Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 24
24 (Smáauglýsingar — simi 86611 Fimmtudagur 30. nóvember 1978 VISIR ) Safnarinn J Kaupi ÖU islensk frimerki, ónotuö og notuö, hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84 424 og 25506. . Atvinnaíboði Afgreiöslustúlka óskast strax fram aö jólum. Laugavegs- búöin, Laugavegi 82. Atvinna óskast Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn (eftir hádegi) fram aö jólum. Allt kem- ur til greina. Uppl. i sima 35928. Trésmiöir. Tveir trésmiöir óska eftir vinnu strax. Uppl. i sima 99-5804 milli kl. 14-16. Húsnæðióskast 3ja herbergja ibúö óskast strax. Helst I vesturbæn- um vegna atvinnu. Karlmaöur á miöjum aldri og tvö börn um tvi- tugt. Uppl. i sima 29695 á daginn og 85574 eftir kl. 8 á kvöldin. Húseigendur. Höfum veriö beöin um aö útvega 2ja-3ja-4ra og 5 herbergja ibúöir til leigu. Reglusemi og góöri um- gengni heitiö. Meömæli ef óskaö er einnig fyrirframgreiösla. Ibúöamiölunin, simi 75432. 2ja herbergja ibúö óskast strax fyrir reglusaman karlmann. Uppl. i sima 25952. Óska eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúö. Fyrir- framgreiösla. Uppl. f sima 38628 e. kl. 18. Tvær 16 ára stúlkur óska eftir atvinnu, geta byrjaö strax. Uppl. i sima 99-1163 milli kl. 17-19. fHúsnaeðiiboói Mjög gott húsnæöi til leigu fyrir konu sem gæti veriö miöaldra konu tii aöstoöar og félagsskapar eftir samkomulagi. Uppl. i sfma 21601 á kvöldin. Hafnarfjöröur. Herbergi til leigu aö Reykja- víkurvegi 22. Baöherbergi meö fleirum. Sfmi 51241. Vegna atvinnu minnar þarf ég á Ibúö aö halda i Vesturbæ eöa á Seltjarnamesi. Góöri um- gengni heitiö. Fyrirframgreiösla eftir því sem óskaö er. Uppl. I sima 25543 eftir kl. 20.00, einnig i sfma 14161 milli 8 og 2. Ung kona meö 2 börn óskar eftir fbúö á stór-Reykja- vikursvæöinu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í sima 44125 e. kl. 19 Ökukennsla 3ja herbergja ibúö I Hafnarfiröi á 2. hæö rétt viö strætisvagnastöö til leigu strax. Einhver fyrirframgreiösla. Til- boð sendist augld. VIsis merkt „Sléttahraun”. 3ja herbergja ibúö, teppalögö, er rétt viö Hlemm, tii leigu strax. Tilboö sendist augld. VIsis fyrir laugardag merkt „Ariö fyrirfram.” Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lysingum Visis fá eyöublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar meö sparað sér verulegan kostn- aö viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. ökukennsia — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Ókukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Sfmar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatfmar Þérgetið valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224 ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatfmar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Ford Fairmont.árg. ’78. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 15122 11529 Og 71895. _ húsbyggjendur r Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast h/f Borsarnesi iimi »1-7370 kvöld 03 hctaanimi 93 7355 ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Nýjir nemendur geta byrjaö strax. Friörik A. Þorsteinsson. Simi 86109 -_______jfeJ- ' Bílaviðskipti Range Rover árg. ’73 til sölu. Góöur bill, skipti koma til greina. Uppl. I sima 28198 eftir kl. 5. Sunbeam Singer Vogue til söiu. Er klesstur eftir veltu kramiö gott, vél nýupptekin. Selst á 120-130 þús. ef samiö er strax. Uppl. I slma 99-5641. Singer Vogue árg. ’70 Til sölu er vel meö farinn Singer Vogue árg. ’70. ný sprautaöur og á nýjum vetrardekkjum, heist I skiptum fyrir Toyota Corona árg. '74 eöa ’75. Uppl. I sima 99-1590. Til sölu Fiat 125 árg. '70 f þvf ástandi sem hann er I nú. Uppl. I sima 75432. Vil kaupa góöan bil helst station, útborgun 500 þús., eftirstöövar eftir samkomulagi. Til sölu er á sama staö Opel Re- cord station árg. ’65 ógangfær. Uppl. I sfma 26380 e. kl. 17 Til sölu Saab 99 G.L. árg. ’77, sérstaklega vel meö farinn blll. Uppl. í sima 42054. Til sölu Vauxhail Viva árg. ’75. Uppl. I sima 41813 e. kl. 20. Peugeot árg. ’67 til sölu i góöu lagi, skoöaöur ’78. Mjög hagstætt verö. Uppl. f sima . 