Vísir - 27.02.1979, Qupperneq 20
20
Þri&judagur
(Smáauglýsingar — sími 86611
27. febrúar 1979. VÍSIR
j
Húsnæói óskast
Hjón me& 1 barn
óska eftir 3ja - 4ra herbergja ibiiö
i Reykjavik, Kópavogi eða Hafn-
arfir&i. Hljóölátt bindindisfólk.
Góöri umgengni heitiö. 6 mána&a
fyrirframgreiösla. Lysthafendur
hringi i sima 11271 eftir kl. 6 á
daginn.
Iönaöarhúsnæöi
eöa tvöfaldur bilskúr óskast á
leigu. Gó&ri umgengni og hrein-
læti heitiö. Uppl. i sima 83945.
Einhleyp kona
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö
frá lö.aprileöa 1. mai n.k. Uppl. i
sima 86900 á daginn og I sima
20476 e. kl. 18 á kvöldin
óskum eftir
aö taka á leigu 3ja herbergja ibúö
sem fyrst. Reglusemi og gó&ri
umgengni heitiö. Einhver fyrir-
framgreiösla möguleg. Uppl. i
sima 29661.
Hjálp.
Einstæö móöir i nauöum stödd
óskar eftir ibúö til leigu. Gæti
veriö eldri konu til aöstoöar e&a
gætt barna e.h. eða á kvöldin,
upp i leigu, er á götunni. Uppl. i
sima 35103 i dag og næstu daga.
Er á götunni.
Einstæð móöirmeö telpu á 3ja ári.
Bráövantar leiguhúsnæöi sem
fyrst eöa fyrir 1. mai, greiösla
25-35 þús. á mánuöi. Oruggar
mánaöargreiöslur og reglusemi
áskilin. A sama staö óskast gam-
all og ódýr isskápur til kaups. Má
vera illa farinn aö utan. Uppl. i
sima 35103
Akranes
Litil ibúö eöa herbergi meö a&-
gangi aö eldhúsi óskast til íeigu
sem fyrst. Uppl. i síma 93—2065
og 93—1343.
Húsaleigusamningar ókeypís
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
aö við samningagerö. Skýrt
samningsform, auövelt i' útfýll-
ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Ung hjón meö tvö smábörn
óska eftir aö taka á leigu 3—4
herb. ibúö, helst I Hafirarfirði eöa
Kópavogi. Efum á götunni. Uppl.
i si'ma 85972.
Ökukennsla
Ökukennsla — Æfingatímar
Hver vill ekki læra á Fopd Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið vai-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatimar.
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Kenni á Mazda
323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Hallfriður
Stefánsdóttir, simi 81349.
Ökukennsla-Æfingatimar
Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Kennslu-
timar eftir samkomulagi, nýir
nemendur geta byrjaö strax.
Friðrik A. Þorsteinsson, simi
86109.
ökukennsla — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. Ökuskóli ef
óskaö er. ökukennsla Guömund-
ar G. Fétúrssonar. Simar 73760 og
83825.
ökukennsia — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Toyota Cressida árg. ’79.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 21412, 15122, 11529 og 71895.
ökukennsla — Æfingatimar
Get nú aftur bætt viö mig nokkr-
um nemendum. Nýr Ford Fair-
mont. ökuskóli Þ.S.H. simar
19893 og 33847
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kenni á Volkswagen Passat. Ot-
vega öll prófgögn, ökuskóli ef
óskað er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Greiðslukjör. Ævar
Friðriksson, ökukennari. Simi
72493.
ökukennsla — Æfingatímar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvoeða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjað strax.
Læriðþar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, simar 76758
og 35686.
Ökukennsla — æfingatimar
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78.
ökuskóli og prófgögn ef óskaö er.
Þorlákur Guðgeirsson, simi
35180.
Bílaviðskipti
Til sölu Toyota Carina árg. ’72.
4ra dyra, verö kr. 1.450 þús. BIll-
inn er til sýnis á Bilasölunni
Skeifunni.
Grabber 11-15
Óska eftir aö kaupa 1-2 Grabber
jeppadekk 11-15. Sveinn Jakobs-
son, sfmi 92-2157.
Vauxhall Viva, árg. ’%&)
til sölu til niöurrifs. Uppl. I sima
71221.
Til sölu Renault 10 árg. ’69
nýleg vél. Uppl. i sima 30332.
öska eftir
vel meöförnum Austin Mini, árg.
’74. Sta&grei&sla kemurtil greina.
