Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 12
Víkingar möluðu Blikana Vlkingar hófu vörn titilsins I bikar- keppni karla f handknattleik 1 gær- kvöldi meö þvi aö sigra 3. deildarlið Breiðabliks meö 15 marka mun I I- þróttahúsinu að Varmá 1 Mosfells- sveit. Vikingarnir tóku 13 marka forustu i fyrri hálfleik, en staðan I leikhiéi var 19:6 þeim i vil. 1 siðari hálfieiknum hertu Blikarnir aftur á móti á sér og munaöi þar mest um góöa markvörslu Marteins Arnasonar, fyrrum ungiingalandsliðsmarkvarðar úr Þíó'tti. Hann varði hvað eftir annað meistaralega vel og kom I veg fyrir aö Víkingur sigraði ekki i slöari hálf- leiknum ncma meö tveggja marka mun 11:9, en lokatölu ieiksins urðu 30:15. Þeir Páli Björgvinsson og Viggó Sigurösson skOruðu flest mörk Víkings, 8 mörk Wvor, en hjá Breiða- bliki var Brynjar Bjöynsson markhæst urineð6mÖrk ij' 5 Óskar Sigurpálsson, kraftlyftinga- maður úr Vestmannaeyjum, kom nýj- um tslandsmctuin á blað i nýjum þyngdarflokki I kraftlyftingum I Vest- mannaeyjum um helgina. Flokkur þessi er fyrir menn 110 tii 125 kg á þyngd. Var hann samþykktur á alþjóðaþingi lyftingamanna í sam- bandi við siöasta heimsmeistaramót, en I honum hefur ekki veriö keppt fyrr hér á landi. óskar rétt náöi I flokkinn — var 110,8 kg á þyngd er hann steig á vigtina fyrir mótið. Hann lyfti samtals 800 kg — 300 kg I hnébeygju, 180 i bekkpressu og 320 i réttstöðulyftu. 1 Óskar var ekki sá eini, sem setti met á mótinu. Ungur piltur, Kristján Kristjánsson IBV, setti tvö lslandsmet 156 kg flokki — 122.5 kg I hnébeygju og 165 kg i réttstööulyftu.Þá tók hinn bráð- efnilegi Gunnar Steingrimsson heldur betur viðsér á mðtinu. Hann bætti sinn fyrri ár^ngur i samanlögðu um 62,5 kg og lyfti samtals 672,5 kg. iþróttafélag fatlaðra átti nokkra keppendur á mótinu og kepptu þeir þar Isinni grein, sem er bekkpressa. Náðu margir góðum árangri þar, og voru mörg met jöfnuð, en ekkert nýtt sá þó dagsins Ijós hjá þeim I þetta sinn... — klp — • • * OLLU FRESTAÐ UM YIKU Vestur-þýska knattspyrnusam bandið hefur tilkunnt aö deildarkeppninni þar i landi muni ekki ljúka þann 9. júni eins ográð hafi verið fyrir gert, heldur viku seinna eða laugardaginn 16. júnl. Er þetta gert vegna þess hve mörg- um leikjum hefur orðið aö fresta i knattspyrnunni i vetur vegna veðurs. Úrslitaleik bikarkeppninnar hefur einnig verið frestað um eina viku, og veröur hann nú þann 23. júni i staö 16. júni eins og ákveöið var. BUist er viö að knattspyrnusam- böndin i Hoilandi, Beigiu, Austurriki, Skotlandi og viðar muni gera svipaöar ráöstafanir, þar sem ekki veröa til lausir dagar i miöri viku til aö leika hina frestuðu leiki þegar vorar. -klp- SPARKAÐí HÖLLINNI í KVÖLD öll fremstu knattspyrnufélög lands- ins senda lið til keppni á afmælismót KH I knattspyrnu innanhúss, sem hefst i Laugardalshöllinni kl. 18 I dag, en mótiöer haldið I tilefni 80 ára afmælis KR sem er i ár. Meðál þátttökuliöa eru tslands- meistarar Vals og bikarmeistarar Akraness, auk annarra liða, sem leika i 1. deild næsta sumar, og liða úr 2. deild. Hápunktur kvöldsins veröur siöan leikur ..Stjörnuliðs” Ómars Ragnarssonar, Rúnar Júliussonar, Hermanns Gunnarssonar, Bjarna Felixsonar — Rauða ljónsins — og fleiri. en þeir leika gegn Harðjöxlun- um þekktu úr KR. Þeir mæta væntan- lega með fritt lið gamalkunnra