Morgunblaðið - 21.07.2001, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.07.2001, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is  strik.is  KVIKMYNDIR.is 1/2 Hugleikur Heilsuviðvörun: Ef þú tekur upp lífshætti Bridget Jones þá gæti það skaðað heilsu þína. Nýjasti rómantíski gamanmyndasmellurinn frá framleiðendum Notting Hill & Four Weddings And A Funeral. Með Renée Zelweger (Jerry Maguire, Nurse Betty), Hugh Grant (Notting Hill, Four Weddings And A Funeral) og Colin Firth (Shakespeare in Love og Fever Pitch). Kemur báðum kynjum í gott skap. Sýnd kl. 8.10 og 10.10. Vit nr. 250 Kvikmyndir.com DV Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 243. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 255. Sýnd kl.8. Vit 235. B.i. 12.  strik.is  Ó.H.T.Rás2 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit nr. 249 Ísl tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 245 Enskt tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 244 Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. FRUMSÝNING Græna tröllið SHREK hefur allstaðar heillað heimsbyggð alla og nú er röðin komin að Íslandi. Sjáið eina skemmtilegustu og stærstu kvikmynd ársins. Með íslensku og ensku tali. Sýnd kl. 2 og 3.45. Vit nr. 213. Spenna á yfir 380 km hraða! Sýnd kl. 3.50 og 6. Vit 234 Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit nr. 231 Kvikmyndir.com HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Hluti myndarinnar var tekinn upp á Íslandi Frábær hasarmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Stærsta ævintýri sumarsins er hafið TILLSAMMANS betra er að borða grautinn saman en steikina einn Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. B.i. 12. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15. B.i. 12. 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 10.30. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com DV  Ó.H.T.Rás2  strik.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Ísl tal Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. FRUMSÝNING Græna tröllið SHREK hefur allstaðar heillað heimsbyggð alla og nú er röðin komin að Íslandi. Sjáið eina skemmtilegustu og stærstu kvikmynd ársins. Með íslensku og ensku tali. Heilsuviðvörun: Ef þú tekur upp lífshætti Bridget Jones þá gæti það skaðað heilsu þína. Nýjasti rómantíski gamanmyndasmellurinn frá framleiðendum Notting Hill & Four Weddings And A Funeral. Með Renée Zelweger (Jerry Maguire, Nurse Betty), Hugh Grant (Notting Hill, Four Weddings And A Funeral) og Colin Firth (Shakespeare in Love og Fever Pitch). Kemur báðum kynjum í gott skap. ÞRÁTT fyrir hinn almenna skilning að síðasta hljómplata The Cure, Bloodflowers, yrði svanasöngur þeirra eru Robert Smith og félagar nú á leiðinni í hljóðver að taka upp nýtt efni. Áætlað er að hljóðrita tvö ný lög sem aukalög á safnplötu með þeirra vinsælustu lögum í gegnum tíðina. Aðdáendum sveitarinnar verður boðið upp á að fylgjast með vinnu- ferlinu á Netinu í gegnum svokall- aða „Curecam“ á heimasíðu hljóm- sveitarinnar, www.thecure.com. Robert Smith er þessa dagana að velta sér upp úr lagavali plötunnar – erfitt verkefni það því áætlað er að hún verði aðeins einföld. Þetta er ekki eina safnplatan sem er í vinnslu því einnig er á dag- skránni að gefa út tvöfalda safnplötu svokallaðra „b-hliða-laga“ en það eru þau aukalög sem hafa skreytt smáskífur sveitarinnar á rúmum tuttugu ára útgáfuferli hennar. Mörgum eru enn ferskir í minni tónleikar sveitarinnar á Hróars- kelduhátíðinni í byrjun þessa mán- aðar en það verður víst ekki í síðasta sinn sem sveitin leikur á tónleikum. Hún hyggst halda nokkra tónleika til þess að kynna væntanlega safn- skífu sem væntanleg er í búðir í lok ársins. The Cure á lífi Taka upp tvö ný lög „Við hætta? Hver sagði það?