Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 15
14 * - Flmmtudagur 30. nóvember 1978 VÍSIB ,, :, • 1 .................... Ums|on: Gyifi l^ristjánsson — Kjartan L. Pálsson VISIR Flmmtudagur 30. nóvember 1978 „Með góða Gðs- heild í hSndum" „Mér sýnist aö ég sé kominn meö I hendurnar stóran hluta þess kjarna, sem ég mun byggja á i vetur”, sagöi Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliösþjálfari i handknattleik, er viö ræddum viö hann I gærkvöidi. tslenska lands- liöiö haföi þá lokiö leik sfnum gegn Póllandi f 6-liöa keppninni I Frakklandi, og þeir pólsku möröu eins marks sigur 23:22. „Viö náöum mjög góöum leik Páll Björgvinsson, sem hér sést hvfla sig i leik I Laugar- dalshöll ásamt syni sínum, átti stórieik i Frakklandi i gærkvöldi. Skíðalandslið okkar hafa aldrei áður œft jafn vel — Alpagreinaliðið á leið í mót í Noregi, Svíþjóð og M-Evrópu — Norrœnugreinaliðið œfir nú á Ólafsfirði tslenska skiöalandsliöiö — alpagreinaliöiö — hefur aö undanförnu veriö viö æfingar hér syöra. Þær hófust 21. nóvember Skotar töpuðu í Portúgal HlnlrBOOOO áhorfendur á leil PortógaU og Skotlands I for- keppni Evrópumóts lands- liöa I knattspyrnu — 2. rlöli — sem fram fór f Lissubon i gærkvöldi, slepptu sér alveg þegar dómari leiksins flaut- aöi til lelksloka. Portiigal haföisigraö 1:0 og liöiö hcfur nii tekiö forustuna f riölinum. Þaö var Benfica-leikmaö- urinn Alberto sem skoraöi eina mark ieiksins á 29. mlnútu. Hann slapp framhjá þeim Archie Gemmil og Aberdeen-leikmanninum Stewart Kennedy og skoraöi framhjá Alan Hough f mark- inu, sem var kominn úr jafn- vægi. Ekki fyrsta markiö sem Alberto skorar á þennan hátt, hann skoraöi sigur- mark Portúgala gegn Austurrfki i Vfnarborg á dögunum á alveg sama hátt. Staöan I riölinum er nú þessi. og eins og sjá má er staöa Skota aö veröa allslæm og möguleikar þeirra fara minnkundi: Portúgal Austurriki Skotland | Belgia Noregur 1 0 4:2 5 0 1 6:4 4 0 2 5:6 2 2 0 2:2 2 1 2 3:6 1 GK - og áttu aö standa til mánaöa- móta, en vegna veöurs varö aö hætta æfingum s.l. þriöjudag. „Þetta var fjóröa samæfing alpagreinaliösins, en sú fyrsta fór fram á Siglufiröi i ágúst”, sagöi Sæmundur Cskarsson, formaöur Skiöasambands Islands, er viö ræddum viö hann i gærkvöldi. „Þaö var æft tvlvegis á Siglufiröi, og I október æföi liöiö á Italiu.” Þaö sem framundan er hjá liö- inu er æfinga- og keppnisferö til Noregs og Svíþjóöar um miöjan desember og ferö til Miö-Evrópu i janúar. Þá veröur keppt i nokkr- um stórmótum s.s. Evrópukeppn- inni og einhverjum mótum I World-Cup keppninni”. „Skiöasambandiö hefur náö samningum viö mörg fyrirtæki, sem framleiöa skiöavörur”, sagöi Sæmundur Óskarsson. „Þaö er hægt aö segja aö allur skiöaút- búnaöur fyrir liöiö sé oröinn tryggöur, sklöin, bindingar, skór, skföastafir, fatnaöur og hanskar. Þá höfum viö einnig fengiö pen- inga frá nokkrum skiöavöru- framleiöendum, allt 1 allt um fjórar milljónir”. Þaö er óhætt aö segja aö aldrei hefur islenskt skiöalandsliö æft jafnvel og nú, og sem dæmi má nefna aö til þessa hefur skföafólk- iö veriö viö æfingar um 40 daga. Viö spuröum Sæmund aö þvi, hvort þetta væri ekki beinlinis vegna þess hversu vel heföi tekist til meö aö útvega fjármagn til