kappa.oger þess aðvænta að Ellert B. Schram formaður KSl verði þar i fararbroddi. gk —• í)- Pazyj aftur í hópinn Danski landsliðseinvaldurinn I handknattleik hefur valið Thomas Fazyj aftur I landsliöshópinn en hann hefur ekki verið I honum siðan eftir heimsmeistarakeppnina s.l. vetur. Pazyj, sem i fyrra lék með ólafi Benediktssyni hjá Olympia I Sviþjóð, kemur inn f hópinn I staö Jesper Peter- sen frá Arhus KFUM, sem er meiddur, Fær Pazyj að spreyta sig meö lands- liöinu gegn Sviþjóð inæstu vlku. — klp. Veislu- höld ó Wembley Þaö var heldur betur veisla á Wembley knattspyrnuvellinum I London i gær- kvöldi, er England sigraði N-lrland þar 4:0 I leik liðanna I Evrópukeppni lands- liða. Ekki nema von aö menn væru ánægðir, gengi enska landsliösins i Evrópu-og heimsmeistarakeppni hin sið- ari ár hefur ekki veriö á þann veg að menn væru himinlifandi yfir. Kevin Keegan var öðrum fremur mað- urinn á bak við þennan sigur, og það var hann sem skoraöi fyrsta mark leiksins á 25. minútu. Hann fékk sendingu frá Steve Coppell og skoraöi af öryggi. Englendingarnir hófu stórsókn I upp- hafi sfðari hálfleiks, sem gaf þeim þrjú mörk. Það fyrsta skoraöi Bob Latchford, siðan Dave Watson með skalla og Bob Latchford rak endahnútinn á. Staða Englands i riðli eitt I Evrópu- keppninni er nú orðin mjög sterk, og ekk- ert Ifklegra en aö liðiö leiki i úrslita- keppninni á ttaliu 1980. En staðan I riölin- um er nú þessi: England 3 2 1 0 9:4 5 N-lrland 4 2 1 1 4:5 5 trland 3030 4:4 3 Danmörk 4022 9:11 2 Búlgaria 2 0 1 1 2:4 1 —gk. Fimmtudagur 8. febrúar 1979. VÍSIR vtsm Fimmtudagur 8. febrúar 1979. Umsjóh: ! Gylfi Kristjánsson — Kjartan L. Pálsslon ég sko reiður! Maðurinn hér á myndunum til hliðar heitir Guðjón ólafsson og er þjálfari sundknattleiksliðs Ar- manns. Það er óhætt að segja að þegar hann stjórnar liöi sinu I leik, er það ekki gert með hang- andi hendi, og þeir sem eru við- staddir þessa tilburöi geta ekki annað en haft gaman af. Guðjón er einn af gömlu „jöxl- unum” i iþróttunum. Hann lék lengi I marki hjá KR i handknatt- leik og á 7 landsleiki að baki I þeirri Iþróttagrein. Tilburöir hans i markinu hér áður fyrr vöktu ávallt kátinu, og margir eru þeir sem sakna manna eins og Guðjóns sem skemmtu áhorfend- um ávallt með sinu mikla keppn- isskapi og tiltéktum Myndirnar hér til hliöar tdk Friðþjófur Helgason, þegar Guð- jón leiddi Armann til sigurs gegn Ægi I Reykjavikurmótinu I sund- knattleik I fyrrakvöld, og þær tala sinu máli um það að hann lifir sig svo sannarlega inn I hlutverk sitt. ...Guðjón er greinilega óánægður með eitthvaö ...hann bölvar ógurlega ogfleygir sundhettunni I ...og slðan sparkar hann I sundhettuna og er enn sem er að gerast i lauginni — rls á fætur meö gólfiö með miklum tilþrifum, öskureiöur... reiöari sundhettu I hægri hendi.... ...sendir siðan dómaranum tóninn yfir á hinn bakkann... .... annars það þyöir ekkert að vera að æsa sig svona upp”. — og Agústa Þorsteinsdóttir,, eiginkona Guðjóns, sem var okkar besta sund- kona hér fyrr á árum, hefur sýniiega gaman af titiltektum bónda sins. Setti sig úr liðinu — og stjórnaði því síðan til sigurs i Þeir Valdimar Jónasson og Guðmundur Pálsson, leikmenn Þróttar, urðu að láta sér nægja að vera áhorfendur, þegar félagar þeirra voru að leika gegn 1S I gærkvöldi. Visismynd Friðþjófur. J