Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 27
VISIR Fimmtudagur 30. nóvember 1978 ## „EIGUM FREMUR AÐ HÆGJA Á FRAMKVÆMDUM - segir Kristjón j Thorlacius um efnahagsfrumvarpið ■ • „Fyrst og fremst erum við andvígir því að gild- andi samningum sé breytt með lögum"/ sagöi Kristján Thorlacius, formaður BSRB, þegar Vísir ræddi viðhann um viðbrögð sambandsins við framkomnu stjórnar- frumvarpi um tlma- bundnar ráðstafanir til viðnáms gegn verðbólgu. „Aö visu draga þær tilfærslur sem gert er ráö fyrir f frum- varpinu Ur kjaraskeröingunni og þær koma fyrst og fremst Kristjdn BSRB Thorlacius form. þeim lægst launuöu til góöa. En ég vil leggja áherslu á þaö aö visitölubætur eru ekki kaup- hækkun i sjálfu sér, heldur afleiöing af verölagshækkunum. Þær eiga aö tryggja þá samn- inga sem geröir eru. 1 verö- bólguþjóöfélagi er ekki hægt aö semja til langs tima nema hafa aöhald eins og visitölubinding- una. Viö teljum aö veröbólgan stafi aö mestu leyti af þeim gifurlegu fjárfestingum, sem þjóöin hefur lagt i á undanförnum áratugum. Nú eigum viö val um aö hægja á framkvæmdum um sinn eöa þrengja aö okkur i llfskjörum umfram þaö sem eölilegt er. Ég tel ekki vafa á þvi aö Viö eigum aö velja þann kostinn aö hægja á framkvæmdunum”. —SJ Laun B.SC, hjúkrunarfrœðinga: Stúdentaráð lýsir vanþóknun á úrskurði kjaradóms „Kjaradómur féll i máli hjiikr- unarfræöinga B.Sc. þann 8. nóvember s.l. 1 þeim kjaradómi er vegiö aö háskólamenntun. Sií regla aö menntun sé lögö til grundvaliar viö rööun í launa- flokka innan BHIVl er þverbrotin á þessum hóp háskólamenntaöra manna”, segir f upphafi sam- þykktar sem gerö var samhljóöa á stiidentaráösfundi 23. nóvem- ber. „Nám I hjdkrunarfræöum viö Háskóla islands er þar sett skör lægra en annaö nám viö Háskól- ann, þar sem hjdkrunarfræöingar B.Sc. útskrifaöir frá H.l. eru sett- ir fjórum launaflokkum neöar en aörir meö sambærilegt nám. 1 kjarasamningum er tekin viö- miöun af hóp sem þiggur laun skv. kjarasamningum BSRB, en venjan er innan BHM aö miöa launaflokksrööun viö menntun. Þessi stefna kjaradóms býöur þeirri hættu heim aö annaö nám Háskólans veröi vanmetiö. Vilja stddentar því lýsa vanþóknun sinni á þessum drskuröi, sem vegur aö hagsmunum þeirra”. —BA— Röng mynd I viðtali við Ragnar Lár, teiknara á Akureyri, fékk blaðamaður að safna af teikniborði hans ýmsum teikningum, sem gæti komið til greina að nota til að skreyta við- talið. Aöeins tvær þeirra voru not- aöar þegar til kom og auövitaö þurfti önnur þeirra aö vera „ómark”. Þaö var teikning af vikingi sem hugsaöur var sem mynd á platta. Þetta var kopla sem Ragnar haföi gert á nýju maskinunni sinni af frumteikn- ingu eftir annan listamann. Viö- komandi eru beönir afsökunar á þessum mistökum. Tijaiavörur J’ólavörur Erum að taka upp mikið úrval af leikföngum jóla- og gjafavörum NeiMvertkm <~Pétur::Péturáácn lt/\ Swévrgato U Simor 2-10-20 og 2-Sl-OT Úrvalið hefur aldrei verið meira Mikið af vörum ó gömlu gengi Hringið eða lítið inn AÐALFUNDUR SVSLUMANNAFÉLAGSINS Fjömörg málefni embætta sýslumanna og bæjarfógeta voru til umræöu á aöalfundi Sýslumannafélags tslands, sem haldinn var nýlega. Samþykkt var aö fela stjórn félagsins aö taka til framhalds- athugunar stööu og hlutverk sýslufélaganna I stjórnkerfi landsins meö tilliti