Morgunblaðið - 03.02.2001, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 03.02.2001, Qupperneq 66
FÓLK Í FRÉTTUM 66 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Norður-Héraði. – Fellamenn blót- uðu þorra um síðustu helgi. Margt góðra skemmtiþátta var flutt og brennidepill á því helsta er gerðist á síðasta ári. Öllu var snúið upp á skoplegu hliðina og tókst með ágætum og skemmtu blótsgestir sér hið besta. Eiríkur Sigfússon á Staffelli fór á kostum er hann flutti annál ársins af fjósbitanum og Brynjólfi Vignissyni tókst ekki síður upp þegar hann kynnti nefndarmenn með því að lýsa bæði þeirra ytri og innri manni. Átu þar og allir nægju sína og drukku en eftir borðhald lék hljóm- sveitin Nefndin fyrir dansi fram á morgun. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson Margrét Björgvinsdóttir, Soffía Benjamínsdóttir og Vilborg Björnsdótt- ir voru í þrumustuði og léku við hvern sinn fingur. Jóhann Ragnarsson, Ásgerður Felixdóttir og Hrafnkell Guðjónsson sungu um jólaskreytingastríðið á Ásbrúninni og Ármann Einarsson lék undir Fellamenn blóta þorra Hann var þreytulegur gamli fræðaþulurinn sem staulaðist upp á sviðið og kvað rímur að þjóðlegum sið eins og hæfir Fellablóti. FIMMTÁN ára gömul stúlka, Jessica Michalik, and- aðist á spítala á miðvikudag eftir að hafa verið í dái síðan hún tróðst undir á tónleikum með bandarísku rokkhljóm- sveitinni Limp Bizkit í Ástr- alíu. Tónleikarnir voru liður í Big Day Out-farandtónlist- arhátíðinni sem fór fram um síðustu helgi í Sydney. Foreldrar Jessicu eru æfir út í aðstandendur hátíðarinnar og héldu því fram í viðtali við Channel 9 sjónvarsstöðina að þeir hefðu alls ekki gert nægilega mikið til þess að fyrirbyggja slys af því tagi sem dóttir þeirravarð fyrir. Faðir stúlkunnar sagði að hún hefði verið lítið gefin fyr- ir moldardrullu og því ólík- legt að hún hefði farið með andlitið á kaf í hana af sjálfs- dáðum. Öryggisgæslan á staðnum hefði þar að auki átt að taka mun fyrr á því augljóslega hættuástandi sem skapaðist við sviðið. Margt bendir til að foreldr- arnir hafi mikið til síns máls því að svipaður troðningur myndaðist þegar á næsta án- ingarstað hátíðarinnar í Adelaide þar sem þrír voru fluttir á spítala og gera þurfti að sárum um 100 annarra áhorfenda. Aðstandendur hátíðarinn- ar fullyrða að fyllsta öryggis sé gætt og ráðstafanir í þá áttina hafi verið hertar í kjölfar voðaatburðanna. Big Day Out-tónlistarhátíðin í Ástralíu Áhorfandi Limp Bizkit lætur lífið Fred Durst söngvari Limp Bizkit.                  > % :  ? % ,. 8 % ,.                 !" ## $$$     % &'(  !> % >   : % -. 0 @ % .. 3? % ... 38 % ... ! % >..  !, % >..  )(  * +  ! % :.. !? % :..     ,   (    - !##"##  - % ... !? % >..        &* +  3 % 8-. !, % :..  $$$    .         C/$! %G% %$ 0" $%D% %// 0"  % H% %$ 0" $% I% %$ 0"                !     % /  0//  1 : % ,.200*34 5    @ % 8  -,- % ,. >, % 8 ,  ,. : -  8 6 7 - 8         0   ( 8         !     .     9 "## 552 3000 Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 sun 4/2 örfá sæti laus fös 9/2 örfá sæti laus lau 17/2 laus sæti lau 24/2 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG lau 3/2 kl. 20 örfá sæti laus lau 10/2 kl. 20 örfá sæti laus fös 16/2 kl. 20 örfá sæti laus 530 3030 SÝND VEIÐI lau 3/2 kl. 21 laus sæti fös 9/2 kl. 20 laus sæti TRÚÐLEIKUR lau 3/2 kl. 13 laus sæti Síðasta sýning Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: 6:4;%<:6  ((     -A,,?A,8A,     =3',5:>442?,::  6    ! >A, >   @   A, >  ?A,  >   @ @,A, >   @    @>A- >   @   @A- >      @?A- >      @ 5A?1B2?