Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 23
23 vism Fimmtudagur 30. nóvember 1978 l»aö er stór hlustendahópur sem sest viö dtvarpstækin þegar þátturinn Lesiö lir nýjum barnabókumer á dagskránni enda hafa krakkarnir haft samband viö litvarpiö og beöiö um nánari upplýsingar. Útvarp kl. 17.20; Lestur úr nýjum barnabókum „LÍTIÐ FRAMBOÐ Á BARNA- BÓKUM EFTIR ÍSLENSKA • • HOFUNDA" — segir Gunnvör Braga dagskrórfulltrúi „Viö lesum úr nýjum barna- og ungiingabókum. Framboö á nýjum Islenskum barnabókum er svo litiö aö viö tökum eriendar bækur líka”, sagöi Gunnvör Braga fulltrúi I dagskrárdeild - útvarpsins, en hún sér um barna og unglingaefni, þegar viö inntum hana eftir þættinum Lestur úr nýjum barnabókum sem er á dagskrá útvarps kl. 17.20. „FramboB á nýjum íslenskum barna og unglingabókum hefur fariö minnkandi ár frá ári. Þetta helst i hendur viB þrýsting frá fjölþjóBaútgáfunni. ÞaB er miklu ódýrara aB taka erlendar bækur og þýBa þær. Sem betur fer eigum viB góBa þýBendur, en þaB er greinilega samdráttur i ritun fyrir börn”, sagöi Gunnvör. Þátturinn Lestur úr nýjum barnabókum hefur veriö á dag- skrá útvarps i áratugi, en siöast- liöin fimm ár hefur Gunnvör haft umsjón meö þættinum. „Vegna þess hve bækurnar eru seint á feröinni höfum viö ekki tækifæri til aö gera eins mikiö fyrir þennan þátt og ástæöa er til. En i fyrra reyndum viö aö gera meira fyrir þennan þátt en aö lesa valda kafla og kynna höfunda. Viö fórum I bókaútgáfur og feng- um aö kynnast þvi hvernig bók veröur til. Einnig kynntum viö hljómplötur fyrir börn.” Krakkarnir hringja til útvarpsins „Þaö er töluvert um þaB aö krakkar hringi til okkar og vilja fá upplýsingar um bækur sem lesiö hefur veriö úr. Þau hafa þá ekki náö niBur nafni bókarinnar, heldur muna aöeins eftir sögu- hetjunni. Þetta er ákaflega skemmtilegt, og þaö er heilmikil upplýsingaþjónusta i kringum þetta. ViB uröum vör viö þetta strax eftir fyrsta þáttinn”. Erlendar bækur kynntar á laugardögum Ungir bókavinir heitir þáttur sem er á dagskrá einu sinni i mánuöi á laugardögum. Næst veröur hann á dagskránni á laugardaginn kemur kl. 11. 1 þættinum eru kynntar erlendar barnabækur og höfundar þeirra Þátturinn er i umsjá Hildar Hermóösdóttur. „Þær bækur sem kynntar eru i þessum þætti er hægt aö nálgast t.d. i Norræna húsinu. ViB höfum aB undanförnu kynnt bækur eftir höfunda frá NorBurlöndum. Einn höfundur er kynntur i hverjum þætti og lesiö upp úr einni bók hans ög aörar kynntar. Margir krakkar ættu aö geta notiö bóka á norBurlandamálunum, þvi þau byrja ung aB læra t.d. dönsku I skólanum. MeB þessum þætti þá komast þau i kynni viö nokkuö af úrvalsbókmenntum. Valdir eru höfundar sem skrifa um þaö sem hæst ber i þjóöfélaginu hverju sinni”, sagöi GunnvörBraga dag- skrárfulltrúi úrvarpsins. —KP „VITUM UM NEYSLUNA EN EKKI HVER ÞORFIN ER" segir Þorsteinn Þorsteinsson sem flytur erindi um steinefni „Þaö er mest hætta á þvi aö steinef naskortur vaidi beina- veiki i fólki. Þaö er hins vegar ekki öil beinaveiki sem stafar af steinefnaskorti,” sagöi Þor- steinn Þorsteinsson lifefna- fræöingur sem flytur erindi um steinefni i þætti Um manneldis- mái. „I erindinumun ég m.a. koma inn á þaö hversu varhugavert þaöer aöneyta of mikils af sæt- um drykkjum ogsykri