Morgunblaðið - 08.08.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.08.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2001 9 LEIÐANGURINN „Strand- högg 2001“ sem lagði af stað frá Reykjavík 10. maí síðastliðinn er kominn á leiðarenda. Siglt var á skútunni Eldingu og er skipstjórinn Hafsteinn Jó- hannsson. Með honum í áhöfn voru í lok ferðarinnar Garðar Kjartansson, Rúnar Ármann Arthúrsson, Valdimar H. Sig- urjónsson og Pétur Steinn Gíslason. Siglt var í fyrsta áfanga til Víkur á Katanesi í Skotlandi með viðkomu í Færeyjum, á Hjaltlandi og á Orkneyjum þar sem farið var á staði þar sem vitað er að norrænir menn hafi verið til forna. Síðan lá leiðin um Loch Ness og Kaledóníu- skurð, til Írlands og Wales, þar sem einnig getur að líta minjar um veru norrænna manna að fornu. Þá var næst siglt yfir Ermarsund og fyrir Bretagne- skaga í Frakklandi. Þá var siglt yfir Fetlafjörð til borgarinnar La Coruna á Spáni þar sem einnig er að finna nokkur jar- teikn um veru norrænna manna þar að fornu. Þá var haldið til Portúgal og lenti áhöfn skútunnar í eilitlum örð- ugleikum þegar mikið óveður gerði á leiðinni í Gíbraltarsund. Leiðangrinum lauk síðan í hafnarbænum Torrevieja hjá Alicante á Spáni. Næsta sumar er ráðgert að halda siglingu áfram alla leið til Miklagarðs (Istanbúl). Síðasta sumar fór Elding eins langt vestur og vit- að er til að norrænir menn hafi farið að fornu, í leiðangrinum „Vínland 2000“. Sá leiðangur náði lokaáfanga í Quebec í Kan- ada eftir að hafa haft viðkomu á Grænlandi og Nýfundnalandi. Á nor- rænum slóðum Seglskútan Elding komin á leiðarenda Laugavegi 4, sími 551 4473. Póstsendum GÓÐ ÚT- SALA Landsins mesta úrval af kennsluforritum Daganna 8.–21. ágúst munum við veita viðskiptavinum 20% afslátt af kennslu- og leikjaforritum  fyrir alla aldurshópa.  bæði fyrir PC og Macintosh tölvur.  m.a. tungumál, stærðfræði, líffræði og leikir. Hjá okkur færðu mikið úrval skóla- og gjafavöru. Opið virka daga frá kl. 9–18 og laugardaga frá kl. 10–14. Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 58 50 500, www.skolavorubudin.is. Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Ný sending CAROLINE ROHMER - INFINITIF Opið mán.-fös. kl. 10-18. Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Sumarveisluútsalan Sérhönnun. St. 42-56 heldur áfram Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík , sími 562 2862 Síðasti dagur útsölunnar 50—70% afsláttur af öllu 20% aukaafsláttur af útsöluverði                Verðhrun allt að 70% afsláttur Stærðir 36-52 Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Laugavegi 56, sími 552 2201 Kringlunni - sími 581 2300 50-70% afsláttur LOKADAGAR ÚTSÖLUNNAR Herrar Verð áður Verð nú Póló-bolir 3.690 1.845 Mittisjakkar 12.490 6.245 Skyrtur 4.990 2.490 Peysur 7.990 3.995 Peysur 6.790 2.990 Úlpur 16.990 8.495 Stuttbuxur 6.290 2.990 Dömur Verð áður Verð nú Stuttermabolir 2.490 1.990 Tveir á 3.700 Silkiblússur 7.990 2.990 Peysur 6.790 2.990 Peysur 4.590 1.990 Toppur 4.990 2.490 Vesti 6.290 2.290 Vaxjakkar 22.790 6.990 Dragtir 70% afsláttur Allur golffatnaður 50% afsláttur Útsala! Glæsilegar yfirhafnir Opið laugardag frá kl. 10—15 Mörkinni 6, sími 588 5518, opið laugardaga kl. 10-15. Útsala! Glæsilegar yfirhafnir Opið laugardag frá kl. 10 - 15 Erum að taka upp aðra stóra sendingu af Kringlunni sími 581 1717. Frábært verð. Barna- og unglingafataverslun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.