Vísir - 30.11.1978, Side 17

Vísir - 30.11.1978, Side 17
Berglind Ásgeirsdóttir þýddi og endursagði JACKIE VISIR Fimmtudagur 30. nóvember 1978 MILUÓNIR Jackie gagnvart móBur þeirra. Systurnar töluöu ekki viö hana svo vikum skápti. Þá uppgötvaöi Lee aö Jackie haföi samiö friö viömóöur þeirraánþess aö láta hana vita. Hún varö alveg óö. Þær töluöust ekki viö I langan Uma eftir þetta og stunduöu hvor um sig skæruhernaö gagn- vart hinni”. Systrakarp Jackie og Lee hafa alltaf deilt ogmunu væntanlega alltaf gera þaö en þær hafa mjög sterkt samband sin í milli. ,,Ég er sannfæröur um þaö, aö Jackie liöur aöeins vel meö einni konu og þaö er Lee,” segir vinur hennar Robin Douglas-Home. Kennedy kunni alltaf vel viö Lee. Hann haföi gaman af henni og vakti iöulega athygli vina sinna á henni. „Sjáiö hana” sagöi hann „Er hún ekki stór- kostleg?” Jackie til mikils ama, svaraöi systir hennar þessari aödáun forsetans án þess aö hika. Systrakarp þeirra hélt áfram þótt báöar ættu aö heita fullorönar, og dýrkun þeirra á föröurnum yfirfæröist siöar á eiginmenn þeirra. Báöar syst- urnar lööuöust aö sams konar manngeröum. Fyrst var þaö Jack Bouvier, þá Jack Kennedy og Stanislas Radziwill og loks varö þaö griskur milljónamær- ingur Aristotle Socrates Onass- is. Jackie er mikill áhugamaður um hesta og hér er hún í út- reiðartúr með börnum sínum Lee Radziwill prinsessa systir Jackie Systurnar stóöu hins vegar alltaf samansem börn, i afstöö- unni til móöur þeirra. Þær dýrk- uöu báöar fööur sinn og lágu henni á hálsi fyrir aö hafa skiliö viö hann. Skilnaöurinn haföi djúpstæö áhrif á þær báöar og þó sérstaklega Jackie. „Þær litu alltaf á mig eins og ég væri mannæta, af þvf ég dekraöi ekki viö þær eins og faö- ir þeirra” segir móöir þeirra, Janet Auchincloss. „Ég var sá aöilinn sem varöaö ala þær upp og kenna þeim mannasiöi. Þaö lét hann ógert.” „Eitt lengsta rifrildi Jackie og Lee var einmitt út af móöur þeirra,” rifjar gamall vinur upp. „Lee haföi tekiö málstaö í Vísi ó laugardagínn: SKAMMT MILLI FÆÐINGAR OG DAUÐA

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.