Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 1
Verðlagsyffirvöld undirbúa breytingar ó verðlagningu oliuvara: ____________________________ ÚR SKATT- HSIMTU Ar BMNSÍNI? „Hugmyndir eru uppi hjá viðskiptaráðherra og verðlags- þannig að hún verði föst krónutali i stað prósentu álagningar nefnd um að breyta fyrikomulagi á verðlagningu oliuvara. eins og nú er”, sagði Björgvin Guðmundsson formaður verð- Einkum er rætt um að skattlagningu oliuvara verði breytt lagsnefndar i samtali við Visi i morgun. „Breyting á þessu þýöir lagabreytingu. I dag er söluskattur ákveöin pró- sentaofan á verö olluvara eins og annarra vöruteg- unda, þannig aö rikiö fær alltaf fneira og meira til sin eftir þvl sem veröiö hækkar erlendis. Þegar breytingar veröa til hækkunar á veröi er- lendis fer oft meirihluti af þeim hækkunum sem kemur fram í útsöluverði, til rikisins. Þessar fyrirhuguöu breytingar koma einnig inn á vegagjaldið, sem er að vlsu föst krónutala I bensínveröinu, en hreyf- ist meö byggingarvisi- tölu. í hvert sinn sem byggingarvisitala hækk- ar, þá á þvi aö hækka vegagjaldið, sem lagt er á benslniö. Þaö er oröiö þannig, aö um helmingur af verði benslns fer beint i rlkis- kassann. Þessari skattlagningu er fyrirhugaö aö breyta, en ég hef ekki trú á þvi aö þaö takist fyrir næstu veröbreytingu, þvi ný verö á oliu þola enga biö, vegna hækkana erlendis. Beiöni um oliuverös- hækkun verður tekin til meöferðar i verðlags- nefnd i næstu viku og má öruggt telja, aö óliuverðs- hækkun verði samþykkt. — ÞF Dönsk- íslensk stwlka vekwr athyglí Sjd bls. 5 Rœtt við Jóhann Skaptason ó Húsavík Sjd bls. 21 Hin gleymdw Auðséðer aö landsfeöurnir ííta málin núalvarlegum augum. Þeir, sem hér ræða saman í þinginu, eru ólafur Jóhannes- son,forsætisráðherra (t.v.), Gils Guðmundsson, forseti sameinaðs alþingis, Tómas Árnason, f jármálaráðherra, og Hjör- leifur Guttormsson, iðnaðarráðherra. Vísismynd :GVA. börn Nú er I gangi söfnun fyrir hin „gleymdu börn”. Þar er átt viö vangefin börn, en þjóðfélagiö hefur lltiö gert fyrir þau tii þessa. Eina dagvist- unarheimili landsins fyrir vangefin börn er dagheimiliö Lyngás og þaö er Styrktarfé- lag vangefinna sem rekur þaö. Sjó bls. 2 | Smlða flugvél ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■nmnmmmnnnnmnnmmmi fyrir 2 milljónir í Nauthólsvikinni eru tveir menn að smiða sér flugvél. Vél þessi er um margt ólik öðrum flugvélum og flugeiginleikar hennar eru taldir mjög góðir. Og það sem kemur einna mest á óvart: Með vél, stjórntækjum og öllu kostar hún smiðina ekki meira en tvær milljónir. Sjá bls. 10-11. Þrengsli d Landspftalanvm: 1300 bíða Nú biöa um 1.300 siúklinuar eftir að komast f skuröaögeröir á Landspitalanum og er biötfmi sumra tvö til þrjú ár. Vegna húsnæðisskorts er mörgum þáttum sérhæförar læknisþjónustu Landspltalans stefnt f voöa. Þessar upplýsingar komu meöal annars fram á fundi læknaráðs Landspitalans og Rannsóknarstofu Háskólans meö fréttamönnum i gær. Allt nýbygg- ingarfjármagn spltalans hefur frá 1972 runniö til byggingar geödeildarhúss, þrátt fyrir loforö ráöa- manna aö sú framkvæmd teföi ekki byggingaráætlun Landspitalans. Sjá bls. 3. FAST EFNI: Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Erlendar fréttir 6, 7 - Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 - Leiðari 10 Iþróttir 12, 13 - Dagbók 15 - Stjörnuspá 15 - Líf og list 16, 17 - Útvarp og sjónvarp 18, 19 - Sandkorn 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.