Vísir - 17.03.1979, Qupperneq 24

Vísir - 17.03.1979, Qupperneq 24
24 Laugardagur 17. mars 1979 1 SANDKASSINN efftir Sœmund Cuðvinsson Samtök áhugamanna um vestræna samvinnu héldu ráö- stefnu á dögunum á Loftleifta- hóteiinu. Aldrei hef ég dregiO i efa aö hér er um merk samtök aö ræöa sem sjálfsagt er aö styöja. Hins vegar var mér alls ókunnugt um hiö gifurlega mikilvægi félagsskaparins fyrr en ég sa þessa fyrirsögn i Timanum þegar sagt var frá ráöstefnunni: „FRIÐUR 1 ÞRJATiU AR — ARANGUR VESTRÆNNAR SAMVINNU” Þaö er aftur á móti ekki neitt friöarhjal sem berst úr her- búöum rikisstjórnarinnar. Þar logar ófriöarbáiiö alltaf jafn- glatt og menn hamast viö aö varpa sprekum á eldinn. Frá bálkestinum berast svo gagn- kvæmar skammir og svi- viröingar samstarfsflokkanna og viö getum tekiö sem dæmi ummæli Ragnars Arnalds I Þjóöviljanum: „ÞAÐ ERU AUÐVITAÐ HERFILEG VINNUBRÖGÐ AF HALFU SAMSTARFS- FLOKKANNA AÐ GERA ENDURTEKNAR TILRAUNIR TIL ÞESS AÐ VAÐA YFIR ALÞYÐUBANDALAGIÐ OG GEFA SKÍT í ÞAU GRUND- VALLARSJÓNARMIÐ SEM MÓTUÐU ÞETTA STJÓRNAR- SAMSTARF”. Ætli þaö séu ekki margir sem eru búnir aö gefa skit i rikis- stjórnina I heild? Big^ Max heitir sex hjóla dráttarvél sem Bandaríkja- menn eru farnir aö framleiöa og nýafstaöiö Búnaöarþing ræddi um hvort tæki þetta hentaöi ekki vel aðstæöum hér. Mönnum til glöggvunar var lagt fram vott- orö frá veiöistjóra um tæki þetta og f upphafi vottorösins segir veiöistjóri: „ÉG UNDIRRITAÐUR HEF KYNNT MÉR EFTIR ÞVI SEM BEST VERÐUR SÉÐ AF MYNDUM OG TEXTA LITLA DRATTARVÉL...” Þjóöviljinn skýröi frá þessu vottoröi en þvi miöur fylgdu umræddar myndir ekki meö. Greinilega hefur veiöistjóri þó skoöaö myndir af þessari dráttarvél og ekki séö betur en hann væri sjálfur á einni myndinni. Þegar ég var aö fletta Dag- blaöinu á dögunum rek ég augun i flennistóra fyrirsögn: „HARGREIÐSLUÞATTUR MEDULLA: SVITALYKT”. Ég grúföi inig yfir þáttinn og þefaði baki brotnu en fann bara pappirslykt. Hins vegar var ég meö kvef þennan dag svo þaö er ekki aö marka þótt ég fyndi ekki svitalyktina af hárgreiöslu- þættinum. Skuggalegar fréttir bárust af f lu gm ann adeilunn i fyrir nokkru. Sáttanefnd haföi haidiö marga fundi meö deiluaðilum og sættir virtust skammt undan. Flugmenn voru á nálum og vildu litt ræöa viö blaöa- menn. En öll él birtir upp um siöir og á þriöjudaginn er i fyrirsögn i Dagbiaöinu haft eftir féiaga i FIA: „SAMNINGAR TAKAST EKKI <JR ÞESSU” Flugmenn uröu svo fegnir aö þeir frestuöu verkföllum i hálfan mánuö i tilefni dagsins. „EÐVARÐ TALAÐI VIÐ TÓMA RAÐHERRASTÓLA”, sagöi i fyrirsögn i Morgun- blaöinu. Ekki vissi ég aö hann Ebbi væri svona snobbaður. En lengi skal manninn reyna. Hann yrðir ekki á stóla óbreyttra þingmanna en heldur ræöu yfir tómum ráðherrastólum. Svona eru þeir þá þessir kallar. Þaö er hætt viö aö Ebbi yröi ekki marg- máll viö gamla sófasettiö mitt. Viö fengum senda mynd af öldruðum manni ásamt texta. Þetta var merkt „TIL HAM- INGJU”. Sennilega hefur þessi sending átt aö fara á annað siödegisblaö, viö nefnum engin nöfn. En þaö er best aö iofa þessum hamingjuóskum aö birtast, svona I þetta sinn: TIL HAMINGJU. Borgarfulltrdum finnst gaman aö leika sér en fram til þessa hafa þeir einkum leikiö sér meö ræöuhöldum og tillögu- flutningi i borgarstjórn. Þessir leikir eru sjálfsagt leiöigjarnir til lengdar og þvi kannski ekki nema eölilegt aö fram komi krafa um meiri fjölbreyni I ieikjum borgarstjórnar eins og fyrirsögn Moggans ber meö sér: Markús órn Antonsson: „F ÓT BOLTASPIL I BORGARSTJÓRN” Orörómur hefur veriö á kreiki um aö ráöherrarnir hyggi á bflakaup og ætli aö kaupa