Vísir - 17.03.1979, Síða 32

Vísir - 17.03.1979, Síða 32
Laugardagur 17. mars 1979 síminn er86611 ... . : Sala á loðnu- hrognvmt Standa ekki við samn- inga Búið er að frysta loðnu upp i 1500 tonna loðnu- samning með lágu hrogna- innihaldi. Náðist að frysta upp í þennan samning fyrri , hluta vertiðarinnar. Sæmilegar horfur er á þviaðnáistað frysta loðnu upp i aðalsamning að sögn Hjalta Einarssonar fram- kvæmdastjóra Sölumið- stöðvar hraðfrystihiisanna. Fryst hafa verið 3990 tonn, en samningurinn hljóðar upp á 4500 tonn, þannig að rúm 500 tonn vantar upp i samninginn. Alls eru komin 1280 tonn upp i hrognasamning sem er upp á 3400 tonn. Veiðarnar vorustöðvaðar á . austurgöngunni um það leyti sem hrognin voru komin á besta stig þar og nú er búið að stöðva veiðar við Vesturlandið um það leyti sem hrognin voru komin i besta ástand þar og er þetta gert vegna verndunarsjónarmiða og að sögn Hjalta Einars- sonar, er nú fyrirsjáanlegt að ekki náist að veiða upp i hrognasamninginn. —ÞF Stríðshetjwr I Visisbiéi Strlðshetjurnar heitir kvikmyndin I Visisbfói I dag. Sýning þessarar myndar, sem fjallar um styrjaldarátök, hefstkT. Í5‘I HafnarUió.' Hasssmyglari gaf lögreglunni mikilsverðar upplýsingar: ■Ákveðin slóð i kókaínmálinu Að kröfu dönsku lög- reglunnar var Franklin Steiner úrskurðaðua i 14 daga gæsluvarðhald til viðbótar fyrir rétti I Kaupmannahöfn I gær. Lögreglan virðistkomin á ákveðna slóð i kókain- máiinu eftir ab hafa yfir- heyrt tslending, sem situr I fangelsi I Helsingborg I Sviþjób fyrir tilraun til smygls á einu kilói af hassi. Þegar mál Franklins kom fyrir réttinn I gær krafðist sækjandi þess að salurinn yrði ruddur og var það gert þrátt fyrir mótmæli verjanda. Sagðist sækjandi gera þessa kröfu vegna nýrra upplýsinga i málinu. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem frétta- ritari Visis i Kaupmanna- höfn hefur aflað sér, bar pilturinn, sem yfirheyrð- ur var i Helsingborg, að Franklin hefði haft kóka- in-birgðir undir höndum og faliö þær á ákveðnum stað. Eftir þvi sem næst verður komist fundust þessar birgðir hins vegar ekki við leit dönsku lög- reglunnar. Þá hefur það komiö fram viö yfirheyrslur yfir Islendingum i Kaupmannahöfn, að Franklin hafi útvegað kókain og einnig á hann að hafa farið til Amsterdam og keypt þar fikniefni. Lögreglan hefur upplýst að við yfirheyrsl- ur yfir Islendingunum sem sitja I varðhaldi hafi þeir neitað að þekkja nokkuð hver til annars. Með framburði þeirra íslendinga, sem lögregl- an hefur sleppt, hefur þó reynst hægt að byggja upp ákveðna mynd af samstarfi þessara aðila, sem var mjög náið. Fjórir lslendingar, þrir karlmenn og ein kona, eru I haldi I Kaupmanna- höfn, vegna kókainmáls- ins og samkvæmt nýjustu upplýsingum i málinu er talið öruggt að aðild að minnsta kosti eins þeirra sé mjög veruleg að þessu kókainmáli. Ungbarni stúlkunnar, sem situr inni, hefur verib komið fyrir á vöggustofu og heimsækir móðirin þaö I fylgd lögreglu. „Máliö gengur ágæt- lega og þetta kemur allt með þolinmæöinni” sagði H.P. Nöregaard lögreglu- fulltrúi I samtali við fréttaritara Visis. Hann vildi þó ekki spá um hvenær málið yrði upplýst til fúlls. —SG/MG Kaupmannahöfn Nammi í Austurstrœti Nemendur iHótei-og veitingaskóianum fóru Ihópgöngu niöur I Austurstræti I gær, reistu þar bráðabirgðaeldhús og gáfu síöan vegfarendum að bragða á sérstökum ávaxtaréttum. Réttirnir hafa veriö góðir ef marka má viöbrögð þessara yngis- meyja, sem eru aðgæða sér á góögætinu. Visismynd: JA „Fráleit yfírlýsing " segja rikisbankar um ffrótt Vísis Rikisbankarnir hafa þann hátt á að greiða laun starfsmanna inn á reikning við bankann. Eiga starfs- menn valrétt á þvi, hvort reikningurinn er i formi sparisjóðsbókar eða ávisanareiknings. I báðum tilfellum eru greiddir venjulegir sparisjóðsvext- ir, segir i svari rikisbank- anna vegna fréttar Visis I