Morgunblaðið - 21.07.2001, Síða 49

Morgunblaðið - 21.07.2001, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2001 49 YFIRLÝSING sem fjöl- miðlum í Bretlandi barst í vikunni um að til stæði að gera söngleik um líf Johns Majors var ósönn og hreinn og klár uppspuni. Hrekkurinn hefur verið rakinn til stjórnenda gam- anþáttarins Gatecrashers, sem sýndur er á ITV2- sjónvarpsstöðinni. Skýr- ingin sem gefin hefur verið fyrir uppátækinu er sú að þetta átti fyrst og fremst að vera léttur brandari, en einnig tilraun til þess að af- hjúpa slæleg vinnubrögð fjölmiðla. Þeir sem ruku til og reyndu að tryggja sér miða á söngleikinn From Minor To Major gripu því heldur betur í tómt. En hver veit nema hrekkurinn hafi gefið einhverjum söngleikjahöf- undinum góða hugmynd. Söngleikurinn um John Major Hreinn uppspuni Major getur ef til vill andað léttar. Tígrisland (Tigerland) d r a m a  Leikstjórn Joel Schumacher. Aðal- hlutverk Colin Farrell, Matthew Davis. Bandaríkin 2000. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Á DAUÐA mínum átti ég nú von en ekki að gamli auglýsingaglamúrhipp- inn hann Joel Schumacher ætti eftir að gera góða mynd um Víetnamstríðið, hvað þá að ég þyldi yfirhöfuð að sitja undir einni slíkri stúdíunni enn. En ó jú, Tígrisland fjallar með óbein- um hætti um þetta þráláta og að virð- ist, þegar horft er úr fjarlægð tímans, tilgangslausa stríði. Schumacher situr líka algjörlega á sér, notar aldrei þessu vant ekkert síróp, og virðist hafa fengið upp í kok af MTV-kvikmyndastílnum sínum hvimleiða. Hér er allt berstrípað og hrátt, svo til engin yfirborðsmennska. Drifkrafturinn er sterk hetjusaga af gamla skólanum en þó með stingandi ádeilubroddi um fáránleika stríðsins, hernaðar og umfram allt herskyld- unnar. Hinn 25 ára gamli Íri, Colin Farr- ell, leikur óbreyttan uppreisnarsegg sem gerir hvað hann getur til að grafa undan yfirboðurum sínum og oft á tíð- um vafasamri valdbeitingu þeirra. Frammistaða hans er með endemum góð og hann fer létt með að bera góða mynd uppi og gera hana enn betri fyr- ir vikið. Sannarlega upprennandi leik- ari sem ég er sannfærður um að verði stórstjarna fyrr en varir. Annars mun ég hatt minn éta. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Harka í hernum  AI MBL  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. ATH. myndin er sýnd óklippt B. i. 16. Myndin segir sögu tveggja kvenna sem hafa orðið utan- veltu í þjóðfélaginu sem hittast fyrir tilviljun og halda í blóðugt ferðalag um Frakkland. ( ) Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Dýrvitlaus og drepfyndinn Með Rob Schneider úr Deuce Bigalow: Male Gigolo Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler Sýnd kl. 2, 4 og 6. Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.  Strik.is  Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2  DV Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 2 og 4. Vit nr 236.Sýnd kl. 6 og 9.30. B.i. 12. Vit nr 235. Sýnd kl. 1.45. Vit nr 246 EÓT Kvikmyndir.is PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. r , i r r tti lífi irr ilíf . www.sambioin.is Sýnd kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20. Vit 255. Á þessum hraða eru það eðlishvötin sem ráða! Frábær kappakstursmynd í leikstjórn Renny Harlin (Die Hard 2, Cliffhanger, Deep Blue Sea) Spenna á yfir 380 km hraða! Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 249 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Strik.is HL.MBL Sýnd kl.10. B.i.14. Vit nr 220. 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. www.sambioin.is Sýnd kl. 6 og 8. Vit 242. Sýnd kl. 5.40, 8, 10.20 og 12.45 e. miðnætti. Vit 255. Á þessum hraða eru það eðlishvötin sem ráða! Frábær kappakstursmynd í leikstjórn Renny Harlin (Die Hard 2, Cliffhanger, Deep Blue Sea) Spenna á yfir 380 km hraða! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 249 Power - sýning kl 12.4 5 kr. 9.900 ÚTSALA 10-60% afsláttur Ullarkápur leðurkápur regnkápur vínilkápur sumarúlpur ný sending af höttum Mörkinni 6, sími 588 5518, opið laugardaga kl. 10-15.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.