Morgunblaðið - 21.02.2001, Side 39

Morgunblaðið - 21.02.2001, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 2001 39 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Bátasmíði/plastari Trefjaplast vantar plastara og laghenta menn í vinnu við bátasmíði. Upplýsingar í símum 551 2809 og 698 3486. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast til starfa í móttöku og flokkunar- stöð Sorpu í Gufunesi. Æskilegt er að viðkom- andi hafi lyftararéttindi. Upplýsingar veita Ásmundur Reykdal, stöðvar- stjóri, og Ævar Geirdal, verkstjóri vinnusviðs, í síma 520 2200. Kynningar Ísl. Austurlenska óskar eftir að ráða starfsfólk til kynninga á OROBLU-sokkum og -sokkabux- um í verslunum. Kynningartímabilið er mars, apríl og síðan október til desember. Við leitum að ábyrgum og reglusömum starfsmanni með góða þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsækjendur skili umsóknum fyrir mánu- daginn 27. febrúar með helstu upplýsingum og mynd til auglýsingadeildar Mbl. merktum: „Kynningar — 10969“. Íslensk Austurlenska. oroblu@sokkar.is ⓦ á Arnarnes Ert það þú sem okkur vantar? Okkur bráðvantar tæknimenntaðan aðila til þess að takast á við ný og spennandi verkefni hjá nýju fyrirtæki, sem ætlar að verða leiðandi á sínu sviði. Starfið er mjög víðtækt og verður mótað með viðkomandi aðila. M.a. verður við- komandi að geta veitt ráðgjöf varðandi val á legum og drifbúnaði og leyst úr vandamálum sem upp koma varðandi þessa þætti, ásamt öllu mögulegu þar á milli. Laun samkomulagsatriði. Hæfniskröfur: Mjög góð fagþekking í málm- iðnaði. Geta unnið jafnt sjálfstætt sem og í hópvinnu undir álagi. Geta talað og skrifað ensku og dönsku. Hafa staðgóða þekkingu á iðnaðarumhverfi landsins. Þarf að geta farið í söluferðir innanlands. Hafa víðtæka reynslu í vélaviðgerðum. Fagréttindi í vélvirkjun. Gott væri ef viðkomandi hafi sérmenntun um legur, en það er ekki skilyrði. Umsóknir sendist á netfang skf@skf.is fyrir 1. mars 2001. Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. VIT, viðhalds- og iðnaðartækni ehf., Flatahrauni 21, 220 Hafnarfirði, sími 555 6006, fax 555 6007, www.skf.is, skf@skf.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur 2001 Aðalfundur Félags fasteignasala verður hald- inn fimmtudaginn 22. febrúar 2001 kl. 17.00 síðdegis í fundarsalnum „Háteigi“ á 4. hæð á Grand Hótel Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 13. gr. laga félagsins. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Ásavegur 14, þingl. eig. Halldór Svanur Örnólfsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA hf., Samvinnulífeyrissjóðurinn, Tryggingamiðstöðin hf. og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 28. febrúar 2001 kl. 14.00. Foldahraun 38, 1. hæð H, þingl. eig. Bjarni H. Baldursson, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 28. febrúar 2001 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 20. febrúar 2001. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 1. mars 2001 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Áshamar 63, 1. hæð fyrir miðju, þingl. eig. Erna Fannbergsdóttir, gerðarbeiðandi Tréverk ehf. Bárustígur 2, fastanr. 218-2612, 2614, 2615 og 2616, þingl. eig. V.I.P. Drífandi ehf., gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður. Boðaslóð 1 (eignarhluti gerðarþola 3/16), þingl. eig. Sigurjón Rúnar Jakobsson, gerðarbeiðandi Lögmenn Vestmannaeyjum ehf. Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður. Dverghamar 9, þingl. eig. Kristinn Jónsson og Hjördís Steina Trausta- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Vest- mannaeyjum. Hásteinsvegur 17, þingl. eig. Gunnar Ingólfur Gíslason og Auður Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Íbúðalána- sjóður og Saumastofan Lín ehf. Hásteinsvegur 3, þingl. eig. Hrefna Ósk Erlingsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir hf. Skólavegur 37, efri hæð (2/3 hlutar), þingl. eig. Óskar Pétur Friðriks- son, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 20. febrúar 2001. TILKYNNINGAR Seltjarnarnesbær Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Seltjarnar- nesbæjar 1981-2001 samkvæmt 17. og 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. 1. Á svonefndum Hrólfsskálamel á horni Suð- urstrandar og Nesvegar er svæði ætlað fyrir þjónustustofnanir, atvinnustarfsemi og verslunar- og þjónustusvæði sem verð- ur blönduð landnotkun íbúðasvæðis og verslunar- og þjónustu. 2. Á horni lóðar vestan gatnamóta Suðurstrandar og Nesvegar, sem ætluð var fyrir verslun- og þjónustu, þjónustustofnanir og bílastæði, verður svæði fyrir þjónustustofnanir. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofu Sel- tjarnarness, Austurströnd 2, frá 21. febrúar til og með 21. mars 2001. Athugasemdum við ofangreinda tillögu að breytingu skal skila til Tæknideildar Seltjarnar- ness, Bygggörðum 1, fyrir 4. apríl 2001. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir henni. Byggingarfulltrúinn á Seltjarnarnesi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.