“ Bobby G. er ósyndur (Bobby G. Can’t Swim/Drug Dealer) S P E N N U M Y N D  Leikstjórn John-Luke Montias. Að- alhlutverk John-Luke Montias, Sus- an Mitchell. (89 mín.) Bandaríkin FYRSTA skot. Sjúskuðum náunga er sparkað harkalega út af krá að morgni til. Hann er illa leik- inn, drullugur, drukkinn og dóp- aður. Hann þarf að létta af sér og ger- ir það strax. Veg- farendum er lítt skemmt. Maðurinn er Bobby G. Hann er dópsali og ósyndur. Í fyrstu virkar þessi litla og fátæklega öngstræt- ismynd sem hvert annað ómerkilegt myndbandafóður en strax í upp- hafsatriðinu rennur upp fyrir manni að hún er annað og miklu meira. Leikstjórinn og aðalleikarinn Montias, allsendis óþekkt stærð í kvikmyndaheiminum, fjallar af ein- stöku raunsæi um örvæntinguna sem ríkir meðal fólks sem býr á öngstrætum New York-borgar. Hún er ekki gallalaus, þráðurinn seint talinn frumlegur og leikurinn upp og ofan. En myndin er bara svo innilega sönn og hrá. Maður trúir því að nákvæmlega svona sé bragðið af rotna hluta Stóra epl- isins. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Örvænt- ing í öng- strætumHELGA Björnsson þarf vart aðkynna. Hann hefur komið víða við á ferli sínum sem leikari, poppari og alsherjar athafnarmaður en þekktastur er hann ef til vill sem söngvari einnar elstu starfandi hljómsveitar á Íslandi fyrr og síð- ar, SSSól, sem forðum daga gekk undir nafninu Síðan skein sól. Sveitin sú hefur farið mikinn í sveitaballamenningu landsins lengur en margan kærir um að muna og hún er enn að, hefur sjaldan eða aldrei verið kraftmeiri og mun troða upp vítt og breitt um landið, á völdum samkomum í sumar. Sveitin á líka lag á plöt- unni Svona er sumarið 2001 og það nýtt. „Ég veit þú spáir eld- gosi“ er hið sérkennilega nafn þess og hefur það fengið að hljóma ótt og títt á útvarpsstöðvum landsins, eins og venjan er þegar nýr SSSól smellur er annars vegar. Það er annars af Helga sjálfum að frétta að hann mun skemmta á Kántrýhátíðinni á Skagaströnd um verslunarmannahelgina ásamt hljómsveit sinni Trigger, sem ekki fer nánari sögum af hér. Hvernig hefur þú það í dag? Alveg frábært, er á leiðinni í hestaferð. Hvað ertu með í vösunum í augnablikinu? Kort, gemsa og bíllykla. Ef þú værir ekki tónlist- armaður hvað myndirðu helst vilja starfa við? Leikari. Bítlarnir eða Rolling Stones? Stones. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Hljómsveitin Náttúra í Sjallanum á Ísafirði, Diddi fiðla ber að ofan og allur hippisminn í hámarki. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr eldsvoða? Tölvunni sem geymir hugmyndir og lög óútgefin. Hver er þinn helsti veikleiki? Allt sem er gott. Hefurðu tárast í bíó? Man það ekki. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Þolgóður, skapgóður, fótviss, þrautgóður og hneggja í svefni. Hvaða lag kveikir blossann? „All I Want Is You“ með U2. Hvert er þitt mesta prakk- arastrik? Hverju á ég að ljúga núna? Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Pasta með niðursoðnum ávöxtum sem ég eldaði sjálfur í Varmahlíð. Hvaða plötu keyptirðu síðast? American Yodeling 1911-1946 Hvaða leikari fer mest í taug- arnar á þér? Hugh Grant því hann er svo asna- legur. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Engu. Trúir þú á líf eftir dauðann? Nei, vegna þess að ég er hættur að blekkja sjálfan mig. Hestamaður sem hneggjar í svefni SOS SPURT & SVARAÐ Helgi Björnsson M or gu nb lað ið/ Bi lli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.