Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 22
22 Fimmtudagur 30. nóvember 1'978‘'VISlK Leikrit vikunnar: UM HOFUNDINN Höfundur útvarpsleikrits vik- unnar Vilhelm Moberg er þekkt- astur fyrir sögu sfna um Vestur- farana. Þá uröu Eöskir sveinar vinsælt vérk, þar sem fyrirmynd- in er afi skáldsins aö þvl er taliö er. Báöar þessar sögur hafa veriö kvikmyndaöar og hafa veriö sýndar I Islenska sjónvarpinu. Moberg er fæddur i Algutsboda í Smálöndum i Sviþjóö áriö 1898. Hann starfaöi viö ýmislegt á yngri árum, en geröist seinna blaöamaöur. Hann byrjaöi snemma á ritstörfum og fyrsta leikrit hans var sýnt áriö 1919. Tveim árum seinna kom út fyrsta bók hans, en hún fjallaöi um þau ár sem hann gegndi herþjónustu. Skáldsagan Prinsessan pá Solklinten kom út 1922 undir dul- nefninu Ville í Momala. Útvarpiö hefur áöur flutt eftir- talin leikrit eftir Moberg: Nafn- lausabréfið 1939, A vergangi 1947, Laugardagskvöld 1949, Dómarinn 1959, en þaö var einnig sýnt I Þjóöleikhúsinu. Þá má einnig nefna leikinn Hundraö sinnum gift sem var fluttur i útvarpinu 1969. Moberg lést áriö 1973. —KP. GIsli Halldórsson leikur Magna,óöalsbóndann I Smálöndum I Svlþjóö. Guörún Þ. Stephensen fer meö hlutverk ráöskonunnar. Lögregluþjónninn Hrapp leikur Bessi Bjarnason. Útvarp kl. 21.15: Leikrit vikunnar: Kvöldið fyrir haustmarkað Ástamál óðalsbónda Kvöldið fyrir haust- markað nefnist útvarps- leikrit vikunnar, sem hefst kí. 21.15. Höfund- urinn er Vilhelm Moberg. Þýðandi er Eli- as Mar og það er Klemenz Jónsson sem leikstýrir. Leikurinn gerist I sveit I Smá- löndum I Sviþjóö. Magni, aöal- persónan í leiknum er gildur bóndi. Heimasæturnar i sveitinni llta hann hýru auga og þá sér- staklega Teresia# heimasætan I Holti. En ráöskona Magna, Lovlsa.vill hafa hönd I bagga viö ráðahaginn og þegar hún kemst I ham tjáir engum aö vera meö uppistand. Meö aðalhlutverkin fara: GIsli Halldórsson sem leikur Magna, Guörún Þ. Stephensen sem leikur ráöskonu hans og Margrét Ólafs- dóttir sem leikur Tereslu heima- sætu i Holti. Einnig kemur viö sögu Hrappur sveitarlögregluþjónn, en hann leikur Bessi Bjarnason. —KP. Fimmtudagur 30.nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.40 Kynlif i Islenskum bók- menntum. Báröur Jakobs- son lögfræöingur les þýð- ingu sina á grein eftir Stefán Einarsson prófessor, sam- inni á ensku: — annar hluti 15.00 Miödegistónleikar: 15.45 llm manneldismái: Þor- steinn Þorsteinsson llfefna- fræöingur talar um stein- efni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (Í6.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Lestur úr nýjum barna- bókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sig- urðardóttir. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Dagiegt mál 19.45 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.15 Veröur kreppa? Geir Vilhjálmsson ræöir viö hag- fræðingana Guömund Magnússon og Þröst Olafs- son um félagslegt samhengi efnahagsvandans. 21.00 Sónata fyrir klarinettu og pianó eftir Jón Þórarins- son. Siguröur I. Snorrason og Guörún Kristinsdóttir lciks 21.15 Leikrit: „Kvöldiö fyrir haustmarkaö” eftir Vilheim Moberg. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar-Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. r v. Smáauglýsingar Til SÖIu Caber sklöaskór á 10-12 ára til sölu. A sama staö er til sölu kringlótt eldhúsborö selst ódýrt. Uppl. I slma 33156. Candy þvottavél, barnarimlarúm og barnarúm frá Stálhúsgögnum (hlaðrúm) til sölu. Uppl. I sima 76203. Eldhúsinnrétting. Til sölu haröviöar-eldhúsinnrétt- ing meö vaski og eldunartækjum. Uppl. I slma 42380 og á kvöldin I slma 36276. Til sölu notuö JP-eldhúsinnrétting, vel með farin, nokkuö stór, úr tekki og hvltu plasti, ásamt tvískiptum ofaiogheilum.Uppl. Isíma 82491. Nokkrar myndir tU sölu eftir Sigurö Kristjánsson. Miö- bæjarblóm, Miöbæ. Vetrarsport '78 áf horni Grensásvegar og Fells- múla. Seljum ogtökum I umboös- sölu notaðan sklöa- og skautaút- búnaö. Opiö virka daga frá kl. 6—10, laugardaga frá kl. 10—6, sunnudaga kl. 1—6. Skíðadeild l.R. Rokoko. Úrval af rokoko- og barrok- stól- um meö myndofnu áklæöi, einnig ruggustólar, innskotsborö lampa- borö, sófaborö, blómasúlur og fleira. Nýja bólsturgeröin, Laugavegi 134, slmi 16541. Oskast keypt Vil kaupa Islenskar handprjónaöar lopa- peysur. Uppl. I slma 42429. Óskum eftir aö kaupa notaöar poppcornsvélar. Uppl I slma 93-1600 Akranes milli kl. 17- 19. Svalavagn óska eftir svalavagni meö yfir- breiöslu lengs, innanmál ekki minna en 90 cm. Uppl. I sima 14150. (Húsgögn Sófasett. 