Morgunblaðið - 03.02.2001, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.02.2001, Blaðsíða 46
MINNINGAR 46 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ✝ Ísleifur Ingvars-son fæddist í Klömbru í Austur- Eyjafjallahreppi 27. mars 1905. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristbjörg Jónsdóttir og Ing- var Pálsson, bóndi í Klömbru. Systkinin í Klömbru voru níu en eru nú öll látin. Þau voru: Sigurjón, f. 1895, Björgvin, f. 1897, Guðni, f. 1900, Guðbjörg, f. 1902, Sigurlín, f. 1903, Páll, f. 1907, Kort Ármann, f. 1908, og Ingileif, f. 1909, er lést á fyrsta ári. Í Klömbru ólst upp með systk- Langanesi. Börn þeirra eru: a) Ásta Guðmunda, skrifstofumaður, f. 7. mars 1955. Hún á tvö börn. b) Óli Rúnar Ástþórsson, fram- kvæmdastjóri, f. 13. janúar 1957, kvæntur Önnu Maríu Snorradóttur og eiga þau fjögur börn. c) Ísleifur, vélvirki, f. 26. mars 1958, kvæntur Sigrúnu Ólöfu Sigurðardóttur og eiga þau fjóra syni. d) Friðrik Bergþór, rafvirki, f. 23. september 1962, kvæntur Guðrúnu Eylínu Magnúsdóttur og eiga þau tvo syni. 2) Drengur fæddur andvana 1937. Á frumbýlingsárum þeirra hjóna í Vestmannaeyjum stundaði Ísleif- ur almenn verkamannastörf á vetr- um en kaupavinnu á Þorvaldseyri á sumrum. Ísleifur var með flokk manna og var umfangsmikill í byggingu og uppsteypu húsa í byrjun og um miðjan sjötta áratug- inn í Vestmannaeyjum. Lengst af sinni starfsævi var Ísleifur verk- stjóri hjá Vestmannaeyjabæ. Hann lét af störfum 1978. Útför Ísleifs fer fram frá Landa- kirkju í Vestmannaeyjum í dag og hefst athöfnin klukkan 14. inunum Halldóra Sig- rún Sigurðardóttir, systurdóttir Krist- bjargar, og var mjög kært milli þeirra. Hinn 25. september 1928 kvæntist Ísleif- ur Guðmundu Ólafs- dóttur frá Þorvalds- eyri í Austur-Eyja- fjallahreppi, f. 2. október 1907. For- eldrar hennar voru hjónin Sigríður Ólafsdóttir og Ólafur Pálsson, bóndi á Þor- valdseyri. Ísleifur og Guðmunda bjuggu allan sinn búskap í Vestmanna- eyjum. Börn þeirra eru: 1) Ástþór Eydal, f. 9. júlí 1933, kvæntur Ester Zóphoníasdóttur, f. 26. október 1935 á Læknesstöðum á Það er í sjálfu sér ekkert einfalt mál að skrifa eftirmæli um afa minn. Ásýnd hans gagnvart sam- starfsmönnum og samferðafólki var eflaust misjöfn, hugsanlega margbreytileg, en ég held ég megi fullyrða að flestum hafi þótt þar fara maður sem hafði skoðanir. Sumum þótti hann vafalaust vera ýtinn, of stjórnsamur og oft helst til mikið fylginn sér. Við sem þekktum alla hans góðu kosti, lærðum fljótt að hagnýta okkur það sem sumir myndu skilgreina sem ókosti. Lausnin hjá okkur systkinunum og ömmu var tiltölu- lega einföld. Við létum hann halda að hann réði. Við þessi skilyrði var sjaldan uppi ágreiningur og flest gekk hratt og eðlilega fyrir sig. Minningabrotin um afa eru mörg: Þegar féð kom úr Úteyj- unum á haustin og var sett á hús á Hvítingaveginum og afi og hinir karlarnir að metast um efnilegustu hrútlömbin. Í æsku var ég alltaf jafn undrandi hversu hratt hann gat hlaupið. Þegar ég, peyinn, vildi ekki hætta í fótbolta á Spítala- túninu og afi var sendur af mömmu til að sækja mig í háttinn. Í kaffi með afa þar sem afi smyr jólakökusneiðina og