Skiða maðurinn isienski, Sig- urður Jónsson, tók þátt I sinni fyrstu heimsbikarkeppni i aipa- greinum á þessu keppnistimabili i gær. Var það i svigkeppninni i Kirkerud I Noregi, en þar voru mættir til leiks allir bestu skiða- menn heims með Sviann Ingemar Stenmark i fararbroddi. Sigurði tókst ágætlega upp i þessu móti og i keppni við þá frægu kappa, sem þarna voru. Hann hafnaði i' 27. sæti af þeim 79 sem hófu keppnina, og skaut mörgum góðum skiðamönnum langt aftur fyrir sig. Þaövarhinn 18ára gamli Itali, Leonardo David, sem sigraði i keppninni, enhann ogPhil Mahre frá Bandarikjunum voru með sama tima eftir fyrri ferðina. Ingimar Stenmark kom þó nokkuð á eftir þeim — eftir slæm mistök efet i brautinni — en hann vann það upp i siðari umferðinni. Þá keyrði hann alveg á fullri ferö, en var sjö/hundruðustu Ur sekUndu frá þvi að ná sama tima út Ur báðum ferðunum og Leo- nard David. Fékk hann timann 1:29,2 min, David timann 1:29,15 min. en Phil Mahre varð að gera sér að góðu þriðja sætið með samanlagðan tima 1:29,31 min. Sigurður Jónsson kom i mark á samanlögðum tima 1:33,27 min, sem er um fjórum sekúndum lakari timi en þeir fyrstu i keppn- inni fengu. Munaði ekki nema tveim/hundraðustu Ur sekúndu á honum og Leonard Stock frá Austurriki, sem er eftir þessa keppni i 4. sæti yfir stigahæstu menn i heimsbikarkeppninni. Þeir, sem koma á undan honum, eru þeir Peter Luescher Sviss, Ingemar Stenmark og Andreas VVenzel. Strax eftir keppnina i Kirkerud fór Sigurður meö sænska lands- liðshópnum, en með honum hefur hann æft I vetur, áleiðir til Are i Sviþjóð, en þar verður keppt i svigi og stórsvigi i heimsbikar- keppninni núum helgina. Verður spennandi að vita hvernig Sigurði tekst til þar.... kip Sigurður í 27. sœti — ó sundmóti Ármanns í gœrkvöld Hugi setti eina metið Ekkert tslandsmet var sett á sundmóti Armanns sem fram fór I Sundhöll Reykjavikur i gær- kvöldi Eitt drengjamet var þó sett, Hugi Haröarson frá Selfossi setti það I 100 metra baksundi er hann synti á 1.06.0 min. og I sama sundi setti Eðvald Eövaldsson sveinamet 1.19.3 min. en hann keppir fyrir ÍBK. Bjarni Björnsson Ægi hlaut Afreksbikar SSI fyrir besta afrek mótsins, er hann synti 100 metra Sigur gegn Moltu tslenska landsliðinu I borðtenn- is tókst að bjarga sér frá botnsæt- inu I 3. deild eöa C-riöli Evrópu- meistaramótsins I borðtennis I gærkvöldi, meö þvi að sigra Möltu i siðasta leik sinum 6:1. Fyrr um daginn hafði Islenska liöiö tapað fyrir Portúgal 7:0 og siðan Danmörku með sömu tölum, en i lokin kom svo sigurinn yfir Möltu. Var honum að sjálf- sögðu vel fagnaö af Islenska lið- inu, sem var oröiö langþráð eftir sliku I þessu móti. lslenska liðið hefur lokið keppni sinni I Evrópumótinu að þessu sinni, en á morgun hefst keppni I opna welska meistaramótinu, sem er taliö eitt af sterkustu borðtennismótum i heiminum 1 dag.Verða Islensku keppendurn- ir allir með I þvi, og ætti það að verða góður skóli fyrir þá, sem og þátttakan i þessu Evrópumóti. —klp— skriðsund á 56.0 sek. Hann sigraöi einnig,! 