Morgunblaðið - 21.02.2001, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.02.2001, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 2001 39 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Bátasmíði/plastari Trefjaplast vantar plastara og laghenta menn í vinnu við bátasmíði. Upplýsingar í símum 551 2809 og 698 3486. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast til starfa í móttöku og flokkunar- stöð Sorpu í Gufunesi. Æskilegt er að viðkom- andi hafi lyftararéttindi. Upplýsingar veita Ásmundur Reykdal, stöðvar- stjóri, og Ævar Geirdal, verkstjóri vinnusviðs, í síma 520 2200. Kynningar Ísl. Austurlenska óskar eftir að ráða starfsfólk til kynninga á OROBLU-sokkum og -sokkabux- um í verslunum. Kynningartímabilið er mars, apríl og síðan október til desember. Við leitum að ábyrgum og reglusömum starfsmanni með góða þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsækjendur skili umsóknum fyrir mánu- daginn 27. febrúar með helstu upplýsingum og mynd til auglýsingadeildar Mbl. merktum: „Kynningar — 10969“. Íslensk Austurlenska. oroblu@sokkar.is ⓦ á Arnarnes Ert það þú sem okkur vantar? Okkur bráðvantar tæknimenntaðan aðila til þess að takast á við ný og spennandi verkefni hjá nýju fyrirtæki, sem ætlar að verða leiðandi á sínu sviði. Starfið er mjög víðtækt og verður mótað með viðkomandi aðila. M.a. verður við- komandi að geta veitt ráðgjöf varðandi val á legum og drifbúnaði og leyst úr vandamálum sem upp koma varðandi þessa þætti, ásamt öllu mögulegu þar á milli. Laun samkomulagsatriði. Hæfniskröfur: Mjög góð fagþekking í málm- iðnaði. Geta unnið jafnt sjálfstætt sem og í hópvinnu undir álagi. Geta talað og skrifað ensku og dönsku. Hafa staðgóða þekkingu á iðnaðarumhverfi landsins. Þarf að geta farið í söluferðir innanlands. Hafa víðtæka reynslu í vélaviðgerðum. Fagréttindi í vélvirkjun. Gott væri ef viðkomandi hafi sérmenntun um legur, en það er ekki skilyrði. Umsóknir sendist á netfang skf@skf.is fyrir 1. mars 2001. Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. VIT, viðhalds- og iðnaðartækni ehf., Flatahrauni 21, 220 Hafnarfirði, sími 555 6006, fax 555 6007, www.skf.is, skf@skf.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur 2001 Aðalfundur Félags fasteignasala verður hald- inn fimmtudaginn 22. febrúar 2001 kl. 17.00 síðdegis í fundarsalnum „Háteigi“ á 4. hæð á Grand Hótel Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 13. gr. laga félagsins. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Ásavegur 14, þingl. eig. Halldór Svanur Örnólfsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA hf., Samvinnulífeyrissjóðurinn, Tryggingamiðstöðin hf. og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 28. febrúar 2001 kl. 14.00. Foldahraun 38, 1. hæð H, þingl. eig. Bjarni H. Baldursson, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 28. febrúar 2001 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 20. febrúar 2001. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 1. mars 2001 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Áshamar 63, 1. hæð fyrir miðju, þingl. eig. Erna Fannbergsdóttir, gerðarbeiðandi Tréverk ehf. Bárustígur 2, fastanr. 218-2612, 2614, 2615 og 2616, þingl. eig. V.I.P. Drífandi ehf., gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður. Boðaslóð 1 (eignarhluti gerðarþola 3/16), þingl. eig. Sigurjón Rúnar Jakobsson, gerðarbeiðandi Lögmenn Vestmannaeyjum ehf. Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður. Dverghamar 9, þingl. eig. Kristinn Jónsson og Hjördís Steina Trausta- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Vest- mannaeyjum. Hásteinsvegur 17, þingl. eig. Gunnar Ingólfur Gíslason og Auður Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Íbúðalána- sjóður og Saumastofan Lín ehf. Hásteinsvegur 3, þingl. eig. Hrefna Ósk Erlingsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir hf. Skólavegur 37, efri hæð (2/3 hlutar), þingl. eig. Óskar Pétur Friðriks- son, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 20. febrúar 2001. TILKYNNINGAR Seltjarnarnesbær Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Seltjarnar- nesbæjar 1981-2001 samkvæmt 17. og 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. 1. Á svonefndum Hrólfsskálamel á horni Suð- urstrandar og Nesvegar er svæði ætlað fyrir þjónustustofnanir, atvinnustarfsemi og verslunar- og þjónustusvæði sem verð- ur blönduð landnotkun íbúðasvæðis og verslunar- og þjónustu. 2. Á horni lóðar vestan gatnamóta Suðurstrandar og Nesvegar, sem ætluð var fyrir verslun- og þjónustu, þjónustustofnanir og bílastæði, verður svæði fyrir þjónustustofnanir. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofu Sel- tjarnarness, Austurströnd 2, frá 21. febrúar til og með 21. mars 2001. Athugasemdum við ofangreinda tillögu að breytingu skal skila til Tæknideildar Seltjarnar- ness, Bygggörðum 1, fyrir 4. apríl 2001. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir henni. Byggingarfulltrúinn á Seltjarnarnesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.