starfsins. „1 og meö er þaö auövitaö ástæöan. En þó vil ég geta þess aö þessi peningaupphæö sem ég nefndi, um 4 milljónir, sem viö höfum fengiö frá framleiöendum skíöavara er ekki nema 1/3 af þeirri upphæö sem þarf til aö fjarmagna starfiö, Peningamálin eru okkur höfuöverkur og viö þurfum aö leita til fyrirtækja og einstaklinga um íyrirgreiöslu enn sem fyrr, og viö treystum á góöar móttökur”. Landsliöiöi norrænum greinum — göngu og stökki — hefur heldur ekki setiö aögeröarlaust. Liöiö æföi á Ólafsfiröi i sumar og þessa dagana er liöiö einnig viö æfingar þar undir stjórn Björns Þórs Ólafssonar, en honum til aöstoöar er Sviinn Kurt Ecroos. Næstu verkefni liösins eru aö æfa saman I hverjum mánuöi fram í febrúar. en þá veröur haldiö I keppnis- og æfingaferö til Miö-Evrópu. Þeir sem skipa iandsliöiö 1 norrænum greinum eru: Haukur Sigurösson, Magnus Eiriksson, Jón Konráösson, Gottlieb Konráösson, Jón Björnsson og Guömundur Garöarsson. Skiöalandsliö tslands f alpagrelnum. Fremri rttö frá vinstrl: Nanna Leifsdóttir, Asa Hrönn Sæmundssóttir, Steinunn Sæmundsdóttir. Aftari röö: Guömundur Södering, þjálfari, Bjarni Sigurösson, Einar Valur Kristjánsson, Karl Frimannsson, Björn Olgeirsson, Haukur Jóhannsson, Árni Þór Arnason, Guömundur Jóhannsson, Olgeir og þaö má oröa hlutina þannig, aö Pólland hafi sigraö en viö höfum veriö nær sigri”, sagöi Jóhann Ingi. „Þaösem geröi gæfumuninn fyrir Pólverjana var aö mark- vöröur þeirra var alveg frábær. Ólafur Benediktsson stóö sig reyndar mjög vel I markinu hjá okkur, en þeirra markvöröur var frábær. „Allt islenska liöiö átti góöan leik og ég er greinilega meö góöa liösheild i höndunum, annars heföum viö ekki staöiö okkur svona vel. Auk ólafs I markinu voru þeir góöir Axel Axelsson, ólafur Jónsson, sem hefur aldrei veriö betri, og Páll Björgvinsson, sem ég notaöi reyndar aöeins I sókninni.” Eftir aö Pólland komst I 3:1 I upphafi leiksins lét Jóhann Ingi Islenska liöiö fara út i svokallaöa „pýramidavörn” og voru Pól- verjarnir miskunnarlaust teknir, er þeir nálguöust punktalinuna. Sem dæmi um hversu vörnin var sterk má nefna aö stórskyttan Klempel skoraöi aöeins eitt mark I leiknum. fsland skoraöi næstu 5 mörk og haföi þvi yfir 6:3. Þannig hélst staöan lengi vel, en i hálfleik var staöan 11:10 fyrir Island. Leikurinn var áfram jafn, en er staöan var 18:18 brást vitakast hjá Axel Axelssyni og Pólverj- arnir brunuöu upp og skoruöu. Sagöi Jóhann Ingi aö þetta heföi veriö vendipunktur i leiknum og ööru fremur til þess aö Island náöi a.m.k. ekki ööru stiginu. Mörk Islands I leiknum skoruöu Axel Axeisson 8 (3), Páll Björg- vinsson 5, Olafur Jónsson 3, Þor- björn Jensson 3, Þorbjörn Guömundsson 2 og Bjarni Guömundsson 1. Næstileikur Islenska liösins er I kvöld, og þá veröa mótherjarnir B-liö Frakka. gk—• Wales í efsta sœtið Eftir 1:0 sigur gegn Tyrklandi f gærkvöldi hefur Wales tekiö örugga forustu i 7. riöii forkeppni Evrópumótsins I knattspyrnu. Wales hefur 4 stig eftir tvo leiki, og er eina liöiö i riöiinum, sem enn hefur hlotiö stig, en þess ber aö geta aö V-Þjóöverjar, sem eru i þessum riöii, hafa enn ekki leikiö. Eina mark leiksins skoraöi Nick Deacy á 67. minútu, hann fékk sendingu frá Brian Flynn og