Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 15
15 i dag er fimmtudagur 8. febrúar 1979, 39. dagur ársins. Árdegisflóð kt. 04.19, síðdegisflóð kl. 16.47. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apöteka vikuna 2.- 8. febrúar er i Borgar- apóteki og Reykjavikur- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjav .lögreglan, simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. HafnarfjörOur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilib og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrablll 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og I simum sjúkrahússins. daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lökað. Hafnarfjöröur Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögurn frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. Grindavik. Sjúkrabm og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviliö 2222, sjúkrahúsiö simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabni 1220. Höfn i HornafiröiLög- ORÐIÐ Hver sem eyra hefur, heyri, hvaö andinn segir söfnuöunum. Sá er sigrar, honum mun sá annar dauði alls ekki granda. Opinberun Jóhannes- ar 2.11 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliö 1222. Seyöisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviliö 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrablll 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabni 61123 á vinnu- staö, heima 61442. Ólafsfjöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Sigiufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- liö 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjöröur lögregla 1277 Slökkviliö 1250,1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliö 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. VEL MÆLT Menn viröast ekki hafa fengiö máliö til þess aö skýla hugsun- unum, heldur af hinu, aö þeir hugsa ekki neitt. S.Kierkegaard. Sly sa varðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjöröur, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar I sim- svara 18888. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir 2 msk. smjör 1 tsk. paprika 2 1/2 msk. hveiti 1 1/2-2 1 gott soö (eöa vatn og súpukraftur) salt pipar 2 msk. madeira meö soðinu. Bragöbæti 2 dl þeyttur rjómi með salti, pipar o 2 dl rifinn ostur 45% madeira. Sjóöiö súpuna i minútur. , Bræöiö smjöriö, hræriö Þeytiö siöan rjóma o papriku og hveiti saman rifnum osti saman vil viö. Þynniö smám saman Berið brauö meö súpunn Frönsk ostasúpa til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. ÝMISLEGT Orð dagsins, Akureyri. Sfmi 96-21840 Breiðablik efnir til firma- keppni i handknattleik, sem veröur haldin I iþróttahúsinu Asgarði i Garðabæ oghefst 18. febrú- ar n.k. Leikið verður í riðl- um og siðan haldið úrslita- mót. Leikir verða milli kl. 15og21ásunnudögum. Góö aöstaöa veröur fyrir áhangendur þátttökuliö- anna. Þátttöku skal til- kynna i siöasta lagi 10. febr. n.k. til Böövars Benjamlnssonar i sima 44461 eöa Helgu Jóhanns- dóttur 1 sima 44161, eftir kl. 17.00 á daginn. Þau veita einnig aörar upplýsingar um mótið. 'Handknattleiksdeild KR gengst fyrir firmakeppni i handknattleik, sem hefst föstud. 16. febr. 1979. Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi kr. 20.000 og nafni forsvars- manns firmaliðs ásamt simanúmeri sendist til: Stefáns G. Stefánssonar Box 379, fyrir föstudaginn 9. febr. Nánari upplýsingar veitir Páll Asmundsson I sima 10121 eftir kl. 19.00. FIRMAKEPPNI KR Handknattleiksdeild KR gengst fyrir firmakeppni I handknattleik, sem hefst föstud. 16. febr. 1979. Þátt- tökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi kr. 20.000 og nafni forsvarsmanns firmaliös ásamt sima- númeri sendist til: Stefáns G. Stefánssonar Box 379 fyrir föstudaginn 9. febr. Nánari upplýsingar veitir Páll Asmundsson I sima 10121 eftir kl. 19.00 FIRMAKEPPNI 1 HANDKNATTLEIK Breiðablik efnir til firma- keppni I handknattleik sem verður haldin I Iþróttahúsi Asgarði i Garðabæ og hefst 18.febr. n.k.Leikiðverður i riölum og siðan haldið úr- slitamót. Leikir veröa milli kl. 15 og 21 á sunnudögum. Góð aðstaða veröur fyrir áhangendur þátttökuliö- anna. Þátttöku skal til- kynna I siðasta lagi 10. febr. til Böðvars Benja- minssonar