Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 30.11.1978, Blaðsíða 7
VISIR Fimmtudagur 30. nóvember 1978 c Umsjón: Guömundur Pétursson / D Miðstjórnin styður sinn Rúmeniuforseta Ceausescu Riimeniuforseti Nicolae Ceausescu, Rúmeníuforseti, virðist í dag stefna að uppgjöri við Sovétstjórnina f ágreiningi þeirra um samvinnu herja landanna. — Hann hlaut í gær yfirgnæfandi stuðning rúmenska kommúnista- flokksins. Miðstjórn flokksins lýsti þvi yfir, að ósveigjanleg afstaða hans á fundi Varsjárbandalagsins i Moskvu i siöustu viku „væri snilldargott dæmi um einlæga þjónustu við æðstu hagsmuni rúmensku þjóðaarinnar”. Miðstjórnin kom saman til sérstaks fundar I gær til þess að fjalia um stefnu Ceausescus. Alyktaði fundurinn, að Rúmenia mundi halda fram samvinnu sinni við Varsjárbandalagið og aðildarriki þess, ,,en meö skil- málum Rúmenfu, sem grund- valiaðir væri á fullu sjáifstæði þess”. Ceausescu hefur valdið aivar- legum klofningi innan bandalags- ins með þvi að greiöa atkvæði gegn tillögu Kremlherranna um aukin útgjöld til hermála Varsjárbandalagsins, og leggjast gegn þvi, að herir bandalags- rikjanna lendi undir allsherjar- yfirstjórn Sovétmanna. Hann hafði áður gengið á snið við stefnu bandamanna sinna i af- stöðu sinni til Kina og Austur- landa nær. Hin opinbera fréttastofa Rú- menfu sagði, að meiri fjárveiting til hermála mundi leiða til skeröingar almennra lifskjara i Rúmeniu, sem séu fyrir meðal þeirra lægstu austantjalds. Ceausescu gerði miðstjórnar- fundinum grein fyrir þvi i gær, að Rúmenia stæði i góðum tengslum við öll lönd I þessum heimshluta og sömuleiðis Nato-rikin. „Hvorki Tyrkland eða Grikk- land, næstu Nató-nágrannar okkar, hafa aukið herútgjöld sin, Hvi skyldi þá Rúmenia gera það?” sagði hann. Scott bar vitni gegn Thorpe í gœr Vitnisburður Norman Scott, fyrrum fyrirsætu, hneykslaði marga i gær við réttarhöldin yffir Jeremy Thorpe með lýsingum sin- um á ástriku kynvillusam- bandi hans og Thorpes. Thorpe er ákæröur fyrir hlut- deild i samsæri um að myrða Scott. Réttarhaldið snýst um, hvort málið gegn honum og þrem félögum hans skuli rekið fyrir kviðdómi. Thorpe hefur neitaö þvi, að hafa átt nokkurt kynvillusam- band við Scott, og verður vitniö yfirheyrt I dag af verjanda Thorpes. Scott varaöist aö lita til Thorpes, sem sat einum tiu met- rum frá honum I réttarsalnum, meðan hann svaraði spurningum sækjandans. Hann lýsti þvi, hvernig Thorpe hefði kallaö hann gælunafninu „Bunny” og hvernig hann, Scott, hefði fengiö tauga- áfall og reynt aö fyrirfara sér. Vitniö grét, þegar þaö lýstí fyrir réttinum, hvernig flug- maður, sem sendur var honum til höfuðs, hefði skotið til bana hund hans. Scott kvaðst hafa haft kynvillu- samband við aðra menn bæði fyrir og eftir Thorpe. Hann hafði kvænst og eignast son 1969, en kona hans yfirgaf hann og skömmu siðar reyndi hann að fyrirfara sér. — Lagðist hann þá I drykkjuskap og gerðist þá laus- máll um samband sitt og Thorpes. Rétturinn hefur þegar heyrt vitnisburð Andrew Newton, flug- stjóra, sem segist hafa verið leigður af Thorpe og þrem öörum til þess að fyrirkoma Scott. Spœnskir fiskimenn Skæruliðahreyfingin Polisarío bar í dag af sér ásakanir um að hafa drep- ið sjö spænska fiskimenn undan strönd Vestur- Sahara (fyrrum spænska Sahara) og segir, að þær séu liður í samsæri Snarpir Mexikó Óttast er um lif sex manna, eftir fjóra snarpa jarðskjálfta- kippi, sem gengu yfir Mexikóborg og stærstan Marokkó-manna til þess að spilla tengslum uppreisnarmannanna við Spán. Talsmenn spænska flotans, sem bjargaöi þrem eftirlifandi áhafnarmeðlimum spænsks tog- ara, er ráðist var á I fyrrinótt, segja, að mennirnir telji árásar- mennina vera úr Polisario. „Fyrir þrem vikum fengum við áreiðanlegar upplýsingar um, aö Marokkó lumaði á aðgerðum — hluta Mið- og Suður- Mexikó. Oflugasti kippurinn mældist 7.9 stig á Richtermælikvarða, og var það fyrsti kippurinn af fjórum. Hann stóð þó ekki nemu 70 sek- úndur. Spjöll eru sögð hafa orðið ótrú- lega litil. Stærstu turnar höfuð- borgarinnar svignuðu og sum- staðar sló þejm saman, svo aö gler og múrbrot brundu niður á strætin. — Annars staöar i land- og þetta er fyrst þeirra — sem miða að þvi að eyðileggja sam- band V-Sahara við Spán,” sagöi Ibrahim Hakom, talsmaður Polisario I utanrlkismálum. 1 siðasta mánuöi viöurkenndi stjórnar'flokkur Spánar (UCD) Polisario-hreyfinguna, sem stendur I strlði við Marokkó og Mauritanlu, en þau tvö rlki skiptu Vestur-Sahara á milli sin, eftir aö Spán sleppti hendi af þessari fyrrverandi nýlendu sinni. Berst Polisario fyrir sjálfstæði V- Sahara. inu hefur ekki heyrst af neinu al- varlegu tjóni. Þetta bar að á miðjum vinnu- degi, og fólk að störfum I háhýs- um fylltist ofsahræðslu. Þúsundir ruddust út á göturnar af ótta við að húsin hryndu yfir þá. Vitaö er, að tveir tróöust undir og biðu bana I slikri múghræöslu. Einn lét liflð, þegar hann stökk út um glugga á háhýsi, og þrír lentu undir hrynjandi múrbrotum. Um 50 slösuðust. jarðskjólftar í Þegar bjóða skal til veislu er gott að hafa stóla og borð við okkar hœfi PÓSTSENDUM TÓPnSTUflDAHÚSID HF Laugauegi IBI-Reutiauik s=21S01 ....... ii -----------* * ............. .........■"> BARNASTÓLAR OG BORÐ Somoza hinn mikli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.