Uppl. i síma 73937 eftir kl. 19.
Til sölu
4 nýleg nagladekk á felgum, undir
Cortinu. Uppl. I sima 29207 eftir
ki. 6.
Fíat 127 árg. ’72
til sölu, verö kr. 600 þús. Staö-
greiðsla. Simi 54393.
T:l sölo felgor
15” og 16” breikkaÖE? jeppafelg-
ur Kaupi einnig felgur og
breikka. Uppl. I sima 53196 eftir
kl. 18.00
Austin Allegro árg. ’77
tíl sölu Austin Allegro árg. ’77
með útvarpi, nýjum snjódekkj-
um. Ný yfirfarinn. Ekinn 55 bús.
km. Uppl. i sima 35533 milli kl.
17-19.
Pontiac Firebird árg. ’73
til sölu ekinn 49 þús. mílur litur
svartur, 8 cyl. 350 cub. sjálfskipt-
ur, vökvastýri, ný breiö dekk
(SANIK maxima 60/70) Selst að-
eins gegn hárri útborgun eða
staögreiöslu. Bifreiöin er I mjög
góöu ástandi. Uppl. I sima 85561
eöa 83268 e.kl. 17
, Til sölu
Morris Oxford station árg. ’64,
»4radyra, Líturvelút, I góðulagi,
jlitur dökkblár, verð 250þús. Uppl.
ii sima 72072 eftir kl. 18.
Varahiutasalan.
Til sölu varahlutir i Cortinu árg.
’67 V.W. 1300 árg. ’65. V.W.
Valiant árg. ’66. Meöal annars
vélar, girkassar, hásingar, bretti,
hurðir og fleira. Kaupum bila til
niðurrifs. Varahlutasalan Blesu-
gróf 34. Simi 83945.
Stærsti bllamarka&ur iandsins. A
hverjum degi eru auglýsingar um
150 - 200 bila I Visi, I Bilamarkaöi
VIsis og hér I smáauglýsingunum.
Dýra, ódýra, gamla, nýlega,
stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitt-
hvaö fyrir alla. Þarft þú a& selja
bll? Ætlar þú aö kaupa bll? Aug-
lýsing i VIsi kemur viðskiptunum
I kring, hún selur, og hún útvegar
þér þaö, sem þig vantar. Visir,
simi 86611.
Bilaviógeróir
Bílaviðgerðir
Bilavarahlutir úr fiber.
Til sölu fiberbretti á Willys ’55-’70
og Toyota Crown ’66-’67. Húdd á
Dodge Dart ’67-’69, Dodge
Challenger ’70-’71, Mustang ’68,
Willys ’55-’70. Framendi á
Chevrolet ’55, Spoiler á Saab 99 —
BMW( og fleiri. Einnig skóp og
aurhlífar á ýmsar bifreiöir'. Selj-
um efni til smáviögerða.
Polyester h/f, Dalshrauni 6,
Hafnarfirði, sími 53177.
Bilaleiga
Biialeigan Vik
s/f. Grensásvegi 11. (Borgarbila-
sölunni). Leigjum út Lada Sport 4
hjóla drifbila ogLadaTopas 1600.
Allt bílar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688
Ath. Opið alla daga vikunnar.
Akiö sjálf
Sendibifreiöar nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bílaleig-
an Bifreið.
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Lada Sport Jeppa —
Renault-í sendiferðabifreiðar.
Bílasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Skemmtanfr
Diskótekiö Dollý
Ef þú ætlar aö lesa þér tíl um
stuðið sem DISKÓTEKIÐ
DOLLY, getur skapað, þá kemst
þú aö því að það er engin smá-
saga sem lesin er á 5 mínútum.
Nei. Sagastuðsins hjá DOLLY er
löng og skemmtileg og endar
aldrei. Sjáum um tónlist á árs-
hátiðum, þorrablótum skólaböll-
um, einkasamkvæmum ogöðrum
skemmtunum. Kynnum tónlistína
allhressilega. Ljósashow, sam-
kvæmisleikir.
DISKÓTEKIÐ DOLLÝ. Simi
51011.
DISKÓTEKIÐ DISA —
FERÐADISKÓTEK.
Auk þess aö starfrækja diskótek á
skemmtistööum i Reykjavik, rdc-
um við eigin feröadiskótek. Höf-
um einnig umboö fyrir önnur
feröadiskótek. Njótum viður-
kenningar viöskiptavina og
keppinauta fyrir reynslu, þekk-
ingu og gó&a þjónustu. Veljiö
viðurkenndan aðila til aö sjá um
tónlistina á ykkar skemmtun.
