Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 18
18
Fimmtudagur 8. febrúar 1979
VlSIR
Færeyska skáldið Karsten Hoydal (til hægri) og Einar Bragi skáld (til vinstri) en Einar les þýðingu
sina á smásögu Hoydal, „Glerbrotið” i útvarpinu i kvöld. Myndin er tekin i Molde I júll 1974.
Útvarp kl. 20,05
„Glerbrotið”
„Karsten Hoydal er maður um
hálfsjötugt og er eitt þekktasta
Ijóðskáid Færeyinga, sagöi Einar
Bragi, sem les þýöingu sina á
smásögu Hoydals „Glerbrotiö” i
útvarpinu i kvöld.
„Hann er ættaður frá Hoydal,
sem hann kennir sig við, þaö er
dalur þarna rétt utan við Þórs-
höfn. Þar var lengi stórt og mikið
berklahæli og faðir hans var þar
ráðsmaður og þar ólst hann upp,
svona I návist dauðans og þaö
héfur sýnilega haft mikil áhrif á
hann.
Hoydal gekk siðan menntaveg-
inn og fór til framhaldsnáms I
Danmörku, gekk fyrst I landbún-
aðarháskólann og útritaðist
þaðan og lagði siðan stund á fisk-
iðnfræðslu og hefur lengst af
starfaö i þeirri grein.
Um langa hríð veitti hann for-
stööu fiskrannsóknarstofu Fær-
eyinga og var siðar þrjú ár i
suður-Ameriku á vegum
Matvælastofnunar Sameinuðu
þjóðanna sem ráðgjafi i þessum
efnum.
Hann hefur tekið mikinn þátt i
færeysku þjóðllfi um langan tima,
varm.a. lögþingsmaður um skeið
og atvinnumálaráðherra var
hann að minnsta kosti eitt
kjörtímabil.
Hoydal er þó fyrst og fremst
þekktur sem skáld og mennta-
frömuður. Fyrir utan bók-
menntastörf, þá hefur hann haft
mikil afskipti af myndlist i Fær-
eyjum, hefur skrifað mikið um
myndlist og er með I smiðum
sögu færeyskrar myndlistar.
Hann var lengi ritstjóri
bókmennta- og menningartima-
rits, sem heitir „Varðin” og lét af
þvi starfi i fyrra. Hann er
formaöur færeyska rithöfunda-
sambandsins og hefur tekiö mik-
inn þátt i menningarlegu sam-
starfi fyrir hönd Færeyja á nor-
rænum vettvangi, á m.a. sæti I
stjórn Norræna þýðingarsjóðs-
ins.
Þetta er mjög viðförull maður,
hann hefur farið um allar
heimsálfur, m.a. austur til Klna
og er mikill heimsborgari, talar
og skrifar höfuömálin.
Hoydal er fyrst og fremst
þekktur sem ljóðskáld og hefur
gefið út margar ljóðabækur. Sú
fyrsta hét „Myrkrið og ljósið”, sú
þriðja heitir „Singjandi grót” og
siðan „Teinur og tal”.
Þá hefur hann gefið út eina bók
i óbundnu máli sem er smásögur
og endurminningaþættir með
sjálfsögulegu Ivafi og hún heitir
„Leikapettið”, sem þýðir barna-
gull á islensku og úr þeirri bók er
þessi saga, sem ég hef þýtt og flyt
i útvarpið I kvöld.”
Þess má svo loks geta að Hoy-
dal hefur þýtt mikið af ljóðum,
m.a. úr islensku t.d. ljóð eftir
Einar Braga og Stefán Hörð
Grimsson.
—ÞF.
Útvarp kl. 22,50
Blóðug
ógnar-
stjórn
„Ég mun fjalla um Mið-
baugs-Gíneu í Afríku, en
þar er ein svakalegasta
harðstjórn, sem til er,"
sagði Friðrik Páll Jónsson
um efni útvarpsþáttarins
„Víðsjá" f kvöld,
Miðbaugs-Gínea var
áður spænsk nýlenda, en
fékk sjálfstæði 1968. Þetta
er lítið land og íbúataian
mun háfa verið um 300
þúsund, þegar landið fékk
sjálfstæði.
Ég mun fjalla um land og þjóð
og rek sögu landsins, einnig fjalla
ég um forsetann, Macias
Nguema, sem er mikill
harðstjóri.
Þó nokkur mannfjöldi hefur
flúið land vegna ógnarst jórnar og
nýlega greindu mannréttinda-
samtök frá hryðjuverkum þarna
og mannréttindabrotum.”
—ÞF
€
Storno bílatalstöð
ný yfirfarin til sölu. Uppl. I slma
40652 eftir kl. 8 á kvöldin.