almennt. Þaöer taliB aö sé meöaltal tekiö fái Jslendingar nægiiega mikiö af steinefnum, en á hinn bóginn hrjái steinefnaskortur ákveöna hópatil dæmis unglinga. Neysla þeirra á sætum drykkjum og til dæmis pylsum gerir þetta aö verkum.” ABspuröur sagBi Þorsteinn aB Július Sigurjónsson heföi fram- kvæmt mjög merka r_annsókn á mataræöi lslendinga i kringum 1940. „Jón Óttar Ragnarsson er byrjaöur á rannsóknum sem miklar vonir eru bundnar viö. ÞaB er nokkurn veginn vitaö hver'neyslan á steinefnum er en hins vegar ekki hver þörfin er. Astæöan er meBál annars sú aö viö neytum mikiö eggjahvitu sem eykur steinefnaþörfina mikiö. Þetta er ekki nema tiu minútna erindi um efni sem hægt væri aö skrifa fleiri bækur um. Þar reyni ég aö drepa á ýmislegt varöandi steinefni þar á meöal hversu mikils viö neyt- um af þeim. Einnig vek ég at- hygli á þvi aB steinefnaskortur einsogtil dæmis hjá unglingum kemur ekkifram fyrren siöar á ævinni.” Erindi Þorsteins Þorsteins- sonar verBur á dagskrá klukkan 15.45 I dag. —BA í Smáauglýsingar — simi 86611 J Verslun 10% afsláttur á kertum. Mikiö úrval. Litla gjafabúöin, Laufásvegi 1. Heildverslun — leikföng. Heildverslun sem er aö breyta til I innflutningi, selur þaö sem eftir er af vörum á góBu veröi, t.d. leikföng og ýmsar smávörur.Ger- iögóö kaup i Garöastræti 4, l.hæö, opiö frá kl. 1-6 e.h. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768 Bókaafgreiösla kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga. Múrverk — Flisalagir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögerBir, steypur, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn. Simi 19672. Brúöuvöggur, margar stæröir barnavöggui; klæddar Dréfakörfur, þvottakörf- ur tunnulag, körfustólar fyrir- hggjandi. Körfugeröin Ingólfs- stræti 16. Simi 12165. tirval af vel útlitandi notuBum húsgögnum á góBu veröi. Tökum notuB húsgögn upp I ný. Ath. greiBsluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, KjörgarBi simi 18580 og 16975. f------------------ Vetrarvörur Til sölu barnaskiöi hæö 140 cm. Uppl. I sima 44266 eftir kl. 5. Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stæröir og geröir af skiBum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum smáum og stórum aB lita inn. Sportmarkaöurinn, ___ Grensásvegi 50. Simi 31290. OpiB 10-6, einnig laugardaga. Vetrarsport ’78. á horni Grensásvegar og Fellsmúla. Vegna mikillar sölu vantar okkur notaöan sklöa- og skautaútbúnaö, i umboössölu. Opiö virka daga frá kl. 6—10. laugardaga frá kl. 10—6, sunnudaga frá kl. 1—6. SkiBadeild I.R. Fatnaður /gj^ ] Hailó dömur. Stórglæsileg nýtiskupils til sölu, hálfsfö úr flaueli uilarefni og jersey I aium stæröum,ennfrem- ur terelinpils i öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverö. Uppl. i sima 23662. Tapast hefur silfurarmband viö Laugaveg eöa miöbæ miövikudaginn 29. nóv. Finnandi vinsamlega láti vita I sima 12208. Tapast hefur karlmannsgullúr (Omega) Uppl. I sima 35667 á kvöldin og fyrir hádegi. Fundarlaun. Ljósmyndun Til sölu 16 mm Bolex paillard kvik- myndatökuvél, 3 linsur. Verö kr. 250 þús. Uppl. I sima 94-3013 eftir kl. 19 öll kvöld. Fasteignir 3ja herbergja Ibúö til sölu ca. 70 ferm. aö Smyrla- hrauni 7. Uppl. á staönum eftir kl. 16 næstu