Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 21
NEYÐARÞJÓNUSTA MINNCARSPJÖLD VEL MÆLT Hvitur leikur og vinnur. Visir fyrir 65 árum Fiskifjelag Islands — Reykjavikurdeild — tekur á móti innritun nýrra fjelaga. Gjald fyrir æfifjelaga er 10 kr., ársfjelaga 1 kr. Skrifstofan er opin alla virka daga frá 11-3 og 4-7 i Þingholts- stræti 25. Einhver úr stjórninni venjulega til viötals kl. 5-6 e.m. Umsjón: Þórunn I. Jónatonsdóttir Þjóöin hefur enn trú á sflórn þeirri sem hún ætlar aö kjósa næst. —Ted Cook. Síldar og eplasalat Salat: i marineruö sildarflök 1-2 epli 1/2 msk.sitrónusafi 1/2-1 tsk.sykur 1/4 laukur, smásaxaöur Skraut: eplasneiöar graslaukur (nýr eöa frystur) Látiö vökvann renna af sildinni á sigti og þerriö hana siöan meö eld- húspappir. Skoliö eplin og rifiö þau á rifjárni eöa skeriö f smáa teninga. Setjiö sltrónusafa lauk og sykur út i. Blandiö öUu vel saman. Skeriö síldina i fremur litla teninga og setjiö á fat. Helliö eplasalatinu yfir. Skreytiö meö epla- sneiöum og söxuöum graslauk. Beriö salatiö fram sem aöalrétt meö heitum kartöflum eöa grófu brauöi. Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka vikuna 24.-30. nóvember er i Garös Apóteki og Lyfjabúöinni Iö- unni. Paö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og, sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Reykjavik lögregian, simi 11166. Slökkviliðiö og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100 Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupt.taöur Lögregla 51166. Siökkvi- liðið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lógregla og sjúkrabill i si.na 3333 og I simum sjúrrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliðið sim' 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkra- húsið simi 1955. . Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliöiö og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. I dag er f immtudagur 30. nóvember 1978,326.dagur ársins. Árdegisflóð kl. 06.03, síðdegisflóð kl. 18.18. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliðið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliðið 2222. Neskaupstaöur. Lögregl- an simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvi- liðið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliðið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliðið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222 Sjúkrabíll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður. Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Basar Sjálfsbjargar,félag fatlaðra I Reykjavfkj , veröur 2. des. n.k. Vel- unnarar félagsins eru beönir um aöbaka kokur. Einnig er tekiö á móti basarmunum á fimmtu- dagskvöldum aö Hátúni 12 1. hæð og á venjuleg- um skrifstofutima.Sjálfsb> Digranesprestakall. Basar kirkjufélagsins veröur 1 safnaöarheimil- inu viö Bjarnhólastig laugardaginn 2. des kl. 2. Tekiö á móti munum föstudag eftir kl. 5 i safnaöarheimilinu. Félag Snæfellinga- og Hnappdæla heldur spila. og skemmtikvöld I Domus Medica laugar- daginn 2. des. n.k. kl. 20.30. — Skemn.t Minningarkort Breiö- holtskirkju fást á eftir- töldum stööum. Leikfangabúöinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2 Alaska, Breiöholti, Versl. Staum- nesi, Vesturbergi 76, Brúnastekk 9, hjá séra Lárusi Halldórssyni og Dvergabakka 28 hjá Sveinbirni Bjarnasyni. Minningarkort Laugarnes- sókr.ar eruafgreidd i Essó- búðinni, Hrisateig 47, simi 32388. Einnig má hringja eða koma i’ kirkjuna á viö- talstfma sóknarprests og safnaöarsystur. mim&a Fundist hefur köttur I Vesturbænum. Kötturinn er ljósgrábröndóttur meö hvltan kvið og bringu. Stálpaöur. Eigandi vinsamlegast snúi sér til Skrifstofu lagadeildar háskólans hiö fyrsta. m HrúlurmA r- 21. mars-~-2ú- april# Haltu áfram þar sem frá var horfiö I gær ef þér finnst þaö þess viröi. Óvænt viöfangs- efni berst þér i hendur. Nautiö L ' 21 • »prll-21. mai ^ Dagurinner ekki siöur • vel fallinn til aö stofna • til náinna kynna en • gærdagurinn. Einhver sem þú treystir reyn- * ist þér vel. Bjartsýni * er smitandi. m • ð * Tv iburarnir 22. mai—21. júnl Byrjaöu daginn snemma ef þú þarft aö fara á ráöstefnu eöa i feröalag og leggja drög aö framtiöinni. Lestu allt sem þú kemur höndum yfir. Krabhinn 21. júnl—22. júli Taktu þig á I dag. Þaö eru margir fúsir til aö aöstoöa þig, bæöivinir og kunningjar. Breyttu um aöferö og framkomu. Þaö getur veriö happadrjúgt. Ljónift 24. júli—23. ágúst Reyndu aö ganga frá viöamiklum verkefn- um og ljúka af öllum feröalögum. Þér heppnast a llt vel þessa dagana. Vertu örugg- urjneö sjálfan þig. Mevjan 24. ágúst—23. sept Þetta getur oröiö m spennandi dagur. Þú • leysir öil vandamál I • einum hvelli. Þú ert • mjög ánægö(ur) yfir • hrósi sem maki þinn • fær. • r„.» Vogin • 24. sept. —23. oki . Þig dauölangar til aö • stokka spilin upp á • nýtt en þaö er lltill ^ vinningur aö hlaupast m i burtu frá vandanum. • • • Drekinn # 24. okt.