Hárgreiösiukonur,
Rúlluborð til sölu. Uppl. I slma
19938 eftir kl. 6 á kvöldin.
Litið notuð
Passap Duomatic prjónavðl með
mótortil sölu, verð 175 þús. Uppl.
i sima 99-4519.
Sjálfsöiuleiktæki
Vegna breytinga höfum við til
sölu nokkur notuð sjálfsöluleik-
tæki, sem eru i sölum okkar. Tæki
þessi eru tilvalin til að hafa meö i
sjoppum, kaffihúsum eða veit-
ingastöðum. Uppl. I sima 22680,
Jóker hf.
Til sölu 1 stk.
örbylgjuútvarp Lavajet HA 600A
verökr. 140 þús., 2stk. fluorlamp-
ar 4x65w kr. 25 þús. stk. 1. stk.
þilofn 1500 W kr. 35 þús., 1 stk.
vinnuljósakastari 500 W kr. 15
þús., 1 stk. sex arma ljósakróna
gömul gerö kr. 50 þús., 1 stk. hita-
motta (Sinus) 1360 W kr. 57 þús.
Uppl. i slma 23618
Hænsnabúr.
Til sölu notuð hænsnabúr. Uppl. i
sima 84156 á kvöldin.
Tii sölu sófasett —
eins manns dýna með flauels-
áklæði, svart-hvltt sjónvarp.
Uppl. i slma 36961 eftir kl. 16.
Til sölu
sem ný fólksbflakerra stærð
150x100x 40 hjólastærð 13” Verö 90
þús. Uppl. I sima 76622.
Olympa Monica,
vestur-þýsk rafritvél á aðeins
112.600 með tösku og ársábyrgð.
Uppl. i sima 24140 frá kl.
9—17.
Hvað þarftu að selja ? Hvað ætl-
aröu að kaupa? Þaö er sama
hvort er. Smáauglýsing I VIsi er
leiðin. Þú ert búin(n) að sjá þaö
sjálffur). Visir, Siöumúla 8, slmi
86611.
Óskast keypt
Geirskurðarhnifur
og bréfahnlfur óskast. Uppl. 1
sima 25997 eftir kl. 7 á kvöldin.
Trésmiðavélar.
Viljum kaupa notaðar góðar vél-
ar, svo sem pússivél, afréttara,
sög og fl. Hringiö I sima 29698 eða
38558.
Lopapeysur.
Kaupi heilar peysur og jakka,
fulloröinsstæröir. Laugardaga
milli kl. 3 og 18. Uppl. daglega i
sima 31422 eftir kl. 17.
Húsgögn
Nýlegt sófasett
til sölu. 4ja sæta og 2ja sæta og 2
stólar. Uppl. I síma 35179.
Hjónarúm til sölu.
Uppl. i sima 11159 eftir kl. 5.
Úrval af vel útlltandi
notuöum húsgögnum á góöu
verði. T(8cum notuö húsgögn upp I
ný. Ath. greiðsluskilmálar. Alltaf
eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör,
Kjörgarði simi 18580 og 16975.
Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt
verð. Uppl. aö öldugötu 33 Simi
19407.
A gamla veröinu.
Hvíldarstólar meö skemii á kr.
127.500.- Ruggustólar á kr. 103
þús., italskir ruggustólar á kr.
118.600, innskotsborð á kr. 64.800,
einnig úrval af roccoco og
barockstólum. Greiðsluskii-
málar. Nýja bólsturgerðin
Laugavegi 134, simi 16541.
Tlskan er að láta
okkur gera gömlu húsgögnin sem
ný með okkar fallegu áklæöum.
Ath. greiðsluskilmálana. Ashús-
gögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði
slmi 50564.
(Hljómtæki
Til sölu
tveir Ferguson hátajarar 45 wött
hvor, lita mjög vel út, verð ca. 60
þús. eðaeftir samkomulagi. Simi
11993.
Mifa -kasettur.
Þið sem notið mikið af óáspiluð-
um kasettum getið sparað stórfé
með þvi að panta Mifa-kasettur
beint frá vinnslustað. Kasettur
fyrir tal, kasettur fyrir tónlist,
hreinsikasettur, 8-rása kasettur.
Lágmarkspöntun samtals 10
kasettur. Mifa-kasettur eru löngu
orönar viðurkennd gæðavara.
Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, Simi
22136, Akureyri.
Hljóófæri
Óska eftir
að kaupa notað pianó. Uppl i
sima 30272.
Heimilistæki
Stór isskápur
tilsölu, hæð 165, breidd82. Uppl. I
slma 84510 eða 84511 eftir kl. 5.
