Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 4
tJJ ««■»•••••»• r+*-i-rirk~rrTirrV'rr*'et'rrTrrj'wÆ*rrf<cc ? r c t ? c r c cc c r c ’tVj Fimmtudagur 30. nóvember 1978 VÍSIR INGVAR HELGASON Vonorlond, • lo|M*| - Simor 94SI0 09 14511 DUKKAN Atvinnuleysi eykst í Keflavík: „HOFUM AHYGGJUR AF ÁKVÖRÐUN CARTERS" — segir Karl Steinar Guðnason ,,Þa6 bættust 10 menn á at- vinnuleysisskrá í gær og viö höfum verulegar áhyggjur af þvi aö ákvöröun Carters kunni aö hafa alvarlegar afleiöingar fyrir atvinnuástandiö f Keflavik og Njarövikum”, sagöi Karl Steinar Guönason alþingis- maöur og formaöur Verkalýös- og sjömannafélags Keflavikur viö Visi i morgun. Carter Bandarikjaforseti hefur ákveöiö aö I staö hverra 5 manna sem hætti störfum viö bandariskar herstöövar skuli ráöa 1 mann. Benedikt Gröndal utanrikisráöherra hefur fariö fram á þaö viö Bandarlkjafor- seta aö hann veiti undanþágu frá umræddri fyrirskipun hér á landi. „Viö stöndum einhuga aö baki Benedikts i þessu”, sagöi Karl Steinar. „Atvinnuleysi hefur aukist hér aö undanförnu meöal annars vegna þess aö togarar hafa bilaö og litiö veiöst. Einnig hefur ýmis þjónustuiönaöur dregist saman”. 1 Keflavik og Njarövikum eru nu um 39 manns á atvinnu- leysisskrá samkvæmt þeim upplýsingum sem Visir fékk I morgun. I Njarövikum eru 11 á atvinnuleysisskrá þar af 10 konur. 1 Keflavlk eru 28 á skrá þar af 10 konur og er þetta I fyrsta sinn sem karlar eru fieiri á atvinnuleysisskrá en konur i Keflavlk. Um 900 íslendingar vinna hjá Varnarliöinu á Keflavikurflug- velli en auk þess vinna nokkru fleiri lslendingar viö ýmis þjónustustörf fyrir herinn. —KS Lounagreiðslur borgarsjóðs 1. desember: BORGUM EKKI TVISVAR — segir Björgvin Guðmundsson, formaður borgarróðs ,,Þaö var samþykkt I borgar- stjórn snemma i sumar aö greiöa fullar veröbætur launa i áföngum, en þaö er ekki búiö aö taka af- stööu til þess hvernig veröur brugöist viö núna út af þvl frum- varpi sem liggur fyrir Alþingi” sagöi Björgvin Guömundsson þegar Vfsr spuröi hvort borgin myndi greiöa fullar visitölubætur á laun frá áramótum eins og samiö var um „Þaö veröurtekin ákvöröun um þetta alveg á næstunni. Þetta frumvarp rikisstjórnarinnar felur I sér ýmsar aögeröir sem eiga aö koma i staö veröbóta svo sem eins og niöurgreiöslur, skattalækkanir og félagslegar umbætur. Ef viö myndum greiöa verölagsbætur þrátt fyrir niöur- greiöslur þá værum viö aö tvi- borga þannig aö þaö veröur aö skoöa betta núna i ljósi þessara aögeröa aö minu mati. Þaö er ekki spurning um þaö I mlnum huga, aö ég tel aö viö munum ekki fara aö borga tvisvar. Ef viö borgum fullar vlsi- tölubætur þrátt fyrir niöur- greiöslur, þá værum viö I raun- inni aö gera þatf'sagöi Björgvin Guömundsson. —JM INGVAR HELGASON Martröö undgnhaldsins Ný bók eftir Sven Hazel er komin út. Auk þess hafa verið endurprentaðar þrjár fyrstu bækur Sven Hazels, sem lengi hafa verið ófáanlegar. Hersveit hinna fordœmdu, Dauðinn á skriðbeltum og Stríðsfélagar. A llar bækur Hazels hafa selzt upp fyrir jól á hverju ári og eru ófáanlegar. Bækur hans eru gefnar út í yfir 50 löndum og flestir telja hann mesta og bezta stríðsbóka- höfundallra tíma. Frábæríega tekst Hazel að blanda saman napurri ádeilu gegn styrjöldum, ruddaskap og harðneskju, sem fylgir hermennskunni, að ógleymdum húmor sem gerir bækur hans svo áfengt lestrarefni sem raun ber vitni. Sá sem les eina bók Hazels les þær allar. Ægisútgáfan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.