Vísir - 17.03.1979, Blaðsíða 27
VÍSIR
Laugardagur 17. mars 1979
27
HLJÓMPLATAj
VELAR,,
SEM VIT ER I
ÞÆR ÞJÓNA ÞÚSUNDUM! r* : 7;
smáauglýsingar ■g86611
Umsjón:
Páll Pálsson
Dire Straits/
Dire Straits
Ein þeirra rokkhljómsveita
sem hvað mestar vonir eru nií
bundnar við er bresk og kallar
sig Dire Straits. Hana skipa
fjórir sveinar: Mark Knopfler
sem, auk þess að vera aðalgit-
arleikarinn og söngvarinn, sem-
uröll lögin á þessarifvrstu plötu
hijómsveitarinnar, bróðir hans
David gitarleika ri, Pick
Withers trommari og John
Illsley bassaleikari.
Arið 1976, þegar aUt nýtt sem
kom fram í bresku popptónlist-
arllfi var kaUað ræfla- eða ný-
bylgjurokk, kom Dire Straits
fram á hljómleikaplötu sem
tekin var upp á stað sem heitir
Hope And Anchor. Af öðrum
sem komu þar við sögu má t.d.
nefna Stranglers og Buzzcocks.
Siðan gerðist ekkert merkilegt
ÞOR
ARIVtULA
SIMI 81500
S Oliumálverk eftir góðum =j
5 Ijósmyndu m. =
1 Fljót og ódýr vinna, unnin af =
E vönum iistamanni.
1 Tek myndir sjálfur, ef 1
= nauðsyn krefur.
= Uppl. i sima 39757,
j§ e. kl. 18.00 =
iTniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTfi
málum kveiktu ekki strax). En
siðan siast hún smátt og smátt
inni hlustandann, sem er svo
búinn að spUa hana upp til agna
áður en hann veit af og þá
hleypur hann, einsog
sigarettulaus nikótinisti, úti búð
eftir meiru.
-pp
Söluumboð
Hólatorgi 2, símar 16694 — 27088
íboð fff
hjá hljómsveitinni allt fram tU
febrúarmánaðar i fyrra, að hún
hljóðritaði þá plötu sem hér er
til umfjöllunar, i Basing St.
Studios i Lundúnum. Sem gerði
enga sérstaka lukku i Bretiandi
(rétt skaust innáTop50) og Dire
Straits voru búnir að taka upp
aðra plötu sem hinn frægi upp-
tökumaður Jerry Wrexler
stjórnaði, þegar hið óvænta
gerðist, ,,Dire Straits” fór allt i
einu að rokseljast i Bandarikj-
unum og „Sultans Of Swing” er
eitt vinsælasta lagið þar vestra
um þessar mundir. Annarri
plötu Dire Staits er því frestað
um óákveðinn tima.
DIRESTRAITS
En aðdráttarafl Dire Straits
er ekki bara fólgið i stórgóðri
tónlist. Þeir spila einnig mikið á
forvitnina i fólki — illfáanlegir i
blaðaviðtöl o.s.frv. — en það
virðist góð leið til að komast á
toppinn i dag sambr. Elvis
Costello.i Textar laganna eru
lika upþlspretta óendanlegra
heUabrota,— segja isennallt og
ekki neitt, einsoggóðum textum
ber.
Égheld lika að ástæðan fyrir
þvi að „Dire Straits” er nú
fýrst, tæpu ári eftir að hún kom
út, að ná miklum og almennum
vinsældum, sé sú, að við fyrstu
heyrn virðist hún alls ekkert
sérstök (meiraðsegja vinir min-
ir, þeir Tani og Toggi, sem ekki
kalla allt ömmu sina i þessum
Enn ein
leið til orkusparnaðar
Nákvæm hitastilling Nobö rafmagns-
ofnanna, tryggir að jáfn hiti fæst í öllum
herbergjum. Nobö ofnarnir eru
sérstaklega útbúnir fyrir nákvæma
hitalækkunarstýringu (Sonekontrol) sem
sparar allt að 15% í rafmagnskostnaó og ■
meira á vinnustaó.
Nákvæm hitastýring eykur þægindi.
Nobö ofnarnir, norsk gæðavara á lag-
hagstæðu verði.
Leitið upplýsinga hjá fagmönnum.
Snúið ykkur til rafverktakans á staónum.
Það er kannski ekkert skrftið
að Dire Straits skuli fyrst slá i
gegn i Ameriku, þvi þó tónlist
þeirra sé e.k. afbrigði þess sem
kallað er nýbylgjurokk, þá eru
áhrif þeirrar tónlistar sem
þrifst i suðurrikjum U.S.A.
(sambr. J.J. Cale o.fl.) mikil,
svo og greinileg áhrif frá Bob
Dylan.
Nýjar gerðir.
Mikið úrval vasatalva
vœntanlegt fró stœrstu
tölvuframleiðendum
í heiminum í dag.