gær. Þar segir ennfremur: „Þvi er harðlega mót- mælt, að starfsfólkið fái að gefa út innistæðulausar ávisanir eins og segir i yfir- skrift Visis i dag á forsiðu. Slikt er fráleit yfirlýsing og stenst á engan hátt. Bankarnir gera einmitt strax ráðstafanir til þess að starfsmenn komist ekki upp með að gefa út inni- stæðulausar ávisanir, og taka hart á þvi, komi það. fyrir, -KS Sverrir í mál „Ég er ákveðinh i að fara í mál við Vegagerðina til velja sjáifur vegakafla og sanna þar ágæti blöndunar á ~ staðnum”, sagðiSverrir Runólfsson vegagerðarmaður f samtaii við Visi. Sverrir sagðist ætla aö reka málið sjálfur. Astæðan fyrir máls- -höfðuninni er sú aöJ,Sögn Sverris Runólfssonar, aþ: Vegagerðin' hefur neitað honum að velja vegarkafia til að vinna með sinni aö- ferð. Ávísanareikningar starfsmanna ríkisbanka ,,Fá aöra meðferð hjá Reiknistefu bankanna" - „Mun láta kanna málið," segir Svavar Gestsson viðskiptaráðherra „Það hefur tiðkast um áratugaskeiö að greiða almenna bankavexti á á- visanareikninga starfs- manna rikisbankanna”, sagði Svavar Gestsson viðskiptaráðherra I sam- tali við VIsi. Svavar var spurður um það, hvort honum væri kunnugt um þær reglur, sem óformlega hafa gilt i rikisbönkunum að starfs- fólk þeirra fengi hærri vexti af ávisanareikning- um sinum en aðrir við- skiptamenn bankanna fengju, eins og Visir hefur upplýst. Svavar var einnig spurður hvort honum væri kunnugt um það hvort starfsmönnum rikisbankanna liðist að gefa út innistæðulausar ávisanir án þess að fá á þær sektarvexti eða inn- heimtukostnaö eins og annað fólk i landinu. „Mér er ekki kunnugt um það”, sagði Svavar, „en ég mun láta kanna þaö.” Hann vildi ekki að svo komnu máli láta i ljós álit sitt á málinu fyrr en hann hefði athugað það nánar. Svavar upplýsti að stjórn Samvinnunefndar banka og sparisjóöa hefði haldiö fund I gær vegna fréttaskrifa VIsis, en Visi hefúr hins vegar aðeins borist svar frá rikisbönk- unum 4 vegna spurninga varðandi þetta mál. I frétt Visis I gær er vitnað I kvörtunarbréf frá Alþýðubankanum til Samvinnunefndarinnar, þar sem fyrrrgreindar upplýsingar koma fram um misnotkun ávisana- hefta starfsfólks rikis- bankanna og Vaxtakjör og þar vitnað til óánægju starfsfólks annarra banka sem ekki njóta samsvarandi kjara. Eins og fram kemur I yfirlýsingu rikisbank- anna, hér að neðan Seðlabankans, Lands- bankans, titvegsbankans og Búnaðarbankans er viðurkennt að starfsmenn þessara banka njóti hærri vaxtakjara. Hins vegar er þvi mót- mælt að það fái að gefa út innistæðulausar ávisanir. En rikisbankarnir láta hjá liða að geta þess hvað við þá er gert sem slikt gera. Þrátt fyrir þessa yfir- lýsingu fullyrðir Visir að yfirdráttur á ávisana- reikningúm starfsfólks rikisbankanna er með- höndlaður á annan hétt en venjulegra viðskiptavina. Þó að yfirdráttur ve.rði á ávisanareikningi rikis- bankastarfsmanns, þá lendir viðkomandi starfs- maður ekki á lista yfir þá, sem gefa út innistæðu- lausar ávisanir. 1 Reiknistofnun bank- anna er farið með þessa reikninga eftir vaxta- reglu 5. A þá ávisana- reikninga sem flokkast undir þessa reglu eru reiknaöir sparisjóðsvext- ir. Sé slikur reikningur yfirdreginn er ekki lokað fyrir færslur á hann, eins og almenna ávisana- reikninga heldur er hald- ið áfram að bóka á hann. Og siöast en ekki sist eru samkvæmt þessari reglu ekki reiknaöir dráttarvextir og kostnað- ur vegna yfirdráttar á á- visanareikningana. Almennir ávisana- reikningar sem við- skiptavinum er boðið upp á reiknast hins vegar eftir annarri reglu sem nefnist vaxtaregla 7. Visir leitaði til nokk- urra bankastjóra vegna þessa máls eru svör þeirra birt á bls. 3, en I svari Magnúsar Jóns- son^,r ,banjcastjóra, Búnaðarbankans kemur fram að sektarvöxtum er ekki beitt við starfsfólk bankans sem yfirdregur ávisanareikninga sina. —KS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.