Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 4
unrjflnnaaaaaaaaaaaaaaaoaa •v Smurbrauðstofan \Á BJORNINN Njálsgötu 49 - Simi 15105 Auglýsing Veistu að árgjald flestra styrktarfélaga er sama og verð 1-3 sígarettupakka? Ævifélagsgjald er almennt tlfalt árgjald. Ekki allir hafa tímann eöa sérþekkinguna til að aöstoða og Kkna. Við höfum samt öll sllkar upohæðir til að létta s*ör? fölks er bað getur. SKYNDIMYNDIR Vandaðar litmyndir i öll skirteini. barna&f jölsky Idu - Ijósmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 SAMTÖK AHUGAFOLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ ORÐSENDING FRA S.A.A. Þessa dagana er verið að innheimta félags- gjöld Samtaka áhugafólks um áfengisvanda- málið. Ennfremur hafa verið sendir út giró- seðlar til fjölmargra félagsmanna vegna fé- lagsg jaldanna. Félagsmenn S.A.A. eru vinsamlega beðnir um aó greiða félagsgjaldið sem fyrst, minnugir þess að framlag hvers félagsmanns er afar þýðingarmikið. SAMTÖK AHUGAFOLKS UM ÁFENGISVANDAMÁL/Ð ih^\x\sxxxx\sxsssxs.<xxssx%ssssssx\xsx\\xxs\x*z-: &ikivakP LougQvegi 2 ís — Shoke Pylsur — Heitt kokó Tóbak — Tímorit Snyrtivörur Gjofovörur OPIÐ til 22 ollo dogo YIKIVAKI Laugavegí 2 Sími 40041 Fimmtudagur 8. febrúar 1979 Vid PENSÍNLÍTRINN I 246 KRÓNUR — vegna ástandsins í íran „Þetta eru bara útreikningar vegna erlendra hækkana”, sagöi Önundur Asgeirsson forstjóri Oliufélags tslands, þegar Visir bar undir hann frétt um aö áætlaö væri aö bensinlitrinn hækkaöi I 246 krónur I vor, gasoliulltrinn til fiskiskipa og húshitunar hækkaöi í 92 krónur, og gasoliulitrinn tii bíla I 110 krónur. „Þetta er allt vegna ástandsins I Iran. Iranir framleiöa tiu prósent af olluframleiöslu heims- ins og eru meö um tuttugu pró- sent af heimsversluninni þannig aö þetta hefur stórkostleg áhrif. Þaö mun taka marga mánuöi eftir aö friöur kemst á i Iran aö koma þessu i lag, þvi allur heim- urinn er oröinn birgöalaus”, sagöi önundur. —JM Verö bensfnsins á enn eftir aö hækka verulega. Bifreiöin var afhent i Kópavogi I gær. Visismynd: JA. Búðardalur fœr mjög fullkomna sjúkrabifreið Nú er veriö aö taka i notkun i Búöardal eina fullkomnustu sjúkrabifreiö sem landsbyggöin hefur á aö skipa. Bifreiö þessi er i tengsium viö heiisugæslustööina I Búöardai, en umdæmi hennar er Dalasýsia og hluti A-Baröastrandasýslu. Margir hafa lagt máli þessu liö, m.a. meö fjárframlögum. Gjöld til rikissjóös hafa veriö felld niöur, og heimaaöilar hafa safnaö fé til kaupanna. Þá hafa ýmis fé- lagasamtök og einstaklingar sýnt málinu mikinn skilning og vel- vilja með fjárframlögum. Rauði krossinn og Sparisjóöur Dala- sýslu hafa mjög stutt kaup þessi. Sjúkrabifreiöin kostar á milli sjö og átta milljónir. Hingað til hefur lögreglubifreiö héraösins séö um akstur sjúklinga i neyöar- tilvikum. Ráönir hafa verið tveir bif- reiðastjórar við nýja sjúkrabil- inn. Rekstraraöilar eru heilsu- gæslustööin i Búöardal, sem sér um 60% og Rauöa kross deild