4ra sæta sófi og 2 stólar til sölu. Uppl. i sima 10162 eftir kl. 6. HansahUlur úr furu, 25 stk. til sölu, einnig sófasett, 3ja sæta sófi, 2 stólar, palesander- sófaborö og barnastóU. Uppl. i sima 24534. Akranes. Mjög ódýrt sófasett til sölu. Uppl. I síma 1505 eftir kl. 5. Úrval af vel útlltandi notuöum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp i ný. Ath. Greiösluskilmálar. Aíitaf eitthvaö nýtt. Húsgagna- kjör, Kjörgaröi, simi 18580 og 16975. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendurn i póstkröfu. Uppl. öldugötu 33. Simi 19407. Sjónvörp 4ra ára litiö notaö 14” Hitachi feröasjónvarpstæki til sölu. Uppl. I sima 14521. Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir I nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk- ur vantar þvi sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stæröum og gerö- um. Sportmarkaöurinn umboös- verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. Hljömt»ki ooo #r» «ó T0 sölu Crown SHC 3100 sterió-tæki meö tveim hátölurum. Uppl. I sima 44675. /? Hljóófæri Pfanó óskast. Simi 42361. Píanó tO söiu. Nokkurra ára gamalt, hljómgott og vandaö. Uppl. i slma 10412. PfanóstiUingar og viögeröir á pianóum í heima- húsum. Otto Ryel. Slmi 19354. Sportmarkaðurinn t Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp, hljómtæki', hljóðfæri eöa heimiiistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eða kemur, siminn er 31290, opið 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Heimilistæki Stór amerisk þvottavél og Pfaff saumavél I styrktu boröi og meö kraftmótor til sölu. Uppl. I sima 53502. Rafha eldavél meögormahellum til sölu. Uppl i slma 36028 e. kl. 19. ÍTeppi GóUteppin fást hjá okkur. Teppi á' stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. Lillablátt rýjateppi til sölu. Uppl. i sima 50462. Rýateppi 100% ull getum framleitt fyrir jól hvaöa stærö sem er af rýateppum. Kvoöberum mottur og teppi. Uppl. 1 sima 19525 e.h. Til sölu Honda SS 50 árg. ’75 Vel meö farin ekin aöeins 6 þús. km. Uppl. I sima 43020. Puch árg. ’76 skoöaöur ’78 er til sölu. Uppl. 1 sima 37256 eftir kl. 19. Verslun Versl Björk helgarsaia kvöldsala. Nýkomiö mikiö úrval af gjafavör- um sængurgjafir, nærföt, náttföt sokkar, barna 'og fulloröinna, jólapappir, jólakort, jólaserviett- ur, jólagjafir fyrir alla fjöl- skylduna og margt fleira. Versl. Björk Alfhólsvegi 57, slmi 40439. Jólamarkaöurinn. Jólamarkaöurinn er byrjaöur. Mjög gott úrval af góöum vörum á góöu veröi. Blómaskáli Michelsen, Breiöumörk 12, Hverageröi. Slmi 99-4225. Bókaútgáfan Rökkur: Ný bók, útvarpssagan vinsæla „Reynt aö gleyma” eftir Arlene Corliss. Vönduö og smekkleg útgáfa. Þýöandi og lesari i útvarp Axel Thorsteinsson. Kápumynd Kjartan Guöjónsson. Fasst hjá bóksölum viða um land og i Reykjavlk I helstu bókaversl- unum og á afgreiöslu Rökkurs, Flókagötu 15, simatimi 9-11 og afgreiðslutimi 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. TQbiinir jóladúkar áþrykktir I bómullarefni og striga. Kringlóttirog ferkantaöir. Einnig jóladúkaefni 1 metratali. 1 eldhúsiö tilbúin bakkabönd, borö- reflar og 30 og 150 cm. breitt dúkaefni I sama munstri. Heklaö- ir boröreflar og mikiö úrval af handunnum kaffidúkum meö fjöl- breyttum útsaumi. Hannyröa- verslunin Erla, Snorrabraut 44, slmi 14290 GeriO goo kaup Kvensloppar-kvenpils og buxur. Karlmanna- og barnabuxur, efni ofl. ofl. Verksm.-salan, Skeifan 131 á móti Hagkaup. Barokk — Barokk Barokk rammar enskir og hol- lenskir I 9 stærðum og 3 geröum. Sporöskjulagaöir I 3 stæröum, bú- um til strenda ramma I öllum stæröum. Innrömmum málverk og saumaöar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum. Isaums- vörur — stramma — smyrna — og rýja. Flnar og grófar flosmyndir. Mikið úrval tilvaliö til jólagjafa. Sendum I póstkröfu. Hannyröa- verslunin Ellen, Slöumúla 29, slmi 81747. Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir I nýtt og glæsilegt húsnæöi á’ Grensásvegi 50. Okkur vantar þvi sjónvörp og hljómtæki af öllum stæröum og geröum. Sportmarkaöurinn, umboösversl- un, Grensásvegi .50, simi 31290. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1-5e.h. Ljós- myndastofa Siguröar Guömunds- sonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Vélritun Tek aö mér hvers konar vélritun. Ritgeröir Bréf Skýrslur Er með nýjustu teg. af IBM kúlu- ritvél. Vönduö vinna. Uppl. f slma 34065.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.