Morgunblaðið - 08.08.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.08.2001, Blaðsíða 49
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2001 49 Kringlunni 8–12  sími 568 6211 Skóhöllin  Bæjarhrauni 16  Hf.  sími 555 4420 20—70% RÝMUM fyrir nýjum vörum afsláttur Ýmsar tegundir frá 990.- Gullsmiðir Heimsferðir bjóða nú síðustu sætin í haust í sólina á hreint frábærum kjörum. Nú getur þú notið besta veðurs í Evrópu og skotist í sólina í 1, 2 eða 3 vikur og fengið sumarauka á einstöku verði um leið og þú nýtur traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða og getur valið um fjölda spennandi kynnisferða á meðan á dvölinni stendur. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 39.985 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, vikuferð 6. sept, Timor Sol, íbúð m/1 svefnherbergi. Verð kr. 49.990 M.v. 2 í stúdíó, vikuferð 6. sept., Timor Sol. Costa del Sol Verð kr. 39.985 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, vikuferð 7. sept, El Faro, íbúð m/1 svefnherbergi. Verð kr. 52.990 M.v. 2 í íbúð, vikuferð 7. sept., El Faro. Benidorm Haustævintýri Heimsferða til Costa del Sol og Benidorm frá kr. 39.985 Safnaðarstarf Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Háteigskirkja. Kærleiksmáltíð kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Neskirkja. Bænamessa kl. 18. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í kirkjunni í síma 567-0110. Vídalínskirkja. Foreldramorgnar, starf fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12 í safnaðarheimilinu. Kletturinn, kristið samfélag. Bæna- stund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Grunnfræðsla kl. 20, þar sem kennd eru undirstöðuatriði kristinnar trú- ar. Allir hjartanlega velkomnir. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 11 helgistund á Hraunbúðum. Sumarbrids Þriðjudaginn 31. júlí var spil- aður Mitchell-tvímenningur með þátttöku 22 para. Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og efstu pör í hvora átt voru: NS Guðrún Jóhannesd. – Sævin Bjarnason268 Ólöf H. Þorsteinsd. – Svala Pálsdóttir 245 Gylfi Baldurss. – Sverrir G. Kristinss. 239 Daníel Már Sig. – Guðm. Þ. Gunnarss. 224 AV Birkir J. Jónsson – Jóhann Stefánsson 265 Jón Stefánsson – Guðlaugur Sveinsson 264 Viðar Jónsson – Hermann Lárusson 252 Heiðar Sigurjónss. – Bjarni H. Einarss. 242 16 pör tóku þátt í Verðlauna- pottinum, sem skiptist á 2 pör. Fyrstu verðlaun, 6.400 krónur, runnu til Guðrúnar og Sævins og önnur verðlaun urðu hlutskipti Birkis og Jóhanns, alls 3.200 krón- ur. Fimmtudaginn 2. ágúst var spil- aður Monrad-barómeter með þátt- töku 20 para. Efstu pör voru: Vilhjálmur Sig. JR – Erlendur Jónss. +49 Helgi Jónsson – Helgi Sigurðsson +38 Gylfi Baldurss. – Jón Steinar Gunnl. +37 Daníel M. Sigurðss. - Sigurbjörn Har. +34 Sveinn R. Þorvaldss. – Gísli Steingr. +33 Daníel Már Sigurðsson hefur tekið forystu í bronsstigakeppni Sumarbrids. Hann hefur skorað 281 bronsstig en á hæla hans kem- ur Hermann Friðriksson með 276. Í 3. sæti er Gísli Steingrímsson með 257. Staða 10 bronsstigahæstu spilara er þannig: Daníel Már Sigurðsson 281 Hermann Friðriksson 276 Gísli Steingrímsson 257 Guðlaugur Sveinsson 233 Jón Stefánsson 225 Erlendur Jónsson 201 Vilhjálmur Sigurðsson JR 196 Jón Viðar Jónmundsson 177 Sveinn R. Þorvaldsson 174 Unnar Atli Guðmundsson 166 Stigahæsta konan í Sumarbrids er Erla Sigurjónsdóttir með 100 bronsstig. 