Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 21
21 VÍSIR Fimmtudagur 8. febrúar 1979 K^.i nus %-jA og gefið til þess meginhlutann „Byrjaði að safna sem unglingur" — segir Jóhann Skaptason fyrrverandi sýslu- maður,en hann hefur komið upp myndarlegu náttúrugripasafni á Húsavík steinum „Það er nokkuð langt siðan ég fór að safna íúglum. Það var i kring um arið 1935 en ég bvrjaði að safna steinum sem ungling- ur”, sagði Jóhann Skaptason fyrrverandi sýslumaður og bæjarfógeti á Húsavik í samtali við Visi. Jóhann Skaptason sýndi Visismönnum fyrir skömmu veglegt safnahús á Húsavik. Gaf einkasafnið Jóhann hefur alla tið verið formaður byggingarnefndar og séð um það að þetta hús kæmist upp.Húsið er á tveim hæðum og kjallara. A efstu hæðinni er minjasafnið og skjalasafn og stór salur sem Jóhann sagði að ætti að nota fyrir listsýningar. Á neðri hæðinni er bókasafniö hann hefúr látið safninu i té. Auk þess er i safninu upp- stoppaður hvitabjörn sem felld- ur var i Grimsey fvrir nokkrum árum og uppstoppaðir refir og selir. 1 safninu eru yfir 70 uppstopp- aðir fuglar úr einkasafni Jó- hanns. Auk þess hefur Jóhann m.a. safnað flestum eggjunum og skeljum sem þar eru. Jóhann sagði að hann væri mjög ánægður með að sjá safnið i svo góðu húsnæði enda hefði langþráður draumur ræst þar með. (KS Jóhann Skaptason fyrrverandi sýslumaöur og bæjarfógeti á Húsavik fyrir framan safnahúsið sem hann átti svo mikinn þátt I að var reist. ... £R //1*. Tí^^.T m l ÞJONA ÞUSUNDUM! Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. >e’g^*tóe1r ■ P «• irslun ®86611 smáauglýsingar t náttúrugripasafninu er Grímseyjarbjörninn unralaði sem Húsvlk- ingar keyptu og fuglar úr einkasafni Hóhanns. Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. t minjasafninu. t boröinu er m.a. atgeir sem fannst fyrir nokkrum árum I Grfmstungufjalii Visismyndir GVA. Þar er til húsa náttúrugripa- safn, bókasafn og minjasafn sem er hluti af Byggöasafni Suður-Þingeyjarsýslu en aðal- safnið er á Grenjaðarstað. „Húsið er búið að vera i bygg- ingu i 10 ár”, sagði Jóhann. „Ég átti tíllöguna að þvi að það yrði reist og hef safnað peningum til þess. Mágur minn, Jón Viðis, gaf i söfnunina hús I Reykjavik sem selt var á 10 milljónir. Ýmsir Þingeyingar hafa gefið 5 þúsund króna stofngjald og sumir meira. Annarser þaðbær og sýsia sem stendur straum af kostnaðinum með svolitlum styrk frá rikinu”. en i kjallara er náttúrugripa- safn en þar er einnig ráðgert að koma upp sjóminjasafni. t minjasafninu hefur verið innréttuð stofa sem er eftir- mynd af stofunni i Þverá i Laxárdal þar sem Kaupfélag Þingeyinga var stofnað 1882. Þar bjó þá Jón Jóakimsson faðir Benedikts á Auðnum. Jóhann sagði að aðeins ætti eftir að koma þar fyrir boröum og stól- um. 1 náttúrugripasafninu kennir margra grasa. Þar er steina- safn, fuglasafn, eggjasafn og skeljasafn. Uppistaöan I þessu öllu er einkasafn Jóhanns sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.