Vísir - 17.03.1979, Side 4

Vísir - 17.03.1979, Side 4
4 Laugardagur 17. mars 1979 Ánœgjurödd úr röðum atvinnurekenda: Ástandið í iðnað- inum #er síbatnandi segir Þorgeir Jósepsson, skipasmiður á Akranesi //Við islendingar getum horft mjög björtum aug- um tii framtíðarinnar. Við erum búnir að reisa fiskiðjuver um alit land. Við erum búnir að virkja heil ósköp af vatnsföllum og erum enn að/ þannig að næsta kynsióð þarf sennilega ekkert að virkja. Eftir nokkur ár, þegar allt þetta er orðið skuld- laust og fiskistofnarnir búnir að ná sér, verður hvergi betra að búa en á islandi. Og það er stutt i það". Þessi frómu orö sagfti Þorgeir Jósefsson, eigandi Þorgeirs og Ellerts hf.á Akranesi. Þorgeir er mikill bjartsýnis- maöur og segir, aö I þau 60 ár, sem hann hefur veriö i járn- og skipasmiöinni, hafi hann ekki skort verkefni i einn einasta dag. ,,t raun og veru vantar mig fólk til starfa. Ég sagöi einu sinni viö landbúnaöarráöherra, aö viö gæt- um tekiö viö öllum atvinnulausun sveitamönnum sýslunnar, og þótt víöar væri leitaö. En okkur skort- ir aö sjálfsögöu fyrst og fremst menn, sem kunna til verka I járn- smiöinni”. Þorgeir er fæddist á Hval- fjaröarströnd og foreldrar hans voru bændur. Hann kom fyrst til Akraness áriö 1918 þá oröinn vél- virki og vann I sömu járnsmiöj- unni i 10 ár. Þorgeir hefur veriö heimilisfastur á Skaganum siöan áriö ’26. Sjálfs sin herra varö hann áriö 1928 og keypti þá smiöju. „Þau eru nú oröin 34 skipin, sem viö höfum byggt. Viö höfum fariö heldur rólega í sakirnar, en alltaf veriö meö samninga og aldrei skort verkefni. Fyrsti báturinn, sem viö smiöuöum var Sigurfari, 60 tonna trébátur. Hann er ennþá ofan- sjávar og er geröur út frá Vest- mannaeyjum”. Nú er I smlöum hjá Þorgeiri stærsta skip, sem hann hefúr smiöaö til þessa og á geta boriö 800 tonnaf loönu. Nótabátur, sem meö litlum tilkostnaöi er hægt aö breyta i skuttogara. Sá bátur er smiöaöur fyrir Tálkna hf. á Tálknafiröi. Hugsa meira um járnið en skipið Viö spuröum Þorgeir, hvort hann, sem hefur smiöaö svo mörg m mmummmmammamm skip, hafi aldrei veriö sjómaöur. ,,Ja, ég hef gert út. Viö áttum hlutafélag nokkrir menn og þaö var meö útgerö á sinni könnu. Þaö geröi meöal annars út togar- ann Viöi, fyrsta togarann á Skag- anum. Svo leystist hlutafélagiö upp og ég hætti aö vera útgeröar- maöur. Ég sé heldur ekkert eftir þvi. Ég er fæddur meö þeim ósköpum aö hugsa meira um járniö en skipiö”. Nóg að gera á islandi Þorgeir og Ellert hf. eru meö 120-125 manns i vinnu og töluvert fleiri á sumrin. Viö spuröum Þor- geir, hvort hann heföi ekki oröiö var viö þann samdrátt og þá erfiöleika, sem iönaöurinn ætti viö aö striöa. „Nei, þvert á móti. Mér finnst ástandiö fara sibatnandi. Þaö er nóg aö gera á Islandi. En mér finnst fáránlegt aö kaupa svo mörg skip frá útlöndum, sem viö gerum. Þaö er auöveldlega hægt aö smiöa skipin hér heima. Þaö er nauösynlegt aö efla Islenskan iönaö. Maöur hlær bara, þegar flutt er út vara, sem offramleiösla er á hér heima.svo sem kjöt og smjör og borga þarf meö og enginn vill kaupa úti, en flytja inn vörur, sem hægt er aö framleiöa hér heima. Þaö er höfuönauösyn, aö lána- fyrirkomulagi til skipasmiöi sé breytt. Viö eigum aö geta hafiö smiöi á skipum, þó samningur um kaup sé ekki fyrir hendi. Ráöa- menn hafa aldrei viljaö hlusta á þetta, en ég vona og trúi þvi aö þetta breytist”, sagöi ’bjartsýnis- maöurinn Þorgeir. Sigurfari/ fyrsti báturinn, sem Þorgeir smíðaði. i/ h ágtfm * ■ ito t \ w í : i lV i j M f iL Þorgeir við krók/ sem er all-traustlegur útlits. Allir verða að væla — En nú hafa skipasmiöir kvartaö mjög yfir ástandinu. „Veröa ekki allir aö væla? Landbúnaöurinn hefur heilt ráö til aö væla. Sjávarútvegurinn hefur Kristján Ragnarsson til þess, og þaö er nú ekki svo litiö. Viö veröum þvi aö væla eitthvaö lika, annars tekur enginn mark á okkur”. Offramleiðslan „Menn veröa lika aö skipuleggja framleiösluna, þannig aö ekki veröi offramleiösla”, sagöi Þor- geir og horföi til sveita. „Ef bændur framleiöa of mikiö, þá veröa þeir hreinlega aö minnka framleiösluna og auka fjölbreytni hennar. Og svo er ekki þar meö sagt, aö þó maöur sé bóndi, þá veröi hann aö vera þaö um aldur og ævi. Þaö er nóg annaö aö gera á Islandi. T.d. skapar Grundartangi mikla atvinnumöguleika. Þegar fariö var aö tala um verksmiöju- byggingu á Grundartanga, upp- hófust mikil mótmæli og höföu bændur hér i nágrenninu ekki lægst. Talaö var um aö atvinnu- jafnvæginu yröi raskaö. Mér skildistá sumum mönnum, aö þegar verksmiöjan tæki til starfa, yröi enginn bóndi eftir I sveitunum, þeir færu allir inn á Grundartanga. Ég skil ekki hvaö sveitamenn- irnir höföu á móti þessari verk- smiöju. Sumir þeirra höföu aldrei séö pening nema á mynd, fyrr en þeir fór aö vinna þarna”, sagöi Þorgeir. Síðdegisblöðin eyðilögðu fyrir Sjálfstæðisflokknum „Heyriöi mig annars! Hvar stendur Visir núna, pólitiskt séö? Alla vega lögöu bæöi Vísir og Dagblaöiö ofurkapp á aö eyöi- leggja allt fyrir Sjálfstæöis- flokknum fyrir siöustu kosningar. Blööin hundskömmuöu rikis- stjórnina fyrir alla skapaöa Skipið/ sem Þorgeir og Ellert hf. eru að smíða fyrir Tálknfirðinga, stendur hálft út úr smiðjunni. Texti: Axel Ammendrup Myndir: Gunnar V. Andrésson

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.