i sima 44461 eða Helgu Jóhannsdóttur I sima 44161. Eftir kl. 17.00. Þau veita einnig allar upplýsingar um mótið. Aðalfundur Kirkjufélags Digranesprestakalls verður haldinn I safnaðar- heimilinu að Bjarnhólastig, miðvikudaginn 14. febr. og hefst kl. 20.30. Samtök migrenisjúklinga hafa fengið skrifstofuað- stöðu að Skólavörðustig 21, II hæð. (Skrifstofa Félags heyrnarlausra). Skrifstof- an er opin á miövikudögum milli kl. 17-19. Simi 13240. Aðalfundur -Kvenfélags Bústaðasóknar veröur haldinn i safnaöarheim- ilinu mánudaginn 12. febr. kl. 8.30. stundvislega. Aö- eins fyrir félagskonur. Þorramatur. Þátttaka til- kynnist i sima 38782 (Ebba) og I sima 36212 (Dagmar) fyrir 5. febr. n.k. Stjórnin Aðalfundur kirkjufélags Digranesprestakalls verö- ur haldinn I safnaöarheim- ilinu viö Bjarnhólastig miövikudaginn 14. febr. og hefst kl. 20.30. Kvennadeild Slysavarna- félagsins i Reykjavik held- ur aöalfund sinn fimmtu- daginn 8. febr. kl. 8.00 i Slysavarnafélagshúsinu aö Grandagaröi. Ariöandi er i aö félagskonur fjölmenni. Stjórnin. Aðalfundur Nesklúbbsins (Golfklúbbs Ness) fer fram i Haga við Hofsvallagötu, laugardaginn 10. febrúar n.k. og hefst kl. 14.00. Venjuleg aöalfundastörf. Stjórnin. Nýlega voru gefin saman i hjonaband i Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guöjónssyni, Bryndis Torfadóttir og Hólmgrimur Þorsteinsson. Heimili þeirra er að Dúfnahólum 2. STUDIO GUÐMUNDAR. Gefin hafa verið i hjóna- band af séra Halldóri Gröndal Stefania Helga Jónsdóttir og Guðni Haraldsson. Heimili þeirra er á hjónagöröum viö Suðurgötu. Studio Guð- mundar. j CENCISSKRÁNING Gengiö á hádegi þann 2.2.1979 Ferða- I Xaup Sala manna- | gjald- ■ evrir f" i Bandartkjadollár . • 322.50 323.30 355.63 1 Sterlingspund .... • 638.50 640.10 704.11 1 Kanadadollar ■i 268.60 269.30 296.23 i'lOO Danskar krónur . 6198.05 6213.45 6834.80 100 Norskár krónur 6245.95 6292.45 6921.70 '100 Sænskar krónur ,. 7311.60 7329.70 8062.67 •100 Fin4sk mörk 8050.40 8070.60 8877.66 100 Franskir frankar . 7457.95 7476.45 8224.10 100 Belg. frankar 1088.80 1091.50 1200.65 100 Svissn. frankar ... 18876.20 18923.00 20851.30 100 Gyllini 15.874.20 15913.60 17504.96 100 V-þýsk mörk . 17110.10 17152.60 18867.86 .100 Lirur 38.04 38.14 41.95 100 Austurr. Sch - 2337.80 2343.60 2577.96 100 Escudos . 676.10 677.80 745.58 100 Pesetar . 459.70 460.80 506.88 ,100 Yen t 159.42 159.82 175.80 Hrúturinn 21. mars -20. aprll Leggðu sem mesta á- herslu á að fá aö vinna sem best aö þínum eigin málum. Fáöu þér annan félaga sem er viöræöuhæfari og samvinnuþýöari Nautið 21. aprll-21. mal J Þú færð frumlega Jhugmynd sem þig • langar til aö fram- • kvæma I fritima þin- • um. Hún krefst samt • töluvert meiri um- • hugsunar en þú geröir • ráð fyrir. 'm T\ ihurarnir 22. mal—21. júnl J Þú hefur áhyggjur af • hve fólk er óduglegt og • eyðslusamt. Bættu • umhverfi þitt fyrri • hluta dags. Faröu i • leikhús I kvöld. • _ Krahhinn 21. júnl—2U. jull J Nágrannarnir eöa J ættingjarnir krefjast Jein'úm .of mikils tima • frá þór. Geröu feröa- t áætllmir og láttu ekki • leiðu þig á rangar • bráutir. I.jonih 24. jull—22. águM T Faröu gætilega i #.Jj,ármálum og vertu • .ekki of fljót(ur) á þér aö fjárfesta i hlutum • 'sem siöan eiga eftir aö • ganga illa/-., %’■ _ _ M»*> jan • 21. aúús(—23. M*pt m ” ? Þú þarft aö aölaga þig ^ umhverfinu I dag og 0 láta ekki hlutina fara • of auöveldlega i • taugarnar á.þér. Vofcin 24 sept 23 oki Þú færö töluveröa viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Með fljótfærni getur þú skapað þér gifurlegt vandamál. Drekmn 24. okt.—22. nóv Vertu ekki of góður og eftirlátssamur við vini þina i dag. Vertu á varöbergi gegn vafa- sömum aögerðum. Kæruleysi borgar sig ekki. Hoj»mahurir.n 23. nóv — 21. *les. • Smá-áhyggjur sem • hafa angraö þig aö • undanförnu hverfa i • dag eins og dögg fyrir • sólu. • Steingeitin 22. des.—20 jan. Þér hættir til að vera mjög eyðslusamur i dag. Þú kemur þér vel áfram um morguninn og vinnur þér gott álit. .«1 Vatnshfrinn 21.-—19- (cbr Kinhver misskilning- ur á sér stað milli þin og vinar þins eöa maka. Endurskoðaðu vel allar skýrslur sem þér berast. Faröu út i kvöld. Fiskanur 2«. (ebr.—TO.Snars

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.