Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 14
Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu Altikabúðin Hverfisgotu 72. S 22677 Fólksbílar Þ Jeppar Símar 13009 28340 BILALEIGAN EKILL EINHOLTI4 Reykjavíkurhöfn óskar að ráða skrifstofumann. Umsóknir sendist til Hafnarskrifstofunn- ar i Reykjavik fyrir 26. febrúar n.k. Hafnarstjórinn i Reykjavik HÁR6EISSLVST0FM r KLAPPARSTÍG 29 Opið á föstudögum frá 9—7 og laugardögum frá kl. 9-12. TÍMAPANTANIR í SÍMA 13010 JST'v Fimmtudagur 8. febrúar 1979 VlSIR Eru rafbílar óhagkvœmir í rekstri? „Fráleit niður- staða í skýrslu borgarinnar" — segir Gísli Jónsson prófessor Niðurstööur könnunar á notkun rafbila i staö bensin- og dfsilbiia i rekstri borgarinnar hafa nú veriö birtar. Niöur- stööur skýrslunnar eru þær aö fjárhagsieg hagkvæmni fyrir rekstri rafbíla er ekki til staöar. Fyrst og fremst kennir skýrsian hinu háa framieiösluveröi raf- bila um og þvi aö umframorka til hleösiu rafbilageyma er mjög takmörkuö. Skýrsluna sömdu ögmundur Einarsson forstööumaöur Véla- miðstöðvar Reykjavikurborgar og Þorleifur Finnsson tækni- fræðingur hjá Rafmagnsveit- unni. 1 tilefni útkomu skýrslunnar og niðurstaða hennar haföi Visir samband viö Gisla Jónsson prófessor viö verkfræði- og raunvisindadeild Háskóla Is- lands en hann hefur manna mest unnið að þvi aö fá hingað til lands rafbil til þess aö hægt væri aö rannsaka hann viö Is- lenskar aöstæður. „Þetta er fráleitur saman- buröur”, sagöi GIsli. „1 skýrslunni er tekinn einn blll, sem er eflaust sá langdýrasti á markaönum. Ég haföi sjálfur frétt af honum áöur, en leit ekki viö honum þvi það er til fjöldi annarra ódýrari. Skýrslunni er aö mörgu leyti ábótavant og ekki sist vegna þess aö þeir sem sömdu hana fóru ekki eftir þvi sem þeim var falið aö gera. Hinn 6. april 1978 geröi borgarstjórn svofellda ályktun: „Borgarstjórn felur borgarráöi að láta kanna hvar unnt sé aö koma viö notkun rafbila I staö bensin- og dlsilbila i rekstri borgarinnar”. Þetta geröu þeir ekki, heldur dæma út frá fráleit- um samanburöi aö rafbillinn sé ekki hagkvæmur fyrir borg- ina”. GIsli nefndi dæmi um bil sem innfluttur hingaö til lands, tilbú- inn á götuna, kostar tæpar sjö milljónir en i skýrslunni er gert ráö fyrir aö hann kostaöi rúmar 23 milljónir króna. GIsli nefndi fjölda dæma sinu máli til stuönings. 1 Bretlandi hafa kannanir sýnt aö benslnbill er dýrari en rafbill. Sú niöur- staða er fengin meö tilrauna- akstri þessara biltegunda um nokkurn tima. I Ástralíu sagði GIsli aö strætisvagn heföi veriö I notkun i tvö ár og góð reynsla fengist af honum. Framleiöendur hans fullyrða aö rekstrarkostnaöur rafbilsins sé helmingur til tveimur þriðju af rekstri disil- vagns. I lögum sem samþykkt voru I Bandarikjunum fyrir nokkrum árum var hinu opinbera gert skylt aö kaupa 10.000 rafbila til samanburöarprófana. Póst- Gfsli Jónsson prófessor stofnunin þar i landi sem á stærsta flota rafbila I heimi hefur nýlega pantaö 5000 rafbila til viöbótar á næstu árum. „Það sem viö þurfum aö gera upp viö okkur er þaö”, sagði Gisli. „Hvort viö viljum nýta okkar eigin orku til þessara hluta. Eitthvaö hlýtur það aö kosta. Annaðhvort borgum viö meira fyrir bflinn eða rikiö felli niöur tolla og gjöld af tilrauna- bil, en fjárveitinganefnd hefur hafnað þvi að veita Háskóla Is- lands undanþágu af tollum af tilraunabil”. —SS— Frá Selfossi. Myndirnar eru að sjálfsögðu meira augnayndi í litum. Mynd Mats Wibe Lund. Litmyndir úr af þéttbýlisstöðum ó Suðurlandi MatsWibe Lund, ljósmyndari veröur á næstunni á ferö um þéttbýlisstaði á Suöuriandi og Reykjanesi meö sölusýningu á nýjum litmyndum af viökom- andi stööum, sem teknar eru úr lofti. Myndirnar eru teknar I ágúst siöastliönum og telur höfundur þær vera tilvaldar sem skreytingar bæði á heimili sem vinnustaði. A næstunni veröur Mats á ferö á Hvolsvelli, I Þykkvabæ, lofti og Reykjanesi Eyrarbakka, Hveragerði, Grindavik, Sandgerði, Keflavik og Stokkseyri. Myndirnar eru frá þessum stööum og öörum i nágrenninu. —ÓT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.