16758. Til sölu Fiat 127 CL árg. ’78 ekinn 10 þús. km., mjög fallegur.sumardekk og vetrardekk. Skipti koma til greina. Uppl. í sfma 36081. Sunbeam Hunter árg. '74, orange, vetrardekk. Hagstætt verö|góö kjör. Uppl. i sfma 2069 Keflavik. Lúxus-bifreiö Til sölu Chevrolet Caprice árg. ’74, 4ra dyra, 8 cyl. 400 cub. Power-stýri og bremsur, raf- knúnar rúöur sterió-hljómtæki. Til greina kemur aö selja bif- reiöina aö hluta gegn 3-5 ára skuldabréfum. Uppl. i sima 74400. (Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferöab. — Blazer jeppa —. BOasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Akiö sjálf. Sendibifreiöar, nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bllaieig- an Bifreið. Sendiferöabifreiöar og fólksbifreiöar til leigu án öku- manns. Vegaleiöir, bilaleiga, Sigtúni 1, simar 14444 og 25555.. Leiöin til hagkvæmra viöskipta liggur til okkar. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guömundsson, heimasimi 12469. ÍSkemmtanir Diskótekiö Disa, traust og reynt fyrirtæki á sviöi tónlistarflutnings tilkynnir: Auk þess aö s já um flutning tónlistar á tveimur veitingastööum i Reykjavlk, starfrækjum viö eitt feröadiskótek. Höfum einnig umboö fyrir önnur feröadiskótek (sem uppfylla gæöakröfur okkar. Leitiö upplýsinga i simum 50513 og 52971 eftir kl. 18 (eöa i sfma 51560 f.h.). Góöir (diskó) hálsar. Ég er feröadiskótek, og ég heiti „Dollý”. Plötusnúöurinn minn er I rosa stuöi og ávallt tilbúinn aö koma yöur I stuö. Lög viö allra hæfi fyrir alla aldurshópa. D iskótónlist, popptónlist, harmonikkutónlist, rokk og svo fyrir jólin: Jólalög. Rosa ljósasjóv. Bjóöum 50% afslátt á unglingaböllum og OÐRUM, böllum á öllum dögum nema föstudögum og laugardögum. Geri aörir betur. Hef 7 ára reynslu viö aö spila á unglinga- böllum (Þó ekki undir nafninu Dollý) og mjög mikla reynslu viö aö koma eldra fólkinu I.....Stuö. Dollý sfmi 51011. SMÁAUBIÝSIHBAR VÍSIS HkB BERA SITTEABH þau auglýstui VÍSI' „Tilboðið kom ó stundinni" o.k« „Uf ---------- r' Cnhvrr *up* h,... *tn 1,1 tolu i Skarphéðinn Einarsson: — Ég hef svo gófta reynslu af smáauglys- ingum Visis aö mér datt ekki annaö i hug en aö auglýsa Citroeninn þar, og fékk tilboðá stundinni. Annars auglýsti ég bilinn áöur i sumar, og þá var alveg brjálæöislega spurt eftir honum, en ég varö aöhætta viðað selja i bili. Þaö er merkilegt hvaö máttur þessara auglýs- inga er mikill. Selja, kaupa, Seigja, gefa, Beita, finna......... þú gerír þad i gegn um smáauglýsingar Visis Smáauglýsingasiminn er:86611 „Hrmgt olls staðar fró" Bragi Sigurhsson: — Eg auglýsti allskonar tæki til ljósmyndunar, og hefur gengiö mjög vel að selja. Það var hringt bæði úr borginni og utan af landi.Éghef áðurauglýst i smáauglýsingum Visis, og alltaf fengið fullt af fyrirspurnum. „Eftirspurn i heila viku" — Simhringingarnar hafa staðiði heilaviku frá þvi að ég auglýsti vélhljólið. Ég seldi það strax, og fékk ágætis verð. Mér datt aldrei i hug að viðbrögðin yrðu svona góð. „Visisauglýsingar nœgja"^ Valgeir Pálsson: — Viö hjá Valþór sf. fórum fyrst aö auglýsa teppahreinsunina i lok júlisl. ogfengum þá strax verkefni. Viö auglýsum eingöngu i Vísi, og þaö nægir fullkomlega til aö halda okkur gangandi allan daginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.