200 metra fjórsundi, synti á 2.22.5 min. Þórunn Alfreðsdóttir var sigur- sæl að venju og kom fyrst i mark i þremur greinum. HUn synti 100 metra baksund á 1.14.0 min, 100 metra skriðsund á 1.04.2 min og 100 metra flugsund á 1.12.3 min. Sigurvegarar i öðrum greinum einstaklinga urðu Sonja Hreiðarsdóttir Ægi I 100 metra bringusundi á 1.21.0 min. — Brynjólfur Björnsson Armanni i 200 metra flugsundi á 2.19.4 min. — Ingólfur Gissurarson IA i 100 metrabringusundiá 1.13.1 min. — I 4x100 metra fjórsundi kvenna var Ægissveitin dæmd Ur leik.en b-sveit felagsins geröi sér þá litið fyrir og sigraði á 5.17.8 min. Heildarárangur mótsins var þokkalegur þótt engin Islandsmet væru sett, en þess ber að geta aö þetta er eitt af fyrstu sundmótum keppnistlmabilsins. gk—. Sprettur ú þeirri __ L/ _|________ Austur-þýska hlaupadrottning- in Marlies Goehr setti I gærkvöldi nýtt heimsmet i 100 metra hlaupi innanhúss á mikilli Iþróttahátlð I Austur-Berlln. Hún hljóp vegalengdina á 11,29 sekúndum og er það sjö/hundruð- ustu úr sekúndu betri timi en þessi vegalengd hafði verið hlaupin áöur innanhúss, og átti ungfrúin sjálf gamla metiö.... —klp— „Það koma dagar og það koma ráð”, sagöi Gunnar Arnason, fyrirliöi blakliðs Þróttar, eftir aö liö hans hafði tapað fyrir islands- meisturum ÍS i 1. deildinni i gær- kvöldi 0:3. Þessi úrslit setja spennu i keppni liðanna um is- landsmeistaratitilinn, og þvi var von að Halldór Jónsson, þjálfari og fyrirliði ÍS, sem reyndar setti sjálfan sig út úr liöinu i gær, væri öllu kátari en Gunnar: „Það verður aö segjast eins og er að það var ekki eins gaman að vinna þett.a „hækjulið” Þróttar — tveir leikmenn Þróttar, þeir Guð- mundur Pálsson og Valdimar Jónasson báðir slasaðir og á hækjum sem áhorfendur i gær — og að vinna þá með fullskipað lið, en sigurinn var sætur samt sem áður. Orslit leiksins gera þaö að verkum aðfjör færist nú I mótið, en ósigur okkar i kvöld hefði þýtt að við hefðum verið Ur leik.” Leikur liðanna i gærkvöldi var ekki vel leikinn. Allt of mikið var Framarar ófram í bikarnum Fram tryggði sér í gærkvöldi rétt til leiks i næstu umferð bikar- keppni Körfuknattleiks- sambands íslands er lið- ið sigraði UMFS — Skallagrim úr Borg- arnesi — með 96 stigum gegn 71 i iþróttahúsi Kennaraháskólans. gk- um mistök á báða boga, sérstak- lega hjá Þrótturum, sem léku án máttarstólpanna Guðmundar og Valdimars. I fyrstu hrinunni hafði Þróttur yfir til að byrja meö, en 1S jafnaði 6:6 og 9:9. Þróttur komst aftur yfir 13:10, en 1S átti góðan loka- sprett og sigraði 15:13. 1 annarri hrinu hafði IS ávallt yfirhöndina og sigraði 15:10 og i þriðju hrinunni var allt loft Ur Þrotturunum og IS vann enn 15:10 eftir að hafa komist yfir 14:5. Urslitin því3:0, ogstaðan i deild- inni er nú þessi: Þróttur 11 9 2 29:12 18 IS 10 7 3 25:14 14 UMFL 10 7 3 22:17 14 UMSE 8 1 7 9:23 2 Mimir 9 0 9 8:27 0 Þá var einn leikur I 1. deild kvenna i gærkvöldi, IS sigraði Þrótt með þremur hrinum gegn einni. gk-. Þeir leika við Danina Við höfumundanfariö veriö að velta fyrir okkur málefnum is- lenska landsliösins I körfuknatt- leik, þvi aö við höfum frétt af landsleikjum við Skota og Dani sem fyrirhugaðir eru i vor. Það er nú hægt að staðfesta að ákveöiö er að leika tvo landsleiki við Dani, við sáum það nefnilega I danska blaðinu Ekstra-bladet að þessir leikir væru ákveðnir. — Nú er bara að biða eftir þvi að rekast á það I skoskum blöðum að ákveðnir séu landsleikir við ts- lendinga, þvi að engar fréttir er að fá af þessum málum hér heima, þrátt fyrir eftirgrennslan. —gk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.