daga. Vogar—Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt stóru vinnuplássi og stórum bHskúr. Uppl. I sima 35617. Söluturn. Óska eftir aö kaupa söluturn eöa aöstööuhúsnæöi. Uppl. I sima 24954. Til bygginggM Til sölu töluvert magn af einnotuöu móta- timbri stæröir 1x6” og 2x4”. Uppl. I sima 99-4380 og 4300. Hreingerningar Teppa—og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meö nýrri djúphreinsunaraöferö sem byggist á gufuþrýstingi og mildu sápuvatni sem skolar óhrein- indunum úr teppunum án þess aö slita þeim, og þess vegna treystum viö okkur til aö taka fulla ábyrgð á verkinu. Vönduö vinna og vanir menn. Uppl. i sima 50678. Teppa—og húsgagna- hreinsunin I Hafnarfiröi. Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanirmenn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna I sima 82635. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi. tjöru, blóöi o.s.frv. úr tqppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Vinsam- legaath. aö panta timanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif — Teppahreinsín_______ Nýkomnir meö djúphreinsivéí með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúðum og stigahúsum. Föst verötilboð. Vanirog vandvirkir menn. Uppl. I Dýrahald Hvoipar tii söiu. Sl'mi 66648. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar' meö sparað sér verulegan kostn- aö við samningsgerö. Skýrj samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lvsingadeild, Siöumú'.a 8, simi 86611. i Allir bilar hækka nema ryðkláfar. Þeir ryðga og ryöblettir hafa þann eiginleika aö stækka og dýpka með hverjum vetrarmánuöi. Hjá okkur slipa eigendurnir sjálfir og sprauta eða fá föst verötilboö. Komiö I Brautarholt 24 eöa hringiö i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opið alla daga kl. 9-19. Kanniö kostnaöinn. Bilaaöstoö hf. Af gefnu tilefni vill hundaræktarfélag Islands benda þeim sem ætla aö kaupa eða selja hreinræktaöa hunda á aö kynna sér reglur um ættbókar- skráningu þeirra hjá félaginu áöur en kaupin eru gerö. Uppl- gefur ritari félagsins I sima 99- 1627.__________ Þjónusta Snjósólar eöa mannbroddar sem eru festir neðan á sólana eru góö vörn I hálku. Fást hjá Skó- vinnustofu Sigurbjörns, Austur- veri viö Háaleitisbraut, simi 33980. Smáauglýsingar Visis' Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaúg- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingaslminr. er 86611. Visir. Annast vöruflutninga með bifreiöum vikulega milli Reykjavikur og Sauöárkróks. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiösla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Húsaviögeröir. Getum bætt viö okkur verkum. Loft- og veggklæöningar. Huröa- og glerisetningar, læsingar og fleira. Simi 82736. Húsaviögeröir — Breytingar. Viögeröir og lagfæringar á eldra húsnæöi. Húsasmiöur. Uppl. á kvöldin I sima 37074. Safnarinn Ný frimerki útgefin 1. des. Aöeins fyrirfram- greiddar pantanir afgreíddar. Nýkominn Islenski Frimerkja- verölistinn 1979 eftir Kristin Ardal, verö kr. 600. Orval af Borek-verölistum 1979. Kaupum isl. frimerki, bréf og seöla. Frimerkjahúsiö, Lækjargötu 6a, simi 11814 Kaupi háu verð: frimerki,umslög og kort allt tií 1952. Hringiö i sima 54119 eöa skrifið i box 7053.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.