Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 3
3 VISIR Fimmtudagur 30. nóvember 1978 Tillögur um betri björgunarbáta: SIGLINGAMÁLASTJÓRI HRÆÐIR RÁÐAMENN FRÁ ÚRBÓTUM Eblilegt væri ef framangreind senditæki yrbusett i gúmbáta, ab búa varbskip, hafrannsóknarskip og strandferbaskip rikisins vib- eigandi mibunarstöbvum. Meb þvi ætti ab vera séb fyrir góbu mibunarkerfi sem tryggi árangursrika leit á skömmum tima. —KS kostnabaráætlunum siglinga- málastjóra telur nefndin nánast út úrsnúning. Hvaba tilgangi þetta á ab þjóna verbur ekki séb nema ef vera skyldi til ab hræba rábamenn og almenning til úr- bóta I þessum efnum.” 1 greinargerb nefndarinnar segir ab flugvélar Landhelgis- gæslunnar hafi slik mibunartæki. — segir Rannsóknarnefnd sjóslysa Ýmsar fullyrbingar siglinga- mibunarstöbvar verbi settar 1 málastjóra i fjölmiölum um störf hvert þilfarsskip fyrir þessa Rannsóknarnefndar sjósiysa og sjálfvirku neybarsenda og kosti tUlögur hennar verba ab teljast þab um 1,3 milljarb króna. rangtúlkanir og útúrsnúningar ab Rannsóknamefnd sjóslysa og þvi er segir í langri greinargerö rekne&id telja hins vegar ab sem Rannsóknarnefnd sjóslysa og reknefnd hefur sent frá sér. Rannsóknarnefnd sjóslysa telur ab siglingamálastjóri sé ab gera störf hennar torkennileg I augum almennings. 1 greinar- gerbinni segir ab siglingamála- stjórihafi oft verib óþarflega nei- kvæbur og vibkvæmur gagnvart störfum nefndarinnar. 1 tillögum sinum lagbi nefndin til ab í gúmbáta verbi settir sjálf- virkir neybarsendar sem hefji sendingar þegar gúmbátar koma i sjó til ab aubvelda leit ab þeim. Telur nefndin ab ekki þurfi ab draga úr matarbirgbum bátanna til ab koma þessum tækjum fyrir. Siglingamálastjóri hefur lagt framkostnabaráætlunum útgjöld vegna tillagna nefndarinnar um úrbætur á gúmbátum. 1 þeim áætlunum er gert ráb fyrir ab kostnabur vegna neybarsendanna sé abeins um 170 milljónir króna. „Ab búa þurfi öll þilfarsskip is- lenska flotans 1000 ab tölu slikum mibunarstöbum eins og gert er ráb fyrir I framangreindum Rikissjóður: hallinn 3—4 milli- arðar ó þessu óri Greiösluhalli rikissjóös á þessu ári veröur aö llkindum 3-4 millj- aröar aö þvi er Höskuldur Jóns- son ráöuneytisstjóri i fjármála- ráöuneytinu sagöi I samtali viö Vfsi. Höskuldur sagbi þó ab þab færi eftir þvi hvort næöist samkomu- lag viöSeölabankann um afborg- anir á þegar umsömdum lánum. Ef slikt samkomulag næöist myndi greiöslustaban rétta veru- lega vib. Höskuldur sagbi ab heildarskuld rikissjóös viö Seöla- bankann heföi aö undanförnu vériö um 30 milljaröar en I lok október heföi skuldin veriö um 25 milljaröar. Þá benti Höskuldur á ab þegar fjárlagafrumvarpiö var lagt fram á Alþingi fyrir árib 1979 heföi veriö stefiit aö hallalausum rlkis- búskap á 16 mánaba tímabili fram til áramóta 1979 og 1980. Þannig ab þab sem á hallaöist á þessu ári yröi unnib upp á þvi næsta. —KS Leiðrétting: Þúsundir en ekki milljón Meinleg villa slæddist inn i frétt VIsis i gær um gjald- þrotaskipti á útgerbarfélaginu Suöurnesi h.f. 1 fréttinni segir ab gjaldþrotaskiptin séu gerb vegna kröfu um greiöslu á 99 milljón króna skuld. Hiö rétta er aö krafan er aöeins vegna 99 þúsund króna skuldar og leiöréttist þaö hér meö. Viö- komandi eru beönir velvirö- ingar á þessum mistökum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.