til þess aö ýmsar nýjar hugmyndir hafa komiö fram varöandi verkskipt- ingu rlkis og sveitarfélaga. Formaöur sýslumannafélags- ins er Böðvar Bragason. Meö- stjórnendur eru Andrés Valdi- marsson, Friöjón Guörööarson, Jón Eysteinsson og Pétur Þor- steinsson. —BA— Vinnuveitendur mótmœla Vinnuveitendasamband Is- lands telur aö frumvarp rikis- stjórnarinnar um viönám gegn veröbólgu sé ekki til þess faUiö aö draga úr veröbólgu- vandanum. Þá mótmælir Vinnuveit- endasambandiö þvi sem segir i athugasemdum meö frum- varpinu aö haft hafi veriö samráö viö aöUa vinnumark- aöarins. Segja vinnuveitendur aö rikisstjórnin hafi ekki haft samráö viö þá. Vinnuveitendasambandiö segir aö staöa atvinnuveganna sé slik aö þeir geti engar launahækkanir tekiö á sig ef ekki eigi aö koma til rekstrar- stöövunar, atvinnuleysis eöa gengisfellingar. —KS Refa- og minkaveiðimenn stofna félag Refa- og minkaveiöimenn stofnuöu meö sér félag 19. þessa mánaöar. Markmiö félagsins eru meöal annars aö sameina menn þá sem eiga sömu hagsmuna aö gsta til aö standa vörö um rétt þeirra. Aö halda ref og viUimink i aigjöru lágmarkl og aö viöhalda ræktun og þjálfun á góöhundum tfl refa og minkavelöa. Einnig ætlar féiagiö aö stuöla aö fækkun veiölbjöllu og annars áiika varg- fugls. Formaöur Félags refa- og minkaveiöimanna er Höröur Sævar Hauksson, ritari er Oddur Örvar Magnússon og gjaldkeri er Helgi Backmann. Heimilisfang félagsins er aö Garöavik 13 1 Borgarnesi, simi 93-7552. Þeir sem hafa áhuga geta einnig hringti 91-41974 og91-42029. —BA ELDUR KEMUR UPP! n geta reykskynjarar og slökkvitœki róðið úrslitum. I. Pálmason hff. Dugguvogi 23, Rvik. sfmi 91-82466. Draumfarir Þeir félagar Páll Heiöar og Sigmar B., viröast vera tölu- vert draumspakir þegar þeir eru aö sulla i heita pottinum á morgnana. Þá dreymdi fyrir hver yröi nýr ritstjóri Vfsis og hver yröi formaöur Þjóöleikhós- ráös. Og nd hefur þá dreymt um aö ólafur Ragnar Grims- son veröi formaöur útvarps- ráös. Þaö er þvi bara aö biöa og sjá hvort martraöirnar rætast lika. Vilborg Fréttastjóri Vilborg Haröardóttir, blaöamaöur, tekur lfklega viöstarfi fréttastjóra á Þjóö- viljanum áöur en iangt um liöur. Einar Karl Haraldsson tók viö rkstjórastörfum ásamt Arna Bergmann þegar þeir Kjartan og Svavar fóru aö reyna aö stjórna þjóöinni úr Alþingishúsinu, og frétta- stjórastarfiö hefur veriö laust siöan. Vilborg er dugnaöar- forkur, þótt hún sé ekki há i loftinu. Hún var blaöamaöur á Þjóöviljanum um árabil áöur en hún fór til Akureyrar tii aö koma af staö og rit- stýra Noröurlandi. Vilborg var varamaöur Magnúsar Kjartanssonar á slöasta Alþingi og sat þar mikiö f veikindaforföllum hans. Eins og viö var aö búast lét hún töluvert til sin taka. Tarsan Þaö skal tekiö fram, aö gefnu tilefni, aö bókin „GúmmKTarsan” eftir Ole Kirkegaard, sem Iöunn hefur nýlega sent frá sér, er ekki ævisaga Vilmundar Gylf asonar. Mysuvín Aöskfljanlegum þúsundum litra af mysu hefur veriö hellt niöur undanfarin ár vegna þess aö fáir fást til aö drekka hana. Nú á aö reyna aö koma mysunni út, meöal annars meö þvi aö bæta i hana ein- hverjum bragöefnum og búa tfl úr henni kampavin. Og þá er þaö spurningin hvort á aö selja hana i útsöl- um ATVR, eöa Mjóikursam- sölunnar? —ÓT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.