Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 5
VlSIR Fimmtudagur 8. febrúar 1979 •5 Dönsk-íslensk telpa slœr ígegn í Frakklandi Ný barnastjarna er um þessar mundir að slá i gegn I frönskum kvikmyndum. Hún er dönsk, en af fsienskum ættum, og heitir Malene Sveinbjörnsson. Malene er aðeins 11 ára gömul. Foreldrar hennar hafa búið i Frakklandi' i 17 ár, þar 1 sem faöir hennar, Kári Svein- björnsson arkitekt, starfar. Fyrstu reynslu sina af kvik- myndum fékk Malene i fyrra, eftir að kvikmyndaleikstjórinn Michel Lang kom auga á hana I skólaleikriti. Hann fékk henni hlutverk i kvikmyndinni „Bað- hótelið”, sem frumsýnd var i haust. Næsta hlutverk hennar var þó mun stærra. Þá lék hún annað aðalhlutverkið i kvikmynd, sem heitir „Lykillinn hangir á hurö- inni”. Mótleikari hennar er Annie Girardot, sem nýlega var kjörin vinsælasta leikkona Frakka. Kvikmyndin var ný- lega frumsýnd i nokkrum kvik- myndahúsum Parisar og vakti Malene mikla athygli. Lengi I sviðsljósinu Siðan hefur hún fengið mörg tilboð um kvikmyndaleik. Núna er hún með móður sinni i frönsku ölpunum, þar sem hún leikur i kvikmynd um skiða- iþróttina. Og i næsta mánuði fer hún til Genfar til að taka þátt I gerð kvikmyndar meö tónskáld- inu og leikaranum Serge Geins- bourg. Loks er á dagskrá hjá henni mynd, sem Claudia Cardinale leikur aðalhlutverkið i. Malene er ekki óvön sviðsljós- inu, þvi hún hefur lengi sýnt barnaföt i Paris. En nú er hún orðin fræg og þá krefst sviðs- ljósið æ meiri tima. Að sögn móður hennar, Kirsten Sveinbjörnsson, er svo komið, að fullar gætur þarf að hafa á að Malene fylgist með i skólanum. Skólafriin duga ekki lengur fyrir kvikmyndastarfið og allt annað sem þvi fylgir að vera barnastjórna. SJ Malene er orðin svo eftirsótt kvikmyndastjarna, að hún hefur varla tima til að stunda skólann. Sementið brennt með rafmagni í stað olíu? Yerið að kanna mólið hjá Sementsverksmiðjunni á Akranesi „Það er búið aö vera að verkefnum og þetta er eitt af minnsta kosti i fimni ár hjá okk- þeim. ur skoðun hvort hægt sé að Það er ekki útilokað að þessar brenna sementið meö rafmagni bæðslueiningaryrðusettarinn á i ’stað oliu, en það er fyrst núna iðnaðarsvæðið á Grundartanga sem við höfum fengiö undirtekt- til að nýta aðstöðuna sem er ir hjá ráögjafafyrirttéki okkar fyrir þar, það er lika farið að erlendis”, sagði Guömundur þrengjast um okkur hérna á Guðmundssoson tæknilegur Akranesi. Hinsvegar erum framkvæmdastjóri Sements- viðmeð mölunarútbúnaðinn verksmiðjunnar á Akranesi i hérna sem er beint framhald af samtali við Visi, en hann er ný- brenslunni, þvi fyrst er sement- kominn heim frá Danmörku þar ið brennt og áiðan malað og gert sem fram fóru umræður um að sementi, Þaö yröi þvl heppi- hugsanlegt samstarfsverkefni á legra að hafa þetta hér á staðn- þessu sviði. um þvi annars þyrftum við að „Þetta er á könnunarstigi fara með hfáefnið inn á ennþá og þó við gerum okkur Grundartanga og flytja siðan vonir um að það komi eitthvað unna vöruna hingað til að mala út úr þessu er varhugavert að hana og auk þess fygdi vera með oímikla bjartsýni”, þessu flutningskostnaður. sagði Guðmundur. „En alla- Aðalmáliö til að byrja með er vega ætlum viö að skoða þetta hvernig á að leysa tæknileg þvi olian er að veröa mjög dýr vandamál i sambandi við að og við teljum að hún muni brenna sementinu i rafmagni en hækka tiltölulega meira en raf- ekki oliu eins og við höfum gert. magnsverö. Þetta yröi talsverð- Ráðgjafafyrirtæki okkar i ur gjaldeyrissparnaður, þvi við Kaupmannahöfn, FiL, Smith kaupum tólf til þrettán þúsund sem byggöi Sementverk- tonn af ollu á ári. smiðjuna á slnum tima tók vel i Þetta er lika liður I þvi að að fara fram á þessu frum- vinna markað fyrir orkuna á könnun en lengra er málið ekki hreinum islenskum iðnaði. Viö komiö aö sinni” sagði Guö- vinnum I samvinnu viö Iðn- mundur. tæknistofnun fslands að ýmsum — JM URSLITAKEPPNIN fer fram í HÁSKÓLABÍÓ nœstkomandi laugardag kl. 22°e.h. Aógöngumióar seldir í hljómdeild FACO HEFUR 420 KLST.AÐBAKI OG ER ELDHRESS OG I GÓÐU FORMI. Munið söfnunina ”GLEYMD BÖRN 79, VÍdeO KONSERT Penthúsió VERÐUR MEÐ KAFFI Á BOÐSTÓLUM í KVÖLD ALKIE BROOKS O.FL.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.