Electrohelios bakaraofn
til sölu, selst ódýrt. Uppl. I slma
52257 I dag og næstu daga.
ÍTeppi
Gólfteppin fást hjá óRkur. '
Teppi á stofúr — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Siöumúla 31, simi
84850. ’ '
Verslun
Mifa-kasettur
Þið sem notið mikið af óáspiluð-
um kasettum getið sparaö stórfé
meö þvi aö panta Mifa-kasettur
beint frá vinnslustaö. Kasettur
fyrir tai, kasettur fyrir tónlist,
hreinsikasettur, 8-rása kasettur.
Lágmarkspöntun samtals 10
kasettur. Mifa-kasettur eru löngu
orðnar viöurkennd gæöavara.
Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, simi
22136, Akureyri.
GuIIsmiður Jóhannes' Leifsson,
Laugavegi 30, simi 19209.
Handsmlöaö vlravirki á Islenska
þjóðbúninginn fyrirliggjandi I úr-
vali. Gyllum, hreinsum, uppsmlöi
og viðgerðir á skartgripum.
Sendum I póstkröfu um allt land.
Frágangur á allri handavinnu.
Allt tillegg á staönum. Höfum
ennþá klukkustrengjajárn á mjög
góðu verði. Púðauppsetningarnar
gömlu alitaf slgildar. Full búð af
flaueli. Sérverslun með allt til
uppsetningar. Uppsetningabúöin,
Hverfisgötu 74. Slmi 25270.
Blómabarinn Hlemmi auglýsir:
Súrefnisblóm, kaktusar. Einnig
mikið úrval af gjafavörum. Send-
um I póstkröfu um land allt.
Blómabarinn Hlemmi. Simi
12330.
Verksmiðjuútsala
Acryl peysur og ullarpeysur á
alla fjölskylduna, acrylbútar,
lopabútar og lopaupprak.
Nýkomið bolir, skyrtur, buxur,
jakkar, úlpur, náttföt og hand-
prjónagarn. Les-jx-jón Skeifunni
6, slmi 85611 opið frá kl. 1-6.
Vetrarvörur
Norsk Hickory skiði
2 m. löng með stálköntum og öllu
tilheyrandi til sölu, verð kr. 40
þús. Simi 81905.
Til sölu
vel með farnir sklðagallar, 2 stk.
nr. 38 og 1 stk. nr. 52, einnig stak-
ur jakki nr. 44, tvennar buxur nr.
38 og skiðaskór nr. 38. Uppl. I
slma 53684.
Sklðamarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir.
Eigumnúódýr barnaskiöi. Einnig
stafi og sklðasett með öryggis-
bindingum. Tökum einnig I um-
boðssölu allar geröir af skiðum,
skóm og skautum. Opið 10-6, og
10-4 laugardaga.
Fatnadur
Til sölu
stuttir og siðir kjólar lltið og ekk-
ert notaöir, seljast ódýrt, stæröir
38-42. Uppl. I sima 52257 i dag og
næstu daga. A sama staö er til
sölu Electrohelios bakarofn, selst
<***•____________
Tapað - fundið
Kólfur
Tapast hefur kólfur úr vegg-
klukku með gylltum hnúö á end-
anum. Finnandi hringi I síma
32256 eða 20580.
Certina kvenúr
tapaðist föstudaginn 2. feb. á
leiöinni frá Þórscafé og uppeftir
Suðurlandsbr. Finnandi vinsam-
legast hringi I sima 72831 e. kl. 6.
Tapast hefur
svört budda með lyklum, senni-
lega á Miklubraut eöa Hring-
braut. Uppl. I sima 13721. Fund-
arlaun.
Ljósmyndun
Hraðmyndir — Passamyndir
Litmyndir og svart-hvltt i vega-
bréf, ökuskirteini nafnsklrteini og
ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar
strax. Einnig eftirtökur eftir
gömlum myndum. Hraömyndir,
Hverfisgötu 59, sími 25016,
Sumarbústaðir
Sumarbústaður
i nágrenni Hveragerðis til sölu.
Uppl. I síma 92-2496 eftir kl. 8 á
kvöldin.
\?\ « i
k
Hreingerningar
Tökum að okkur
hreingerningar á ibuB““ °.g
stigagöngum. Fost verötllt)°ö-
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I
simum 22668 og 22895.__________
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og.húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og
alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr.
afsláttur á fermetra á tómu
húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hreingerningafélag Heykjavlkur.
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leið og við ráðum
fólki um val á efnum og aöferð-
um. Simi 32118. Björgvin Hólm.