skallaöi I mark. Þótt segja megi aö úrslitin hafi veriö sanngjörn, komu Tyrkirnir á óvart I leiknum, og meö smá- heppni heföu þeir sloppiö meö jafntefli. En staöan I 7. riöli er nú þessi: Wales V-Þýskal. Tyrkland Malta Sigurösson, Valdimar Birgisson. Þelr fjórir siöasttöldu tilheyra unglingalandsliöinu en þaö hefur æft meö A-landsliöinu hér helma. A myndina vantar Asdfsi Alfreösdóttur, Finnboga Baldursson og ólaf Grétarsson. , . Visismynd Einar. — sogði Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliðsþjálfari, eftir að Pólland hafði marið eins marks sigur yfir íslandi í gœr Simonsen fagnar eftir aö hafa skoraö I landsleik Danmerkur og Brasiliu i Ólym- pfukeppninni 1972. Simonsen ekki meðal bestu hjá þeim þýsku — og það segja Danir að sé dœmigerð þýsk öfund Vestur-Þjóöverjar hafa alltaf veriö svoiftiö sér d bóti, þegar einhverjir hafa ógnaö veldi þeirra d sviöi iþrótta, og stela senunni frá þeim og þeirra mttnnum. Dönum finnst gott dæmi um þaö i sam- bandi viö knattspy rnuna I Vest- ur-Þýskalandi, en þar segja þeir aö ekk- ert fari eins I taugarnar á Þjóöverjum og aö einhver dtiendingur standi slg vel I þeirra rööum — og verst sé þeim viö ef viökomandi sé danskur. Benda þeir á aö Þjóöverjar hafi ekki al- mennilega getaö sætt sig viö aö Alan Simonsen — litli Daninn hjá Borussia Mönchengladbach — hafi veriö valinn „Knattspyrnumaöur Evrópu” af franska blaöinu FranceFootball, en þaö hefur séö um þákosningu ásamt sérfræöingum sfn- um, semþeir hafa um alla Evrópu Ifjölda mörg ár. Segja Danir aö þaö komi einna gleggst I ljós i Vestur-þýska iþróttablaölnu „Kick- er”, þar sem Simonsenhafiskömmu eftir útnefninguna veriö á miöjum lista blaös- ins yfir leikmenn, sem Þjóöverjar teldu vera f „international-klassa” I knatt- spyrnunni I Þýskalandi. I sama blaöi hafi einnig veriö listi yfir þá leikmenn, sem Þjóöverjar teldu vera I „Weltklasse” — eöa heimsklassa — f þýsku knattspyrnunni. Þar heföi veriö aö finna aragrúa af Þjóöver jum, en ekki einn einasta danskan leikmann. Tveir Utlend- ingar heföu þó fengiö aö fljóta meö þaö, þeir Ronnie Hellström frd Svlþjóö og Englendingurinn Kevin Keegan — en þaö hljóti aö hafa veriö Þjóöverjum sárt aö þurfa aö hafa þá á þessum lista sinum... —klp— „stálu" stigunum N-lrar settu heldur betur forkeppni Evrópumóts strik í reikninginn í l. riðli landsliða í knattspyrnu/ er Engl vori lei v 1 idi te in P igar pnir Sjálfsmark Tékka og snilldarmarkvarsla Shiltonsl nœgði þeim til sigurs gegn Evrópumeisturunum | Englendingar voru heppnir að sigra Evrópu- meistara Tékka í vináttu- landsleik þjóðanna í knatt- spyrnu sem fram fór á Wembley í gærkvöldi. Úr- slitin urðu 1:0 fyrir Eng- land/ eftir að Ladislav Juremik hafði skorað sjálfsmark á 67. mfnútu. Þaö var einungis snilldarmark- varsla Peter Shiltons i enska markinu, sem hélt Englandi á floti I fyrri hálfieiknum. Hvaö eftir annaö varöi hann frábærlega vel, og óhugsandi er aö England heföi sigraö I gærkvöldi heföi hann ekki veriö I þessum ham. Þaö var félagi Shiltons i Nottingham Forest liöinu, blökkumaöurinn Viv Anderson — hann lék sinn fyrsta landsleik i gærkvöldi og varö þar meö fyrsti blökkumaöurinn til aö leika I landsliöi Englands — sem lagöi upp eina marki