Vísir - 08.02.1979, Side 20

Vísir - 08.02.1979, Side 20
20 (Smáauglysingar — simi 86611 Fimmtudagur 8. febrúar 1979 VÍSIR D Okukennsla . ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökusköli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Fétúrssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen Passat. Ot- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaöstrax. Greiöslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. Ókukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val-. ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Símar 30841 og 14449. Bílavidskipti Moskvitch árg. ’67 til sölu, góð vél, góð dekk, klesstur að aftan. Verö kr. 50 þús. Uppl. i si'ma 19104. Austin Allegro árg. ’77 Af sérstökum ástæðum er til sölu Austin AUegro árg. ’77 með út- varpi, nýjum snjódekkjum. Ný yfirfarinn. Ekinn 55 þús. km. Uppl. i sima 35533 milli kl. 17-19. Volvo Amazon Óska eftir góðum sætum i 4ra dyraVolvo.Uppl. isima 92-3634e. kl. 18. Ford Comet '72. Ford Mercury Comet árg. ’72 til sölu. Góður bill, fæst á góðu verði ef greitt er út i hönd. Uppl. i sima 19171 milli kl. 4 og 6 i dag og á morgun. Kaupi bila til niðurrifs. Uppl. i sfma 83945 eftir kl. 7 á kvöldin. Bilatalstöð. Storno bilatalstöö ný yfirfarin til sölu. Uppl. I sima 40652 eftir kl. 8 á kvöldin. SAAB 96 árg. ’73 til sölu. Mjög vel farinn. Skipti möguleg á Willys ’72-’74. Uppl. I stma 44714 milli kl. 7-8. Mazda 1300 árg. ’75 til sölu, góður bill. Uppl. i sima 53463 Cortina árg. ’74 1600 L 4ra dyra til sölu i mjög góöu ástandi. Uppl. i sima 39725 e. kl. 19 i sima 74725. Til sölu Willys jeppi skráður ’65 en útlit ’46, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. i sima 41813 Toyota Cressida árg. ’78 til sölu, ekinn 4 þús. km. Blár. Snjódekk fylgja. Uppl. I sima 27541. Land Rover disel og fi. tU sölu. TU sölu er Land-Rover disel árg. ’62, verð 650 þús, 8 cyl, Rambler vél 287 cub, verð 200 þús. Chevrolet Sparta vörubUl árg. ’59 með boddýi. verö 400 þús. Vöru- bUspallur sem þarfnast viögerðar verð 300 þús. VW rúgbrauö árg. ’69, ónýt vél, verð 300 þús. Uppl. i sima 84760. Peugeot 504 GL árg. ’75 til sölu, sumar-og vetrar- dekk. Má borgast með 3-5 ára fasteignatryggðu skuldabréfi eða eftir samkomulagi. Simi 36081. TU sölu Plymouth Volaré árg. ’78. Verð kr. 5,2 millj. Uppl. i sima 96-21213. Bilasala Norðurlands. Til sölu Datsun 160 J árg. ’77, ekinn 15 þús.km. Uppl. i sima 92-7222 e. kl. 19.30 i kvöld. Til sölu Dodge Charger SE árg. 1973, 8 cyl., sjálfskiptur. Skipti á ódýr- ari. GreiðsluskUmálar. Uppl. i sima 83150 og 83085. Til sölu Lada Topas 1500 árg. ’75. Góð kjör. Uppl. I sima 19615 og 18085. Til sölu Fórd Bronco árg. ’74 8 cyl. sjálfsk. Skipti koma tU greina. Uppl. i sima 92-7643 eftir kl. 7 á kvöldin. WiUys Tuxedo-Park árg.’67V6Buickvél (lengrigerö) til sölu. Mjög góður biU, skipti möguleg á ódýrari bil, meö milli- gjöf. Uppl. i sima 10821 miUi kl. 12 og 3. Til sölu frambyggöur rússajeppi árg. '71. með gluggum. Uppl. I sima 94-4044. Stærsti bílamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150 - 200 bila i Visi, i Bilamarkaöi VIsis og hér I smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitt- hvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Aug- lýsing i VIsi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þaö, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bilaleiga Bflaieigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (BorgarbUa- sölunni). Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila og Lada Topas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiðar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Akiö sjálf Sendibifreiöar nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreiö. Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðabif- reiðar. Bilasalan Braut,Skeifunni 11, sími 33761. ÍSkemitttanir DISKÓTEKIÐ DISA — FERÐA- DISKÓTEK Auk þess að starfrækja diskótek á skemmtistööum I Reykjavik rek- um við eigin ferðadiskótek. Höf- um einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viöur- kenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekk- ingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Símar 52971 (hádegi og kvöld), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18). og 51560. DISKÓTEKIÐ DISA H/F. Framtalsaðstoð Skattframtöl-reiknisskii. Einstaklingar — félög — fyrirtæki. Sigfinnur Sigurösson, hagfræðingur Grettisgötu 94, Simi 17938 eftir kl. 18. önnumst skattframtöl launauppgjör, byggingaskýrslur og fleira. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. Helgi Hákon Jónsson viðskiptafræðingur. Skrifst. Bjargarstig 2, simi 29454, heimasimi 20318. (Ýmislegt ] Spái i spil og boila aUa þessa viku. Hringið i sima 82032. Strekki dúka, sama sima- númer. [Veróbréfasala Leiðin til hagkvæmra viöskipta liggur tU okkar. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verð- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469. Skjólin Granaskjól Kaplaskjól Nesvegur VÍSIR BLAÐBURÐAR- BÖRN ÓSKAST Vogor I Barðavogur Eikjuvogur Langholtsvegur 137-192 Fossvogshverfi 3 K-V lönd Upplýsingar í síma 86611 VISIR Vettvangur vióskiptanna í l , Frœðslu- og leiðbeiningarstöð í í ^ í Ráðgefandi þjónusta fyrir: 5 5 Alkóhólista, 5 \ aðstandendur alkóhólista \ \ og vinnuveitendur alkóhólista. 5 SAMTOK AHUGAFOLKS UM ÁFENGISVANDAMÁUO Fræðslu- og iciöbciningarstöð Lágmúla 9. simi 82399. t (Þjónustuauglýsingar i 'Avv\\vsvw\vixwv\sm\\ wmtwvurtS Ferminga- serviettur meö myndum af börnunum, danskar frá Windsor og hvers konar gyllingar i sambandi við þær. Takmarkað upplag. Sent heim ef óskað er. Geymið auglýsinguna. > Er stiflað — Þarf að gera við? Fjariægjum stifiur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viögerðir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON FYRI H/F Skemmuvegi 28 auglýsir: Húsbyggjendui Húseigendur Smiðum allt sem þér dettur I hug. Höfum langa reynslu i viögeröum á gömlum húsum. Tryggiö yður vandaða vinnu oglátið fagmenn vinna verklö. Einar Hjartarson, Þorsteinn Halldórs- son, Atli Hjartarson, Árni Sigurðsson. Sfmi 73070 og 25796 á kvöldin. ❖ VIÐGERÐIR Leitið ekki langt yfir skammt, sparið ykkur tima og peninga. Kem heim, geri viö húsgögn og inn- réttingar, einnig uppsetningar. Fljót og örugg þjónusta. Hringið og leitið upplýsinga Kvöld- og helgarþjónusto simi 43683 Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalaslíg 10 — Sími 11640 Húsaviðgerðir 0 Gerum við hús úti og inni Sprunguviðgerðir og þéttingar Úrvalsefni. ■■ i' • ' ' , __ Hamraborg 7. Upplysmgar i sima 1-66-22 J^sími 42045 KÓPAVOGSDÚAR Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-ror- um, baðkerum og niðurföllum, not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, vanir menn. Upplýsingar I slma 43879. Anton Aðalsteinsson. Traktorsgröfur tíl leigu < Allar nýjustu hljómplöturnar Sjónvarpsviögerðir á verkstæöi eðá I heimahúsi. Útvarpsviögeröir. Biltæki C.B. talstöðvar. tsetningar. TÓNDORG UnSKRPSVIRKM MBSTARI Siónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag kvöld- og helgarsími 21940. ■o Uppl. í simum: 24937 og 81684 A Glugga- og hurðaþéttingar - SLOTTSLISTEN Tökum að okkur þéttingu á opnanieg- um gluggum og huröum. Þéttum með Slottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Simi: 83499

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.