Morgunblaðið - 04.07.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.07.2001, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 2001 49 Kvikmyndir.com Blóðrauðu fljótin Sannir spæjarar... bara aðeins minni Frábær fjölskyldu og ævintýramynd „Bond mynd fyrir fjölskylduna“ HK DV  AI MBL  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Someone Like You e e i e Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari. EÓT Kvikmyndir.is Ríddu mér (Baise moi) frumsýnd eftir 2 daga Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 10. Bi 16 Sýnd kl. 6 og 8. Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 4. Vit nr. 231 Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari. VALENTINE Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr 246 Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr 236. EÓT Kvikmyndir.is B E N A F F L E C K Sýnd kl. 6 og 9.30. B.i. 12 ára. Vit nr 235. PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. Boðsýning - óvissusýning kl. 8 Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit nr 238. Útsalan hefst á morgun 30-70% afsláttur Kringlunni, sími 553 5111 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Strik.is HL.MBL Sýnd kl. 6 og 8.30. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Vit nr 220. 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. B E N A F F L E C K Sýnd kl. 5 og 8.20. Vit nr 235. B.i. 12 ára STRÆTÓ bs. – nýtt almennings- samgangnafyrirtæki fyrir höfuð- borgarsvæðið – tók formlega til starfa á sunnudag. Af því tilefni var efnt til fjölskylduhátíðar í Mjóddinni þar sem aðaltrompið var ofurhuginn Arne Aarhus. Í tilefni af stofnun nýja fyrirtæk- isins tók Arne sig til og stökk í fall- hlíf fram af 76 metra háum krana – nokkuð sem aldrei áður hafði verið gert í Reykjavík. Stökkið tókst með hinum mestu ágætum, enda hefur Arne stokkið úr mikilli hæð einu sinni eða tvisvar áður. Auk Arnes tóku Rottweiler rapp- ið ásamt Ómari úr Quarashi, André Bachmann og hljómsveit sýndu hvernig á að lyfta fólki upp með söng og dansi ásamt sjálfum Ragga Bjarna. Síðan voru ýmsar aðrar og öllu óvenjulegri uppákomur í boði; Harmonikufélag Reykjavíkur spil- aði í strætó, fimleikasýning var haldin uppi á strætó og krakkarnir gátu síðan fengið útrás í hoppkast- ala og á trampólíni. Kynnir herlegheitanna var leik- konan og gríngellan Helga Braga og fór hún á kostum sem endranær. Fjölskylduhátíð í Mjóddinni á sunnudag Stokkið fyrir Strætó Morgunblaðið/Jim Smart Krakkarnir sýndu lítið síðri takta en Arne í trampólíninu. Morgunblaðið/Jim Smart Helga Braga grínaðist auðvitað nett í Arne Aarhus, sem sjálfur hefur lítið á móti því að slá á létta strengi. Morgunblaðið/Jim Smart Arne Aarhus var öryggið uppmálað þar sem hann sveif til jarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.