Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 8. febrúar 1979 19 Útvarp kl. 14,30 á morgun Húsið og hafið „Sagan gerist í Noregi fyrir og í fyrra stríði og segir frá tveimur lögfræði- stúdentum, sem voru við nám í Osló/' sagði Gísli Ágúst Gunnlaugsson, sem les 13. lestur miðdegissög- unnar „Húsið og hafið" í útvarpinu á morgun. Leiöir þessara ungu manna skilja, þar til i striöinu aö leiðir þeirra liggja saman á ný. Viðhorf þeirra á námsárunum voru mjög ólik. Annar, Pram, var eldheitur sósialisti, en hinn aðhylltist aðrar skoðanir. Við endurfundi þeirra i Osló er striðsgróðabraskið I algleymingi og togstreita hefst milli æskuhug- sjóna Prams og þess skjótfengna gróða sem hann gat komist yfir meö skipa- og fasteignabraski. Sagan greinir frá umbrotatlma i norsku þjóðfélagi, sem einna Gisli Agúst Gunnlaugsson les miðdegissöguna, sem fjaliar m.a. um norskt þjóðlif á umbrotatim- um. helst á sér samsvörun hér á landi i seinna striöinu. Höfundurinn, norski rifhöfund- urinn Johan Bojer dó 1958, en nokkrar bækur hans hafa veriö þýddar á islensku.” —ÞF Útvarp kl. 21,20 FJÖTRAR HJÓNA- BANDSINS „Þetta er um ungan mann sem ætlar að fara að giftast ungri stúlku; þau eru bæði um tvitugt”, sagði Herdis Þorvaldsdóttir sem leikstýrir útvarpsieikritinu „Hjónabandið” sem flutt verður i kvöld. Faðir unga mannsins hefur veriö giftur .lengi en er skilinn. Hann kemur heim og fréttir þessi tiðindi. Honum finnst þetta svo voðalegt að sonurinn ætli aö binda sig svona ungur að hann gerir allt sem hann mögulega getur til að koma I veg fyrir hjónabandiö. Faðirinn haföi beðið skipbrot I sinu hjónabandi, hann giftist að þvi er honum fannst of ungur, án þess aö vera búinn að géra það sem hann langaöi til að gera áður en hann gifti sig. Hjónabandiö fór út um þúfur eftir 10 ár og þá fór hann aö sigla út um heim og gera það sem hann hafði alltaf langað til. Hann ætlar að forða syni sinum frá þvi að fara nákvæmlega sömu leiðina og hann sjálfur. Honum finnst þau vera allt of ung til þess að fara að hlekkja sig I brauö- striti, leigja sér ibúö og kaupa i kjörbúöinni og stofna sér I skuldir fyrir næstu 10 til 20 árin og geta aldrei gert neitt nema setið og horft á sjónvarp. Herdis Þorvaldsdóttir leikari er leikstjóri útvarpsleikritsins „Hjónabandið”, sem flutt verður i kvöld. Faðirinnkemur þann sama dag og brúökaupiö á aö fara fram og mikil spenna er I leiknum um það hvort honum takist að koma i veg fyrir brúðkaupið. Leikritið er eftir John White- wood, en hann hefur skrifað mikið fyrir breska útvarpið og I fyrra var hér flutt eftir hann útvarps- leikritið „Júlia Summer”: Með aðalhlutverk I ,,Hjónabandi"fara Helgi Skúlason, Sigriöur Þor- valdsdóttir, og Gunnar Rafn Gunnarsson.” —ÞF. Fimmtudagur 8. febrúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Einangrun húsa. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Neytendamál Umsjón- armaður: Arni Bergur Ei- riksson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lacið mitt. 17.20 Útvarpssaga barnanna. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böðv- arsson flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.05 „Glerbrótiö”, smásaga eftir Karsten Hoydal Einar Bragi les þýðingu sina. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniu- hljomsveitar islands I Há- skólabiói, fyrri hluti 21.20 Leikrit. 22.20 Gisli Magnússon leikur 22.30 Veöurfregnir. Fréttir: Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vlðsjá. 23.05 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson ogGuðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok, fSmáauglýsingar — simi 86611 Kennsla Leiðbeini framhaldsskólanemendum i stærðfræði. Uppl. i sima 82542 i kvöld og næstu kvöld. Aðstoð Er i menntaskóla, vantar aðstoð við stærðfræði og efnafræöi. Vinsamlega sendið á augld. blaðsins nafn og simanúmer merkt „Aðstoð” fyrir föstudags- kvöid <rr\s? Dýrahald Að gefnu tilefni vill Hundaræktarfélag íslands benda þeim sem ætla að kaupa eða selja hreinræktaða hunda á að kynna sér reglur um ættbókar- skráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. i simum 99-1627, 44984, 43490. Einkamál ifr Halló dömur. Ég er lifsglaður ungur maöur, sem óskar eftir að komast I sam- band við konu á svipuðum aldri. Þær sem vildu sinna þessu vin- samlegast sendi tilboð ásamt upplýsingum til augld. VIsis merkt „21183” Þjónusta jET> Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningar- vinnu. Gerum tilboö ef óskaö er. Veitum góða þjónustu. Jón og Leiknir hf. simar 74803 og 51978. Hraðmyndir — Passamyndir. Litmyndir og svart-hvitt i vega- bréf, ökusklrteini, nafnskirteini og ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar strax. Einnig eftirtökur eftir gömlum myndum. Hraðmyndir, Hverfisgötu 59, simi 25016. Framkvæmi a 1 1 a málningarvinnu, fljótt og vel-Greiðslukjör sé þess óskað. Tekið á móti pöntunum i simum 16718 og 23296 Trésmiðir. 2trésmiöir geta bætt við sig verk- efnum. Uppl. i sima 13396 e. kl. 17 á kvöldin. Snjósólar eða mannbroddar geta forðaö yður fra beinbroti. Get einnig skotið bildekkjanögl- um iskó ogstigvél. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri, Háa- leitisbraut 68. Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögerðir á steypum, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn. simi 19672. Vélritun. Tek að mér allskonar vélritun, góð málakunnátta. Simi 34065. Fyrir ferminguna. Þið sem ætlið að láta mála fyrir ferminguna hafið samband við mig sem fyrst. Einar Kristjáns- son, málarameistari simar 21024 og 42523. L eður jakkaviðgerðir. Tek að mér leðurjakkaviðgerðir, fóðra einnig leðurjakka. Uppl. i sima 43491 Bólstrum og klæðum v húsgögn. Bólstrun, Skúlagötu 63, simi 25888, kvöldsirr ■ 38707. .ÖX Safnarinn Kaupi ÖU islensk frimerki, ónotuö og notuð, hæsta'Veröi. Rlchardt Ryel, Hááleitisbraut 37. Simar 84434 og,25506. Hlekkur sf heldur þriðja uppboð sitt laugard. 10. febrúar aö Hótel Loftleiðum kl. 14. Uppboösefni verður til sýnis laugardaginn 3. febrúarkl. 14-171 Leifsbúð, Hótel Loftleiöum og uppboðsdaginn kl. 10-11.30 á uppboösstaö. Uppboðsskrá fæst i frimerkjaverslunum borgar- innar. Atvinnaíboði Háseta vantar á linubát frá Grindavik. sima 92-8234. Rösk og áreiðanleg stúlka á átjánda árinu óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 51084. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu 1/2 daginn fyrir hádegi. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 44594. Óska eftir atvinnu hvar sem er á landinu. Er góður bflstjóri og laghentur við öll venjuleg störf. Heppilegur fyrir fólk sem er að breyta húsnæði sinu. Oll störf koma til greina. Simi 21093. 27 ára maður óskar eftir vellaunuðu starfi hvar sem er á landinu, hefur versl- unarskólapróf, meirapróf og rútupróf. Hefur mikla reynslu i rútuakstri en allt kemur til greina.Uppl.isima 50875 milli kl. 19-22.________________________ Vantar þig vinnu?Þvi þá ekki aö reyna smáauglýsingu i VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annáö, sem máli skiptir. Og ekki er vlst, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Slöumúla 8, siml 86611. Húsngði iboói ) Herbergi til leigu. Uppl. I sima 36843. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild , Síöumúla 8, simi 86611. Húsnæðióskast 3ja-4ra herbergja Ibúð óskast á leigu fyrir reglu- samt fólk. Fyrirframgreiðsla Uppl. I sima 36367 e. kl. 18 Húsnæði óskast. Ung einstæð móöir óskar eftir 2-3 herb. ibúð til leigu, helst I Kópa- vogi, þó ekki skilyrði. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 40298 eftir kl. 7. Ungt reglusamt par, bæði I góðri atvinnu sárvantar 2ja-3ja herbergja Ibúö, helst i Kópavogi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlega hringið I sima 83865. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja ibúö nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 12. þ.m. merkt 23815. Óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúð, helst I Kópavogi eða sem næst Borgarspitalanum. Uppl. i sima 41562 e. kl. 17. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð frá 1. mars. Uppl. i sima 72480. Keflavik, ibúð óskast á leigu. Uppl. I sima 92-3821. Hver vill leigja einstæðrimóðurmeð 12ára dreng sem er að lenda á götunni 2ja-3ja herbergja ibúð. Algjör reglusemi. Skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 20815. Einstæð móðir i góðri atvinnu óskar eftir2ja-3ja herbergja ibúö, helsti efra Breiðholti.Uppl. i sima 75095 e. kl. 19. Húsnæði óskast sem fyrst. Uppl. i sima 12457 eftir kl. 6. Hjúkrunar- og ljósmæðranemi óskaeftir að taka á leigu 3. herb. ibúð i lok april. Helst sem næst Landspitalanum. Uppl. i sima 29000 ( 58) milli kl. 4-7 miövikud. og fimmtud. Óska eftir að taka á leigu góöa Ibúð 4ra-5 herbergja helst i nýju húsi á Reykjavikursvæöinu. Fimm 1 heimili. Reglusemi. Uppl. i sima 16942 milli kl. 17.30-19.30. Fullorðin kona óskar eftir lltilli Ibúö. Uppl. i' sima 11819 e. kl. 17 á daginn. Óska eftir að taka á leigu góða ibúö I Hlið- unum eða nágrenni, þrennt i heimili, reglusemi. A sama stað óskast á leigu litið verslunarhús- næði á góðum stað. A sama stað eru leigðir út brúðarkjólar. Uppl. I i sima 17894 og 53758. ) Ung hjón vantar 2ja-3ja herbergja ibúð á sanngjörnu verði I Hafnarfirði, reglusemi og ábyggilegum greiðslum heitið. Uppl. i sima 50041 e. kl. 17 og f.h. Vantar 2ja herbergja íbúð. Er á götunni. Uppl. I sima 52996. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 83331. Húsaleigusamnin^ar ókeyþis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- Gýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kos.tn- að við samningsgerð. Skýrt 1 samningsform, auðvelt i útfýll- ingu og allt á hrelnu. Visir, aug-- , lýsingadeild, Siðumula 8, simi .86611. Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurösson, simar 76758 og 35686. ökukennsla — æfingatimar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, simi 35180. ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt viö mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsia — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Toyota Cressida árg. ’79. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 21412, 15122, 11529 og 71895. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Kennslu- timar eftir samkomulagi. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, simi 86109.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.