Morgunblaðið - 04.07.2001, Blaðsíða 47
AP
Þriðja barn Liams
Gene
Gallagher
BULLUKOLLURINN brúnaloðni
Liam Gallagher hefur eignast sitt
þriðja barn. Kærasta hans, Nicole
Appleton úr All Saints sálugu, hefur
alið honum dreng, sem hefur fengið
nafnið Gene Appleton Gallagher.
Liam var viðstaddur fæðinguna en
skellti sér síðan á næstu krá til að
fagna með því að skála í ölkrús og
buffa ágengan ljósmyndara.
Svo lét hann fleyg orð falla við
blaðamenn líkt og endra nær: „Er
hann fallegur? Nei, hann er ljótur og
ömurlegur, með átta höfuð og fjóra
fætur. Auðvitað er hann fallegur,
fjárinn hafi það. Þið getið rétt
ímyndað ykkur. Þetta er náttúrlega
MITT barn.“
Natalie, systir Nicole, sem skálaði
við mág sinn á ölkránni sagði að hún
hefði átt hugmyndina að nafninu:
„Það er ekki möguleiki að fikta í
þessu nafni, hvorki hægt að stytta
það né búa til úr því gælunafn.“ Hún
bætti við að Gene væri yndislegur,
með blá augu og dökkt hár.
Noel, eldri bróðir Liams, heim-
sótti nýfædda Gallagher ásamt kær-
ustu sinni Söru MacDonald og sagði
Nicole líta ótrúlega vel út. Hún hefði
enda sagt sér að fæðingin hefði verið
auðveld - auðveldari en að fá sér húð-
flúr. „Ekki vildi ég lenda í húðflúr-
aranum hennar,“ bætti Noel við.
Gene er fyrsta barn Nicole en
Liam á tvö fyrir; soninn
Lennon með fyrr-
verandi eiginkon-
unni Patsy Kensit
og 3ja ára dóttur,
Molly, sem
var afrakst-
ur framhjá-
halds er
hann var
enn giftur
Kensit.
Stoltur
pabbi á leið
á pöbbinn.
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 2001 47
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 6.
Bond mynd fyrir fjölskduna HK DV
Sýnd kl. 8 og 10.
Læknirinn er mættur aftur. Tvöfalt betri.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
7 desember 1941, skyndiárás
sem breytti lífi þeirra að eilífu.
Sýnd kl. 8.
B. i. 14. Vit nr 246.
Sýnd kl. 10. Síðustu
sýningar. Vit nr. 235Sýnd kl. 8 og 10.
samfilm.is
EÓT Kvikmyndir.is
Læknirinn er mættur aftur.
Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari.
Sími 461 4666 samfilm.is
FYRIR 990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
samfilm.is
7 desember 1941, skyndiárás
sem breytti lífi þeirra að eilífu.
Strik.is
HL. MBL
Sýnd kl. 6.
B. i. 14. Vit nr 220.
Sýnd kl. 8.
Vit nr. 235
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Vit nr. 242
MAGNAÐ
BÍÓ
Kvikmyndir.com
Hausverk.is
Kvikmyndir.is
ÓHT Rás 2
Say it Isn´t So er sýnd í Regnboganum
Hann er villtasta
leyndarmál
þriggja systra.
Endalokin byrja eftir 2 daga
Sýnd. 6, 8 og 10.
B. i. 16 áraSýnd. 6, 8 og 10. B. i. 16 ára
Frábær fjölskyldu og
ævintýramynd
„Bond mynd fyrir
fjölskduna“
HK DV
AI MBL
ÓHT Rás2
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Hausverk.is
ÓHT Rás 2
Læknirinn er mættur aftur.
Tvöfalt betri. Tvöfalt fyndnari.
EÓT Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4 og 6.Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 . B. i 12 ára.
Hluti myndarinar var tekinn upp á Íslandi
Frábær hasarmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum
Stærsta ævintýri sumarsins er hafið
www.laugarasbio.is
LOKAÐ Í DAG
ÚTSALAN
HEFST Á MORGUN
40-70%
AFSLÁTTUR
Kringlunni - Laugavegi