*,B2?2 >C3  D 7A-  + .A,    @A, # @    @A, :A, Smíðaverkstæðið kl. 20.00: *B12336E6661%?D<4,    D  B   -A, @>A,  @A, @?A,   8A,  >A, @ @A,  ?A, @ ,,A,  ,>A, ,A, @ ,?A,  '4FA:2?0,G6A=  /6  38A, .A, Litla sviðið kl. 20.30: D'@56 ,:%D6:  F  +)( 5   B   -A, @8A, .A, 3,46F3H==2?3*,F5HFD6336?6:9." "##I J 9!DKK  3     3B7   11       C & !#   4 #D   $$$ 7     L 7  !  (    .        MN  MO@ M M"# Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Í KVÖLD: Lau 3. feb kl. 19 – UPPSELT Lau 10. feb kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 16. feb kl. 20 - UPPSELT Fim 22. feb kl. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS Fös 23. feb kl. 20 – NOKKUR SÆTI LAUS ATH. SÝNINGUM LÝKUR Í MARS Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 4. feb kl. 14 - UPPSELT Sun 4. feb kl. 17 - AUKASÝNING Sun 11. feb kl. 14 – UPPSELT Sun 11. feb kl. 17 - AUKASÝNING Sun 18. feb kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 25. feb kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 4. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 11. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Litla svið VOR Í MYRKRI e. Hinrik Hoe Haraldsson Þri 6. feb kl. 20 Stuttmyndasýning. Rafdúettinn AMPOP heldur tónleika fyrir sýningu. Anddyri NIÐURRIFSBÓKMENNTIR Mið 7. feb kl. 20 Umræðukvöld þar sem fjallað verður um fagurfræði pönksins, William Burroughs, Werner Schwab ofl. Meðal þátttakenda eru Úlfhildur Dagsdóttir og Geir Svansson Litla svið - VALSÝNING ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Fim 8. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 9. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 17. feb kl. 19 Sun 18. feb kl. 19 Stóra svið HANSA - TÓNLEIKAR Fös 9. feb kl. 20.30 Djasstónleikar þar sem leikkonan Jóhanna Vigdís Arnardóttir syngur uppáhaldslögin sín,einkum lög eftir Cole Porter og Thomas „Fats” Waller.Gestasöngvari: Regína Ósk Óskarsdóttir. Hljómsveit: Óskar Einarsson, Sigurður Flosason, Birgir Bragason og Halldór Gunnlaugur Hauksson. Dansarar frá ÍD: Hlín Diego Hjálmarsdóttir og Katrín Johnson. Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Fös 16. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 22. feb kl. 20 Fös 23. feb kl. 20 ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI! Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á póstlistann á www.borgarleikhus.is og fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn vikulega. Mánaðarlega er einn sauma- klúbbur dreginn út og öllum meðlimum boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu.   Í HLAÐVARPANUM Í dag, lau. kl. 16-18 Fundur félags áhugamanna um heim- speki: Heimspeki í skáldsögum Eva - bersögull sjálfsvarnareinleikur 10. sýn. lau. 3. feb. kl. 21.00 11. sýn. þri. 6. feb. kl. 21 uppselt 12. sýn. þri. 13. feb. kl. 21 13. sýn. fim. 15. feb kl. 21 uppselt 14. sýn. fös. 16. feb. kl. 21 „...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna og taka karlana með...“ (SAB Mbl.) Háaloft geðveikur svartur gamanleikur 23. sýn. fim. 8. feb. kl. 21.00 24. sýn. lau. 10. feb. kl. 21 25. sýn. lau. 17. feb. kl. 21 „Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl) „... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV) <(             ,B6636;; 699P#99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.