Búöardalslæknishéraös um 40%. —EA/—SS, Búðardal Aflasölur erlendis í janúarmánuði: Lœgra verð vegna verkfalla Aflasölur I janúar- mánuöi voru samtals 23. Talsvert lægra meöalverö fékkstfyrir aflann en á þrem siðustu mánuðum ársins 1978. Skýringin á þvi er verk- föll flutningaverkamanna i Bretlandi og slæm veðrátta að þvi er Agúst Einarsson fulltrúi hjá LIG sagöi I sam- tali við Visi. I Bretlandi voru 18 sölur i janúarmánuöi um 1759 tonn. Andvirði þeirra var 1026 þús- und sterlingspund eöa 657 milljónir króna. Meðalverö var 373 krónur. Þrettán tog- arar seldu þar afla og fimm bátar. Uppistaöa aflans var þorskur, ýsa og flatfiskur. 1 Þýskalandi seldu 3 togar- ar og 2 bátar samtals 833 tonn af fiski fyrir 1272 þús- und þýsk mörk sem svarar til 218 milljónum íslenskra króna. Meöalverð var 261 króna. Uppistaöan I aflanum var ufsi og karfi. Agúst sagöi aö þaö væru ekki margar sölur fram- undan þvi sigling islenskra skipa hefði dregist mikiö saman. Leggjast gegn lokun Mœðraheimilisins Formenn nokkurra samtaka Reykjavik hafa sent Félags- máiaráöi Reykjavikurborgar bréf vegna fyrirætlana um aö leggja niður Mæöraheimiliö, ög er þar lagst harölega gegn þeim fyrirætlunum. Bréfiö var sent formanni fé- lagsmálaráös meö ósk um, aö efni þess yröi kynnt á borgar- stjórnarfundi, sem haldinn var 1. febrúar s.l., en formanni ráösins var synjaö um aö flytja mál sitt á fundinum, segir I frött frá samtökunum. Ibréfinu, sem undirritaö er af Margréti Þóröardóttur, for- manni Mæörafélagsins, Stein- unni Finnbogadóttur, formanni Ljósmæörafélags Islands, Jó- hönnu Kristjónsdóttur, for- manni Félags einstæöra for- eldra, og Unni S. Agústsdóttur, formanni Bandalags kvenna í Reykjavik, segir: Stofnun Mæöraheimilis var eitt af baráttumálum Banda- lags kvenna i Reykjavik, um margra ára skeið — eöa uns heimili var sett á stofn af bæjar- stjórn Reykjavfkur, aö Sólvalla- götu 10. Þessu framtaki var mjög fagnaö sem menningar- spori i höfuöborginni. Reykjavikurborg, er aö okkar mati, várt stætt á þvi að ætla þeim aöilum, er þarna eiga hlut að máli, ekkert athvarf. Auk þess mæla lög svo fyrir sbr. lög nr. 25, 22. mai 1975. Þvl skorum við á háttvirta borgarstjórn Reykjavikur, aö vikja frá sér öllum röddum varöandi þaö, aö leggja skuli niöur Mæöraheimiliö viö Sól- vallagötu. Slikt spor afturábak, stigið á barnaári, er nokkuð sem treyst verður aö ekki gerist. Heimili sem hér um ræöir er nauösynlegt I borginni. En ef það ekki nýtist sem skyldi, álit- um viö hyggilegt aö sniöa þjón- ustunni rýmri stakk en veriö hefur og ætla heimilum aö leysa vanda barna og mæöra i ýmsum erfiðum aðstæöum, eöa á þann veg, sem forsvarsmenn félags- mála Reykjavikurborgar hafa lagt til. Rekstraröröugleikar eru mál, sem viö skiljum. Peningar eru afl þeirra hluta sem gera skal. Vilji borgaryfirvalda til sparnaöar er mikils metinn. En foröumst þá hagfræöi, aö hefja sparnaöinn viö mæöur og börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.