Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 17
VÍSIR Fimmtudagur 8. febrúar 1979 LÍF OG LIST LÍF OG LIST Eina undantekningin var leikur Viöars Alfreösson- ar i siöasta iagi þáttarins segir ólafur m.a. f jazz- pístti sinum. Tómlegir tón- ar og til- þrifalausir Eftirvænting Þvi ber ekki að neita — ég settist niður við sjónvarpið mitt siðastliðið laugardagskvöld með töluverðri eftir- væntingu. 1 boði var jazzþáttur (sem ekki hefur gerst siðan sjónvarpið sýndi „Apa- og slönguleikinn” frá Ber- liner Jazztage sællar minningar) og er það meira að segja jazzþáttur með innlendum jazzleikurum. Jafnvel nafnið lofaði góðu: Jazzmiðlar. Gott nafn, sennilega fengið með bessaleyfi frá dögum Jazz Messengers með Horace Silver og Art Blakey Vonbrigði En þar með er i raun- inni lokið öllum grund- velli fyrir sanngjarnan samanburð. Andlausar útsetningar tilþrifalaus sóló og sama „tempó” þáttinn út i gegn var meira en hægt var að láta bjóða sér á laugardags- kveldi. Undantekning Leikur Viöars Alfreös- sonar á takkabásúnu i siðasta lagi þáttarins. Krafa Það hlýtur að vera krafa okkar eftirlifandi jazzáhugamanna, sem sáum þennan þátt að Rikisútvarpið skipi sér- stakan eftirlitsmann með Tónlist Óiafur Stephen- - sen skrifar um jazz jazzþáttum, þar sem sjálfsgagnrýni þeirra sem hafa staðið að hinum sárafáu jazzþáttum sjón- varpsins virðist þvi miður vera i algjöru lágmarki. Tillitssemi Vegna þeirra, sem misstu af þessum sjón- varpsþætti verða nöfn þeirra sem léku ekki talin upp að sinni! — ost LÍF OG LIST LÍF OG LIST The Streetfighter íslenskur texti Hörkuspennandi kvik- mynd með Carles Bronson, James Coburn Endursýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. Allra siðasta sinn ChflPlflB Rmnann Liðhlauparnir (4 Desertörer) Æsispennandi og djörf ný itölsk kvikmynd um svik og makleg málagjöld svikara. Leikstjóri: Pascal Cerver. Aðalhlutverk: Louis Marini, Claudia Gravy, Louis Induni. Sýnd kl. 7 Bönnuð börnum innán 16 ára. Nafnskirteini. Allra siðasta sinn S 3 20 7 5 DERZU UZALA Myndin er gerð af japanska meistaran- um Akira Kurosawa i samvinnu við Mos- film i Moskvu. Mynd þessi fékk Óskars- verðlaunin sem besta erlenda myndin i Randarikiunum 1975. Sýnd kl. 9' ★ ★ ★ ★ A.Þ. Visir 31.1.1979. Rauði sjóræning- inn Hörkuspennandi sjó- ræningjamynd ein af siöustu myndum sem Robert Shaw lék i. Islenskur texti Endursýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursveeðið frá mánutfegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. - salur iUIHKHRðlM mm Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH Islenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50 -------í jlur d---------- e19 000 Dauðinn á Níl Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN íslenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuð börnum. Hækkað verð . salur Convoy Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. ts- lenskur texti — Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 3.10, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. ■ salur með GLENDA JACKSON 0 g OLIVER REED. Leikstjóri MICHEL APDET Bönnuð börnum. Sýndkl. 3.15, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Sprenghlægileg ný gamanmynd eins og þær geröust bestar I gamla daga. Auk aöalleikaranna koma fram Burt Reynolds, James Caan, Lisa Minnelli, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sföustu sýningar 1T a-2i-40 Grease Aðalhlutverk: John Travolta, Olivia New- ton-John. Sýnd kl. 5 " ónleikar kl. 8.30 Miðasala frá kl. 4. /rSeven Beautíes" Meistaralega vel gerð og leikin ný, itölsk- bandarisk kvikmynd, sem hlotið hefur f jölda verðlauna og mikla frægð. Aðalhlutverk: GIANCARLO GIANN- INI, FERNANDO REY. Leikstjóri: LINA WERTMULLER. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbíó ‘VU.-AAA Með hreinan skjöld ENDALOKIN Sérlega spennandi og vel gerð ný bandarisk litmynd, byggð. á sönnum atburðum úr ævi lögreglumanns. Beint framhald af myndinni „Með hrein- an skjöld” sem sýnd var hér fyrir nokkru... BO SVENSON — MARGARET BLYE íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Jonabíó S 3 I I 82 Loppur, Klær og Gin Flestar frægustu stjörnur kvikmynd- anna voru mennskir menn, en sumar þeirra voru skepnur. I myndinni koma fram: Dýrastjörnurnar Rin Tin Tin, Einstein hundaheimsins, Lassie, Asta, Flipper, málóöi múlasninn Francis, Mynd fyrir alla f jölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fiÆJARBTc* ..... Sinn SO’ 84 7 menn við sólar- upprás Æsispennandi bresk- tékknesk litmynd um morðið á Reinhard Heydrich i Prag vorið 1942 og hryöjuverkin sem eftir fylgdu. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Góð ryðvöm tryggir endingu og endursölu BÍLARYOVÖRN“f Skeifunni 17 S 81390 ■ ■ ■ 1 I Vandervell vélalegur Ford 4 - 6 - L strokka benzín og diesel vtlar Austin Mini Bedford B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzm og diesel Opel Peugout Pontlac Rarnbler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tekkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og díesel I Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.