Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 8

Vísir - 08.02.1979, Blaðsíða 8
8 Darth Vader lifir FramleiðendurStjörnu- stríðs eru þöglir sem gröfin, þegar þeir eru spurðir um söguþráð myndar númer tvö. Þó er haft eftir áreiðanleg- um heimildum að hinn illi Darth Vader, eða Svarthöfði eins og hann er kallaður, sé látinn snúa aftur, uppfullur af áætlunum um ný ill- virki. Það verður hörð barátta og hatröm, en liklega tekst Loga Geimgengli, Hans Öla og Lilju Ösk, prin- sessu,einhvernveginn að koma honum fyrir kattarnef. Þá verður Obie Van Kenobi ekki langt undan heldur. Og sjálfsagt yrðu áhorfendur mjög fúliref vákurinn Loðinn og vélmennin tvö fengju ekki hlutverk i nýja strfðinu. Gordon Jackson og meöleikarar hans f Atvinnumönnunum, Lewis Collins og Martin Shaw. Harðsoðinn Hudson Gordon Jackson er áreiðanlega meðal uppáhaldsleikara ís- lenskra sjónvarpsáhorf- enda. Sem þjónninn Hudson var hann alveg ómissandi i þáttunum um húsbændur og hjú. En þótt honum hafi farið það hlutverk vel er hann sagður ekki siðri i harðsoðnari ævintýra- myndum. Hann hefur meðal annars leikið i þáttum sem bera nafnið ,,The Professionals" eða ,,Atvinnumennirn- ir". Þar eru þrir i aðal- hlutverki en „Hudson" • þó númer eitt af þeim. £ Þremenningarnir leika ^ sérhæfða lögreglusveit e sem einkum fæst við að . ráða niðurlögum ’ hryðjuverkamanna, flugræningja og ann- • arra álika gæfulegra • karaktera. • Sjálfsagt hefðu ýmsir • gaman af að sjá Gordon • Jackson í þessu hlut- • verki En þar sem eitt- • hvað er um slagsmál i g þessum þáttum er A heldur ólíklegt að is- lenska sjónvarpið taki þá til sýningar. ^'^~^§S=S>§»'l953 Edgar Rice Wrroughs. Inc - "'islr by United Feature Sy~d»c«le En stálfingur Tarsans gripu um liáls galdralæknisins. „Bfddu.þiigetur sjálfur heyrt skilabo fjallagu&sins I kvöli Til þess aB mæta erfihleikunum verBum viB a& hækka skattana, hækká verBlag og minnka tryggingabæturnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.