208 spilarar hafa fengið brons- stig í Sumarbrids og hafa þeir alls skorað 9.262 bronsstig. Sumarbrids er spilað mánudags, þriðjudags, fimmtudags og föstu- dagskvöld í hverri viku. Spila- mennska hefst kl. 19 og er spilaður Mitchell-tvímenningur nema á fimmtudögum en þá er boðið upp á Monrad-barómeter. Á mánudögum eru spiluð minnst 3 spil á milli para í hverri umferð. Á þriðjudög- um gefst spilurum kostur á að leggja í Verðlaunapott sem síðan rennur til efsta eða efstu para sem lögðu í hann. Á föstudagskvöldum geta spilarar tekið þátt í Miðnæt- ur-sveitakeppni eftir að tvímenn- ingnum lýkur. Umsjónarmaður Sumarbrids er Sveinn Rúnar Eir- íksson. Spilað er í Skeifunni 11, 3. hæð (fyrir ofan Þvottahúsið Fönn). Allir spilarar eru velkomnir og hjálpar keppnisstjóri til við mynd- un para ef menn mæta stakir. Heimasíða Sumarbrids er www.islandia.is/svenni BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Síldarævintýrið heldur áfram Suðurnesjamenn héldu í víking um verzlunarmannahelgina og heimsóttu Siglfirðinga. Ekki varð það nein frægðarför hjá þeim því sveitin steinlá fyrir Síldarævintýr- inu en það er nafn sveitar þeirra bræðra og feðga að þessu sinni. Siglfirðingar byrjuðu með miklum látum og unnu fyrstu lotuna 38-2. Í annarri lotu réttu Suðurnesjamenn (Sparisjóðurinn í Keflavík) aðeins hlut sinn og unnu 16-12. Þriðja lot- an var látlaus og unnu Siglfirð- ingar hana 7-4! Suðurnesjamenn áttu nú ekki annan kost en að reyna að yfirspila norðanmenn en spiluðu rassinn úr buxunum og töpuðu lotunni 60-16. Siglfirðingar voru vel að sigr- inum komnir enda lokatölur 117- 38. Í sveitinni spiluðu Bogi Sig- urbjörnsson, Birkir Jónsson, Jón Sigurbjörnsson og Ólafur Jónsson. Síldarævintýrið er því komið í 8 liða úrslit ásamt sveit Hermanns Friðrikssonar sem vann sveit Guðna Ingvarssonar 114-89 og sveit Orkuveitu Reykjavíkur sem vann sveit Guðmundar Ólafssonar 116-95. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Þann 28. júní lauk árlegri stiga- keppni í tvímenningskeppni, sem spiluð er á fimmtudögum á tíma- bilinu frá áramótum fram að sum- arleyfi. Eftir sumarleyfi hefst önn- ur stigakeppni sem stendur til áramóta. Keppnin er þannig uppbyggð, að spilarar með meðalskor eða betra í umferð fá stig eftir ákveðnum reglum. Yfirleitt hafa 70–80 spil- arar fengið stig í þessum keppnum. Verðlaun eru veitt spilurum með 6 flestu stigin að lokinni keppni. Þessir urðu verðlaunahafar eftir síðasta stigamót: Magnús Halldórss. – Þorsteinn Laufdal 387 Hilmar Ólafsson 332 Júlíus Guðmundss. – Björn E. Péturss. 299 Eysteinn Einarsson 294 Rafn Kristjánsson 278 Albert Þorsteinsson 234 Þann 30. júlí lauk sumarkeppni í brids sem spiluð var á mánudögum í júlí í samtals fimm skipti. Verð- laun eru veitt þremur stigahæstu spilurunum. Þátttakendur voru 40– 50. Þessir urðu verðlaunahafar: Sæmundur Björnsson 1172 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 1165 Magnús Halldórsson 1150 Veistu að þ að er útsala í Kr ílinu? Já það er 30-70 % afslátt ur af ö llu skór í miklu úrvali Miðbæ Háaleitisbraut 58-60  Sími 553 2300 Ráðgjöf á fimmtud. kl. 14-18 og laugard. kl. 10-14. Skóbúðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.