Morgunblaðið - 04.07.2001, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 04.07.2001, Qupperneq 36
36 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ DILBERT mbl.is ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I    Þarf að geta haft umsjón með verki. Svar sendist fyrir 11. júlí til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „Rafvirki — 11369“. Matreiðslumenn Okkur vantar matreiðslumann frá 15. júlí eða eftir samkomulagi. Getur verið framtíðarstarf eða þá til skemmri tíma. Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar gefur Vilborg í símum 451 1150/ 894 5201. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Laus störf við Lækjarskóla Tvær stöður skólaliða og 70% starf við bað- vörslu og ræstingar í íþróttahúsi skólans eru lausar til umsóknar frá og með næsta skólaári. Nánari upplýsingar gefur Reynir Guðnason, skólastjóri í símum 555 0585 og 896 5141. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Kennara vantar á Akranes Brekkubæjarskóla vantar umsjónarkennara á unglingastig. Helstu kennslugreinar: Íslenska, stærðfræði, enska, náttúrufræði, kennsla á tölvur. Bekkjar- stærðir á unglingastigi eru 16 til 22 nemendur. Vinnuaðstaða kennara eins og best gerist, ný tölvustofa, nýbygging og nýuppgert eldra hús- næði. Skólinn einsetinn frá hausti. Áherslur í anda CMS. Umsóknarfrestur er til 6. júlí nk. Nánari upplýsingar veita: Ingi Steinar Gunnlaugsson skólastjóri í símum 431 1388 og 895 2180, póstfang: ingist@centrum.is . Ingvar Ingvarsson aðstoðarskólastjóri í símum 431 2012, 431 3090 og 862 1538. Blaðbera vantar • Skerjafjörður Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu ⓦ á Reykjavíkur- veg í Reykjavík vantar í afleysingar Fiskistofa er stjórnsýslustofnun sem heyrir undir sjávarútvegsráðherra. Fiskistofu er ætlað að framkvæma stefnu stjórnvalda um stjórn fiskveiða og meðferð sjávarfangs. Laus er til umsóknar staða sérfræðings hjá Fiskistofu. Starfið er laust nú þegar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir óskast sendar til Fiskistofu merktar “Staða sérfræðings” fyrir 23. júlí næstkomandi. Einnig er hægt að senda umsóknir með tölvupósti á : lisbet@fiskistofa.is. Upplýsingar veitir Lísbet Einarsdóttir, starfsmannastjóri, í síma 569-7900. Leitað er að sérfræðingi til starfa við bakreikninga. Í starfinu felast athuganir á framleiðslu sjávarafurða fiskvinnslufyrirtækja og samanburður á framleiðslu og keyptum afla og birgðum. Fiskistofa Ingólfstræti 1 101 Reykjavík Sími 569-7900 Bréfsími 569-7990 www.fiskistofa.is Sérfræðingur Fiskistofa leitar að einstaklingi með mikla þekkingu á framleiðslu sjávarafurða og útgerð. Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði , sjálfstæði, ákveðni og vandvirkni. Góð almenn tölvukunnátta og bókhaldsþekking er skilyrði. Starfssvið : Hæfniskröfur : R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Kynningarfundur verður haldinn fyrir sjúkrahúslækna um kjarasamning sem undirritaður var 2. júlí sl., í Hlíðasmára 8, Kópavogi fimmtu- daginn 5. júlí og hefst hann kl. 19:00. Fjarfundabúnaður verður notaður á fund- inum vegna lækna utan stór-Reykja- víkursvæðisins. Póstatkvæðagreiðsla verður um samninginn. Samninganefnd Læknafélags Íslands. HÚSNÆÐI ERLENDIS Kaupmannahöfn Stúdíóíbúð (1—2 manna) nálægt miðbæ Kaup- mannahafnar til leigu á vægu verði frá 7. júlí til 1. september. Upplýsingar í síma 695 8502. TIL SÖLU Til sölu VW L-80 árg. 1997 ekinn 82 þús. km, pallur 5,70, 1.000 kg lyfta. Toppástand, gott útlit, góð dekk, 33 m3 tjald fylgir. Góður bryggju- eða verktakabíll. Uppl. í síma 892 5005 og 892 1116. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Skúli Svavarsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. www.sik.is . Miðvikudagur 4. júlí kl. 20: Selvogsgata, gömul þjóðleið. Genginn hluti leiðarinnar frá Lækjarbotnum í Kershelli. Verð 700 kr f. félaga og 900 kr. f. aðra. Brottför frá BSÍ. Stansað við kirkjug. í Hafnarfirði. Spennandi sumarleyfisferðir framundan td. öku- og skoð- unarferð 21.—25. júlí Sprengisandur - Flateyjard- alsheiði - Grímsey - Kjölur og bakpokaferð um Vesturöræfi 21.—28. júlí. Pantið og takið miða tímanlega. Heimsóknir á heimasíðuna utivist.is hafa aldrei verið fleiri. Sjá einnig textavarp bls. 616.              Sr. Gunnar Björnsson flytur erindi um Hallgrím Pétursson. Ný kórverk eftir Jón Nordal, staðartón- skáld, m.a. frumflutningur. Á laugardag er boðið upp á sautjándu aldar kvöldverð með dagskrá undir borðum. Bókanir í síma 486 8870.     Karólína Eiríksdóttir kynnir verk helgar- innar. Söng- og einleiksverk eftir Karólínu Eiríksdóttur, staðartónskáld m.a. frumflutningur.     Sr. Sigurður Sigurðarson flytur erindi um Þorlák helga. Bachsveitin í Skálholti flytur verk frá barokktímanum.    !   Jaap Schröder flytur erindi um Henry Purcell. HENRY PURCELL, Sonnata's of III Parts og verk fyrir tvo sembala eftir J. S. BACH.      Dom Daniel Saulnier O.S.B. flytur er- indi um Gregorssöng. Schola Gregoriana Virorum flytur forna Gregorssöng. Tónleikar eru laugardag kl. 15 og 17 og sunnudag kl. 15. Messa kl. 17 á sunnudaginn hefst með tónlistarflutningi kl. 16.40. "#  $%   & TILKYNNINGAR Hluthafafundur Máki hf. Sauðárkróki boðar til hluthafafundar í félaginu þriðjudaginn 10. júlí nk. kl. 15.00. Efni fundarins er tillaga um að hluthafar falli frá forkaupsrétti sínum varðandi útboð á 100 m. kr. nýju hlutafé sbr. samþykkt síðasta aðalfundar. Fundurinn verður haldinn í fundar- sal (3. hæð) Áburðarverksmiðjunnar að Gufu- nesi. Stjórn Máka hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.