setur tekex of- an á. Afi að vetrarlagi að leiða lít- inn dreng sem kreistir þéttar stóra höndina þegar farið er framhjá Holti, en þar í túninu var drengurinn viss um að væru draugar. Þegar ég eltist urðu skyldurnar aðrar og meiri. Amma og ég sáum oftast um kartöflu- garðinn en afi fylgdist með gerð desa, niðursetningu á vorin og upptöku á haustin. Eftirlit sem stundað var með reglulegum ferð- um á vörubílnum sem pabbi vann á. Milli fimm og sex að sumarlagi suma laugardagsmorgna, er ég var unglingur, var afi farinn að guða á glugga í kjallaranum heima, eftir að loforð hafði verið tekið af mér deginum áður um að aðstoða hann. Slíkur var hugurinn og fram- kvæmdaviljinn. Afi var stjórnandi og fram- kvæmdamaður. Líf hans snerist um Eyjarnar og verklegar fram- kvæmdir í samfélagi sem í var mikill kraftur og sóknarhugur. Hann þoldi ekki aðgerðarleysi og hafði lítinn skilning á því af hverju fólk þyrfti á sumarfríum að halda. Á jólum stirðnaði skrokkurinn og best held ég að honum hafi liðið þegar hann var við vinnu og hafði nóg að gera. Hann var vanur mannaforráðum og byrjaði snemma að stjórna mönnum. Hann hélt úti flokki manna sem sáu um byggingar og uppsteypu húsa í Vestmannaeyjum um miðja öldina. Með þeim verkum og síðar í starfi sínu hjá Vestmannaeyjabæ eru hans verklegu minnisvarðar og hans samstarfsmanna. Árin með afa og ömmu voru for- réttindi fyrir okkur systkinin. For- réttindi sem á margan hátt má líkja við munað. Hjá þeim var ætíð gott að vera. Hlusta á sögur frá því í gamla daga sem gerðust und- ir Fjöllunum og fá að leika í ró og næði. Þarna kynntumst við afa og ömmu sem bæði voru vinnusöm, heilsteypt, og heiðvirð. Dvöl hjá slíku fólki svipti á braut barns- legum vandamálum og allar leiðir urðu færar. Ég vil fyrir hönd systkina minna og foreldra þakka starfsfólki Sjúkrahúss Vestmannaeyja fyrir einstaklega alúðlega umönnun þau liðlega sjö ár sem afi okkar dvaldi á sjúkrahúsinu. Blessuð sé minning afa okkar. Óli Rúnar. ÍSLEIFUR INGVARSSON Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við með- allínubil og hæfilega línulengd – eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.                                                             !  "      #  !  $ % &         !""  #   !""  $ $ %  '           # (    &'()*+,)-)* .++*&-% $! +  /!""  0 +-!"" %   #         +&123)   /  " % )    % & ' 4/!""   5$/6!% *'         )**)+&- & "$ 7 2     +# !     ,,        !      - %  --. %'  8 9"!""  ' :!!""  4 !""  )  8 9"-" !"" % /  "            # #        1+'* ));) +" "  <  6/5 /% 15  15$  2 - "  !  #" !""  - "  ' "   #  - %= $ $% *'      3.++*+  /0    %   #   0 1 )1    %  $- "5 !"" .    $% !& *+&*)% +;>3  #  #  !      %  ;/>%"    5$/6!% 2                )*+?)+%)3 6 !  /  " "    @   #     + (    3     %  4        '  # !""  +!!) A! !""  2%B  4) A! !""  #! &  ) A! #! !)#!!"" % 5 ' #     C)#+, ,'') & /    6 '           #   # 7    8 %  .. 9     "   # ' ! 7 / 6  15 6% 6 !""  > % 0           >&1%)3 "0/ 0   # $" D  6/5 /     ,:   6   (   ;#     &" & #       '  ' <&  *&  $ %  =  &  "     & %' #   >   !""  = > > * !""  /4 15$>   " !""   $%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.