dýra bDa og vandaöa á sérstökum ráðherrakjörum. Flestir hafa álitiö aö herrarnir ættu bila fyrir og ferðuðust á þeim til og frá vinnu, en þetta mun á mis- skilningi byggt. Allavega segir Steingrimur Hermannsson landbúnaöarráöherra i flenni- fyrirsögn i VIsi: „VIÐ GöNGUM EKKI LENGRA” ...elsku OIIi meö aö veröa bráöum iaus. Viö blöum spennt- ir eftir aö byrja aftur. Þinir viniríSvikh.f. p.s. Hallvaröur er alltaf aö spyrja hvar þú faldir hm... þú veist. Viö höfum ekkert sagt. Sömu. Nú eru 50 ár liðin síðan Litla Hraun tók til starfa en litiö hef- ur veri ð gert til aö minnast þessara timamóta. Eitthvaö hefur þó verið gert til hátiða- brigða, ef marka má fyrirsögn i Dagblaöinu: „SLEGIST UM STÖÐUR A LITLA-HRAUNI” —SG (Smáauglysingar — simi 86611 J Varahlutir i Toyota Crown 1967 Til sölu varahlutir I Toyota Crown ’67, svo sem boddýhlutir og véla- hlutir. Uppl. I sima 75143. Vökvatjakkar, girkassi. Til sölu vökvatjakkar i vinnu- vélar (færsla á öxli ca. einn metrii), einnig er til sölu gírkassi 1 Ford Trader vörubfl 4ra gíra, og pressa I sömu tegund. Uppl. i sima 32101. Hver vill græöa á þessu. Til sölu s jónvarpsspil fyrir 6 leiki 2 fyrir byssu, bæöi i lit og svart— hvitt. Einnig 1100 ára minnis- peningar Reykjavikur úr bronsi og 500 og 1000 kr. silfurpeningar sérslátta. Lika Philips sól og hita- lampi og A.E.G. hárblásari. Upp- lýsingar næstu daga I sima 32339. Hestakerra til sölu fæst á hagstæöu veröi ef samiö er strax. Uppl. í sima 95-5191 eftir kl. 20 á kvöldin. Til sölu nýlegur stækkanlegur svefnsófi með plássi fyrir rúmföt, ónotuð skföi og skór nr. 42 og skautar nr. 42. Uppl. i sima 51186 milli kl. 6-7 Til sölu Hilty naglabyssa no. DX 400B, barnakojur, unglingareiöhjól fyrir 3-7 ára. Uppl. aö Seljabraut 42 (Kolbrún). Laxness. Vill einhver skipta og fá bundin, vel meö farin eintök aö Húsi skáldsins Fegurö himinsins, Sjálfstæðu fólki (báöum bindum), Prjónastofunni Sólinni, Af skáld- um og Heiman ég fór, fyrir ó- bundin eintök? Sé svo,hringiö þá I sima 16169. Vantar vandaða bókahillu simi 10354. Er ekki einhver sem vill losna viö útvarp? Simi 15323. Búðarkassi óskast. Notaður búðarkassi óskast. Uppl. I sima 28400. Óska eftir aö kaupa logsuöutæki, minni kúta. Uppl. i sima 43576. tslensku spilin. Ef þú átt eintak af islensku spil- unum, sem þú vilt láta, sendu þá nafn og simanúmer inn á augld. Visis. ósks eftir hefilbekk.Uppl. i sima 93-2666. Svefnbekkur og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út á land. Uppl. aö öldugötu 33. Simi 19407. Hljómtgki ooó »f» ®ó Pioneer Pioner CT-3131 segulband.til sölu 2ja ára gamalt litið notaö, nýr tónhaus. Uppl. i sima 73436. ÍÓskast keypt Stimpilklukka og stór veggklukka óskast,J. Hin- riksson, vélaverkstæöi, Skúlatúni 6, si'mar 23520 og 26590 Toshiba SM 2100 sambyggt útvarp og plötuspilari meðinnbyggöum magnara. Uppl. i sima 76927. Til sölu sambyggt útvarp og kassettutæki (Weltrone) Uppl. I si'ma 36680. Til sölu Sharp samstæöa plötuspilari, kassettutæki, út- varp. Verð 200 þús. Greiðslu- skilmálar. Uppl. i sima 28693. Goodmanns. Litiö notaðir Goodmanns hátal- arar, 40 sinuswött til sölu. Hag- stætt verö. Uppl. i sima 74404. Vegna brottflutnings eru til sölu antik-Rococo dag- stofuhúsgögn og útskorið mahoganv stofuborö. Einnig antik hornskápur, antik sauma- borð. Uppl. i síma 12309 milli kl. 6-8 á kvöldin. Til gjafa. Skatthol, innskotsborö, ruggu- stólar, hornhillur, blómasúlur, roccoco og barockstólar. Borö fyrir útsaum,lampar, myndir og margt fleira. Nýja bólsturgeröin, Laugaveg 134, simi 16541. Bólstrun — breytingar. Gerum gömul húsgögn sem