leiksins. Hann lék uppkantinn og gaf á Tony Currie. Sending hans lengra fyrir markiö var stöövuö af tékkneska mark- veröinum Michalik, sem missti boltann frá sér, og I hamagangn- um viö aö reyna aö hreinsa frá markinu sendi Jurkemik boltann i eigiö mark. Englendingarnir hresstust talsvert viö aö fá þetta mark, en varnarleikur þeirra haföi ekki veriö buröugur fram aö þessu. Þar fengu Marian Masny og Nehoda aö valsa óáreittir um, og þaö var einungis Shilton aö þakka aö þeir skoruöu ekki mark eöa mörk. Leikur liöanna var háöur viö erfiö skilyröi, völlurinn var hálf- frosinn og haröur og þaö háöi leikmönnum beggja liöa talsvert. Tony Woodcock meiddist illa á fæti á 37. mlnútu, og var borinn útaf. þeir unnu Búlgarfu 2:0 f leik þjóðanna f Búlgarfu f gærkvöidi. Sigur N-Ira var óvæntur en veröskuldaöur, þrátt fyrir greini- legan taugaóstyrk Iranna I fyrri hálfleik. Þá var þaö Pat Jennings i marki þeirra, sem hélt liöinu á floti meö glæsilegri markvörslu, og þrivegis bjargaöi hann á undraveröan hátt. Gerry Armstrong náöi hins vegar forustunni fyrir Irana á 17. minútu. Hann vann einvigi viö varnarmann Búlgara og skoraöi siöan af öryggi. trarnir efidust mjög viö markiö og þaö var Martin O’Neill sem átti öörum fremur heiöurinn af ööru marki þeirra. Hann fékk hornspyrnu eftir aö hafa brotist upp kantinn, tók spyrnuna sjálfur, og Billy Caskey, sem lék sinn fyrsta landsleik, skoraöi. Auk Jennings i markinu áttu þeir O’Neill og Sammy Nelson frábæran leik fyrir Irana, og þessir þrir voru bestu menn n- irska liösins, sem þarna setti heldur betur strik I reikninginn varöandi keppnina I riölinum. N- Irland er nú I efsta sæti, og menn biöa meö óþreyju eftir leik þeirra viö England á Wembley 7. febrúar. Staöan I riölinum er nú þessi: N-Irland England Irland Danmörk Búlgaria 3 2 1 0 4:1 5 2 1 1 0 5:4 3 3 0 3 0 4:4 3 4022 9:11 2 2 0 112: gk.- 4 1 gk-. ALLSHERJAR-KASSAR með eða án hjóla Stenmark bestur Sviinn Ingimar Stenmark sigraöi i fyrstu svigkeppni keppnistimabilsins, sem fram fór á ttaiiu 1 gsr, en þaö var i svo- kallaöri „World Series” sem er einskonar upphitunarkeppni fyrir sjáifa World Cup keppnina. Stenmark fékk samanlagöan tima 110.87 sek, en Cristian Neureuther frá V-Þýskalandi varö annar á 111.13 sek. Paul Frommelt, sem var i fyrsta sæti eftir fyrri umferöina, hafnaöi í 3. sæti á undan Itölunum Gustavo Thöni og Peter Mally. 1 fyrradag kepptu konurnar i svigi og þar voru þær Itölsku I sérflokki og tóku 6 af 8 fyrstu sæt- unum. „World Series” keppnin er stigakeppni á milli þjóöa, og er staöan þannig aö Italla hefur 36, Sviss 9 og Svíþjóö 8. gk-. wm L 1 Fyrir leikföng — plötur o.fl. o.fl. Einnig kjörið sem hillur í bornaherbergin ÍS tapaði 1S lék siöari leik sinn gegn Barcelona 1 Evrópukeppni bikar- hafa i körfuknattleik i gærkvöldi og var leikiö á Spáni. Barcelona sigraöi meö 124:77 eftir aö staöan haföi.veriö 56:34 i leikhléi. John Johnson var stigahæstur hjá 1S, skoraöi 24 stig, Dunbar 23 og Jón Héöinsson 18. Hjá Barcelona skoraöi Epi 29 stig og Flores 23. Barcelona heldur þvl áfram á samanlagöri stigatölu, 249:156, i aöra umferö keppninnar. TÓmSTUnDRHÚSID Laugavegi 164 sími 21901 PÓSTSENDUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.