefúr veriö á aö á sinum tfma hafi hana fellt frá embætti Sir Alec Douglas Home, sem hafi tekiö ósigrinum á ólikt karimannlegri hátt. En eins og kunnugt er varö Sir Alec utanríkisráöherra i st jórn Heaths og sýndi þar meö aö hann kunni lika aö fyrirgefa. Á að hengja fallkandi- data? Einna skeleggustu lýsinguna á framkomu Heaths fannst mér Levin, hinn kunni dálkahöfundur The TimeSjgefa. Levin rif jaöi upp aö fyrir mörgum árum heföi komiö upp sú hugmynd I Banda- rikjunum aö alla þá sem kepptu aö þvl aö veröa þá forsetar og mistækist ætti aö hengja. Astæö- an var sú aö menn töldu aö marg- ir þeirra sem kepptu aö forseta- tigninni en mistækist, yröu meö afbrigöum sárir og störfuöu því ekki heilshugar aö heilj fóstur- leika. Þaö er augljóst mál aö þau Heath greindi á um veigamikiö mál, en þrátt fyrir þaö reyndi hún allt til þess aö ná fram sáttum og koma i veg fyrir aö alvarlegar sprungur kæmust i innviöi fiokks- ins. Hún átti þó viö ramman reip aö draga þar sem annars vegar var Heath, sem hvaö eftir annaö endurtók yfirlýsingar sinar og hins vegar mestu og bestu stuön- ingsmenn hennar i Ihaldsflokkn- um, sem vildu halda hugmyndum sinum til streitu og hvergi hvika, þó einhver Heath væri meö múö- ur. Varla var þessar öldur fariö aö lægja þegar annar stórsjór reiö yfir. Þaö var nú I upphafi þings, þegar rætt var um hvort aflétta ætti viöskiptabanni, sem veriö hefur í mörg ár á Ródesiu. Frú Thatcher og margir aörir þingmenn Ihaldsflokksins voru þvl andvígir, ásamt Verka- mannaflokksmönnum, en ýmsir Ihaldsmenn vildu fella þetta bann niöur,vegn<aþess aö ástæðulaust væri aö gera hinum nýju stjórn- völdum i Ródesiu erfitt fyrir. 1 THATCHER I KRÖPPUM DANSI Miklir pólitiskir stórsjóir hafa riöiö yfir flokksskútu breska íhaldsflokksins aö undanförnu. Hafa dyggir flokksmenn mátt hafa sig alla viö aö verja skip sitt alvarlegum áföllum. Nú viröist sem versta hrinan sé yfir og aö ágæt skipstjóm frú Thatcher, hinsskelegga foringja, hafi skil- aö skútunni heilli f höfn. Segja má aö upphafiö aö þess- um darraöardansi megi rekja aftur til flokksþings Ihaldsflokks- ins, sem haldiö var I siðasta mán- uöi. Þar vakti þjóöarathygli aö Edward Heath, fyrrverandi leiö- togi Ihaldsflokksins steig i pontu og lýsti sig andvigan launamála- pólitik ftoldcsforystunnar og tjáöi sig fylgjandi kjarasáttmála i anda Callaghans, forsætisráö- herra og foringja Verkamanna- flokksins. V | Einar K. Guðfinnsson, J. háskólanemi, skrifar I1 frá Bretlandi þessum hópi voru margir þeirra sem stutt höföu aö kosningu Thatcher á sinni tiö. Þessu lyktaöi siöan meö því aö lhaldsflokkurinn klofiiaöi i af- stööu sinni og tveir af hinum óæöri ráöherrum i skuggaráöu- neytinu fengu aö hiröa pokann sinn. Annar þeirra var Winston Churoill yngri og heföi þaö vist þótt saga til næsta bæjar fyrir nokkrum árum aö maöur meö þvi nafni heföi oröiö aö láta af tignar- embætti i lhaldsflokknum. Klæði borin á vopnin 1 kjölfar þessara miklu atburöa hafa oröiö nokkur mannaskipti i Ihaldsflokknum. Þaö er ljóst mál af þeim aö Thatcher veit vel hversu langt hún getur gengiö. Hún hefur ekki skipaö i þessi embætti dygga og hlýöna stuön- ingsmenn sina, heldur kvatt til menn sem hún telur aö hafi ekki einungis bein í nefinu, heldur séu einnig liklegir til þess aö valda fremur sáttum en ósáttum i thaldsflokknum. Meö þessu móti hyggst hún augljóslega búa sig I Uma undir hinar almennu kosningar sem fram munu fara f siöasta lagi næsta haust ogmargir telja raun- ar liklegt aö veröi aö vori. Þegar frú Thatcher tók viö völdum fyrir nokkrum árum voru margir sem höföu viö orö aö hún myndi sýna óbilgirni og leiöa Ihaldsflokkinn i glötun hugmyndafræöilegrar þrákelkni. En þessar hrakspár hafa reynst ástæöulausar. Enn hefúr henni ekki tekist aö vinna sér mjög almennt fjöldafylgi, en skynsamlegar aögeröir hennar á siöustu mánuöum, munu án efa veröa til þess aö auka veg hennar sem foringja jafnt innan Ihalds- flokksins sem utan hans. —EKG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.