ný. Breytum einnig gömlum hús- gögnum i nýtt form. Uppl. i sima 24118. Bólstrun Bólstrum og klæöum húsgögn. Eigum ávallt fyrirliggjandi roccocóstóla og sessolona (Chaise Lounge) sérlega fallega. Bólstr- un, Skúlagötu 63, simi 25888, heimasimi 38707. Húsgögn Til sölu fataskápur meö rennihurðum fatahengi, 4 hillum og 1 skúffu. Hæö 175 cm., breidd 122 cm., dýpt 62 cm. Uppl. i si'ma 17598. Sjón varpstæki til sölu RCA Victor 22” Uppl. i sima 14792 Til sölu er 6 ára gamalt 24” sjónvarps- tæki verö kr. 35 þús. Uppl. i sima 29035. Til sölu mjög gott 18” svart-hvítt sjónvarpstæki. Uppl. i sima 74016. Sjónvarpsmarkaöurinn er I fullum gangi. óskum eftir 14, 16,18 og 20 tommu tækjum ‘ sölu. Ath. tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaöurinn Grens- ásveg 50,simi 31290. Opiö 10-12 og 1-6. Ath. Opiötil kl. 4 laugardaga. (Heimilistæki Ný mjög falleg Electrolux eldavél meö 4 hellum til sölu. Hvit aö lit, sjálf- hreinsandi. Uppl. i si'ma 16976. Til sölu nýlegur kæliskápur stærð 110-53 cm. Uppl. i sima 40893. tsskápur og sjónvarpstæki. Til sölu svart-hvitt sjónvarp og Crosslay isskápur. Simi 17253. Til sölu allmikið af hansahillum og skáp- um, ennfremur eldri danskur fataskápur, skatthol, stór spring- dýnaog fleira. Uppl. i Blönduhllö 5. 2. hæö. Sófasett-hljómtæki. Til sölu vel með fariö gamaldags sófasett, hörpudiskalag. Stereó hljómflutningssamstæöa meö Radionetta sound og Master út- varpsmagnara. Ennfremur svefnbekkur. Uppl. i sima 73468. ÍTeppi "Góifteppin fást hjá okkúr.~ '3S ’ Teppi á stofúr — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. /rx-, ,^,-v Tjaldvagn til sölu. Uppl. i sima 52273. Svalavagn óskast keyptur. Uppl. i sima 54141 Silver Cross tviburavagn til sölu, vel meö farinn. Uppl. i sima 72454 eftir kl. 6. Verslun Bókaútgáfan Rökkur Sagan Greifinn af Monte Christo er aftur á markaöinum, endur- nýjuöútgáfa á tveimur handhæg- um bindum. Þetta er 5. útgáfa þessarar sigildu sögu. Þýöing Axel Thorsteinsson. All-margar fjölbreyttar sögur á gömlu verði. Bókaafgreiðsla Flókagötu 15 simi 18768 kl. 4-7 alla daga nema laugardaga. Verslunin Ali Baba Skóla- vöröustig 19 auglýsir: Stórkostlegt úrval af kvenfatnaöi á ódýru veröi. Höfum tekið upp mikiö úrval af nýjum vörum, svo sem kjólum frá Bretlandi og Frakklandi. Einnig höfum viö geysimikiö úrval af ungbarna- fatnaöi á lágu veröi. Verslunin Ali Baba Skólavöröustig 19, Simi 21912. Verksmiöjuútsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acrylbútar, lopabútar, og lopaupprak. Ný- komiöbolir, skyrtur, buxur, jakk- ar, úlpur, náttföt og handprjóna- garn.Les-prjón. Skeifunni 6, simi 85611 opiö frá kl. 1-6. Hvaö þarftu aö selja? Hvaö ætlaröu að kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiöin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö sjálf(ur). Visir, Slöumúla 8, simi 86611. Vetrarvorur Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum nú ódýr byrjendaskiöi 120 cm á kr. 7650, stafi og skiöasett meö öryggisbindingum fyrir börn. Eigum skiöi, skiðaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir fullorðna. Sendum I póstkröfu. Ath. þaö er ódýraraaöversla hjá okkur. Opið 10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard. Sportmarkaöurinn simi 31290. Fatnaður Tvenn drengja fermingarfót til sölu. Uppl. i sima 34508. Brún leðurkápa stærö 12 til sölu. Verð kr. 40 þús. Simi 44195. Tveir siöir samkvæmiskjólar nr. 38 til sölu svartur og ljós. Uppl. i sima 26517. Fermingaföt til sölu Grátt rifflað flauel. Litiö númer. Uppl. i sima 25843 Eiriksgata 11. 1. hæð.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.