—22. nóv £ Feimnislegur og • góögjarn vináttuvott- • ur veitir þér mikla J gleði. Geröu þér grein m fyrir kröfum þinum. • Einhver kemur þér á • óvart I kvöld. • • Bogmaburir.n 23. r.óv.—21. des. ® — • Láttu i ljós áhuga þinn • aö ná frama i starfi • eöa persónulega. • Feröalög og iþrótta- • iökun er efst á óska- • listanum þessa dag- m ana. Steingeitin 22. des.—20 jan. Fyrri partur dags er • heppilegur til aövinna J aö félagsmálum eöa m aö ganga f rá trygging- um á eignum. lí; . Vatnsberinn 21,—19. fehr. Nú skaltu mæta á w fundum eöa taka rikan • þátt i félagslifi, þér • tekst auöveldlega aö • vinnaaöraáþittband. • ■SK* F'iskirnir 20. febr.—20.Nnárs t dag er tækifæri til aö • umgangast áhrifa- • mikiö fólk, þaö gæti • oröiö þér til ávinnings. • Láttu ekki happ úr r hendi sleppa og fylgdu m málunum eftir meö • atorku. m Siglufjörður. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. Isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliðið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabíll 7310, slökkvi- liöið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277. Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliðið 2222. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysa varðstofan: simi 81200. Hvltur: Ufnal Svartur: Banal Júgóslavia 1964. 1. Rxc7+! Hxc7 2. Dxc6+! og hvitur mátar á d8. tsland — tsraei Félagsfúndur aö Hótel Esju fimmtudaginn 30. nóvember kl. 20.30 I Sal no. 1. Kvikmynd — talaö um feröir til tsrael og er- indi um samyrkjubú. KvenfélaQiö Seltjörn. Muniö jólafundinn þriöju- daginn 5. des. kl. 8 I félagsheimilinu. Kvöld- verður. Tilkynniö þátt- töku fyrir föstudagskvöld i sima 13981 (Erna) I sima 18851 (Þurlöur) og I sima 25864 (Ragna). . Kvenfélag óháöa safnaðarins Basarinn veröur n.k. sunnudag 3. des. kl. 2. Félagskonur eru góöfús- lega beönar aö koma gjöfum I Kirkjubæ frá kl. 1-7 laugardag og kl. 10-12 sunnudag. Safnaöarfélag Aspresta- kalls. Jólafundur veröur aö Noröurbrún 1 sunnu- daginn 3. des og hefst aö lokinni messu. Anna Guö- mundsdóttir leikkona les upp. Kirkjukórinn syngur jólalög. Kaffisala. Þann 21. október voru gefin saman i hjónaband I Innri-Njarövikurkirkju af séra Birni Jónssyni ung- frú Svanhildur Benediktsdóttir og herra Guðmundur Asbjörn As- björnsson, heimili ungu hjónanna er aö Sóltúni 20 Kefi. Þann 11. október voru gefin saman i hjónaband I Innri-Njarövikurkirkju af séra Birni Jónssyni ung- frú rlalldóra Húnboga- dóttir og herra Arni Ingi Stefánsson, heimili ungv hjónanna er aö Holtsgöti 48 Njarö/fk. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um v lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. f GENGISSKRÁNING . . . Ferða- I Gengisskráning á hádegi þann 29. Kaup 11. 1978: Sala manna- gjald- eyrir 1 1 BahdarlkjadoIIbr . 316.80 317.60 348.92 1 Sterlingspund .... 617.10 618.60 680.46 I 1 Kanadadollar 270.00 270.70 297.77 /100 Danskar krónur , 5931.75 5946.75 6541.42 100 Norskar krónur 6171.80 6187.40 6806.14 100 Sænskar krónur .. , 7131.10 7149.10 7864.01 •100 Fini$k mörk 7797.20 7816.90 8598.59 100 Franskir frankar . 7165.80 7183.90 7902.29 100 Belg. frankar.... 1043.00 1045.60 1150.16 100 Svissn. frankar .. 18259.40 18305.50 20136.05 100 Gyllini 15147.00 15185.30 16703.83 100 V-þýsk mörk .... 16428.10 16469.60 18116.56 100 Lirur ‘ 37.22 37.32 41.05 100 Austurr. Sch | 2243.60 2249.30 2474.23 100 Escudos 674.40 676.10 743.71 100 Pesetar 442.40 443.40 487.74 .100 Yen 160.36 160.77 176.84 V ORDID En þar eö þér eruö synir, þá hefur Guö sent anda sonar sins 1 hjörtu vor, sem hrópar: Abba, faðir. Þú ert þá ekki framar þræll heldur sonur en ef þú ert sonur, þá ert þú llka erfingi aö rdöi Guös. Gai. 4,6-7 HEIL SUGÆSLA APÓTEK BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabiianir: simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. TIL HAMINGJU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.