Simar 52971 (hádegi og kvöld),
50513 (fýrir kl. 10 og eftir kl. 18)
og 51560. DISKÓTEKIÐ DISA
H/F.
veióimððurinn j
Til sölu riffill 222 cal.
tegund Cevarn, franskur meö Ly-
man sjónauka. Uppl. i sima 36135
eftir kl. 6.
Veróbréfasala
Leiðin til hagkvæmra vi&skipta
liggur til okkar. Fyrirgrei&slu-
skrifstofan, fasteigna- og verö-
bréfasala, Vesturgötu 17. Slmi
16223. Þorleifur Guömundsson,
heimasimi 12469.
Ymislegt
Trjáklippingar.
Fróði B. Pálsson, simi 20875 og
Páll Fróöason, simi 72619.
(Þjónustuauglýsingar
J
>ermin9^.
V
>►
með góðu,
gömlu fermingarmyndunura
á, og gyllingar á þær eftir ósk-
um, hverskonar bibliur m.a.
Biblían í myndum — með hin-
um 230 heimsfrægu teikning-
um eftir Gustave Doré fögur
fermingargjöf. Einnig sálma-
bækur.
Gylling yður að kostnaðar-
lausu á hverja bók, sem keypt
er hjá okkur. Kaupandinn fær
myndamótið, ef hann þarf að
láta merkja sér annað seinna.
Sendum heim. Allar nánari
upplýsingar í síma 86497.
LOFTPRESSUR JCB grafd
LEIGJUM UT:
LOFTPRESSUR,
HILTI NAGLABYSSUR
HITABLASARA,
HRÆRIVÉLAR,
SLIPIROKKAR,
FRÆSARAR og fl.
NÝ TÆKI — VANIR MENN.
REYKJAYOGUR HF.
Armúla 26
Simar 81565, 82715, 44697 og 44508^
Er stiflaö —
Þarf aö gera viö?
Fjarlægjum stinur úr wc-rörum,
ni&urföllum, vöskum, ba&kerum. Not-
um ný og fullkomin tæki, rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum a&
okkur viöger&ir og setjum ni&ur
hreinsibrunna. vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKOLPHREINSUN
ÁSGEIRS NALIDORSSON
DD
ETTINE
Pípulagmr
n
<>.
Getum bætt viö okkur
verkefnum.
Tökum aö okkur nýlagnir,
breytingar ’og viögeröir.
Löggiltir pipulagninga-
meistarar. Oddur Möller,
simi 75209, Friðrik Magnús-
son, simi 74717.
Sprunguviðgerðir
G e r u m
steyptar
rennur og
múr og fl.
Uppl. í
51715.
sima
Bifreiðaeigendur
Nú stendur yfir hin árlega bifreiöa-
skoðun.
Við búum bifreiðina undir skoöun.
Önnumst einnig allar aðrar við-
gerðir og stillingar.
Björt og rúmgóð húsakynni.
Fljót og góð afgreiösla.
Bifreiðastillingin
Smiðjuvegi 38, Kóp.
Baldvin & Þorvaldur
Söðlasmiðir Hliðarvegi 21
Kópavogi
KOPAYOGSDUAR
Allar nýjustu hljómplöturnar
Sjónvarpsviögeröir á verkstæfli efla i
heimahúsi.
Utvarpsviögeröir. Biltæki
C.B. talstöövar.
lsetningar.
TÓNDORG
Hamraborg 7.
Sfmi 42045.
OIMWPOWWW
MBSTAR1
S|ónvarp9vlðgerðir
HEIMA EÐA A
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ABYRGÐ.
SKJÁRINN
Bergstaðastræti
Glugga- og hurðaþéttingar
- SLOTTSLISTEN
Tökum a& okkur þéttingu á opnanieg-
um gluggum og hur&um. Þéttum meö
Slottslisten innfræstum, varanlegum
þéttilistum.
Ólofur Kr. Sigurðsson hf.
Tranavogi 1
Simi: 83499
Húseigendur
y
kvöld- og helgarsími 21940.
Dag-r
Smiöum allar innréttingar,
einnig útihurðir, bilskúrs-
hurðir. Vönduð vinna. Leitið
upplýsinga.
Trésmiðia Harðar h.f.
Brekkustig 37, Ytri-Njarðvik
simi 92-3630, heimasimar, 92-
7628, 7435