Morgunblaðið - 08.08.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2001 9
LEIÐANGURINN „Strand-
högg 2001“ sem lagði af stað frá
Reykjavík 10. maí síðastliðinn
er kominn á leiðarenda. Siglt
var á skútunni Eldingu og er
skipstjórinn Hafsteinn Jó-
hannsson. Með honum í áhöfn
voru í lok ferðarinnar Garðar
Kjartansson, Rúnar Ármann
Arthúrsson, Valdimar H. Sig-
urjónsson og Pétur Steinn
Gíslason.
Siglt var í fyrsta áfanga til
Víkur á Katanesi í Skotlandi
með viðkomu í Færeyjum, á
Hjaltlandi og á Orkneyjum þar
sem farið var á staði þar sem
vitað er að norrænir menn hafi
verið til forna. Síðan lá leiðin
um Loch Ness og Kaledóníu-
skurð, til Írlands og Wales, þar
sem einnig getur að líta minjar
um veru norrænna manna að
fornu. Þá var næst siglt yfir
Ermarsund og fyrir Bretagne-
skaga í Frakklandi. Þá var siglt
yfir Fetlafjörð til borgarinnar
La Coruna á Spáni þar sem
einnig er að finna nokkur jar-
teikn um veru norrænna
manna þar að fornu. Þá var
haldið til Portúgal og lenti
áhöfn skútunnar í eilitlum örð-
ugleikum þegar mikið óveður
gerði á leiðinni í Gíbraltarsund.
Leiðangrinum lauk síðan í
hafnarbænum Torrevieja hjá
Alicante á Spáni. Næsta sumar
er ráðgert að halda siglingu
áfram alla leið til Miklagarðs
(Istanbúl). Síðasta sumar fór
Elding eins langt vestur og vit-
að er til að norrænir menn hafi
farið að fornu, í leiðangrinum
„Vínland 2000“. Sá leiðangur
náði lokaáfanga í Quebec í Kan-
ada eftir að hafa haft viðkomu á
Grænlandi og Nýfundnalandi.
Á nor-
rænum
slóðum
Seglskútan
Elding komin
á leiðarenda
Laugavegi 4, sími 551 4473.
Póstsendum
GÓÐ
ÚT-
SALA
Landsins mesta úrval af kennsluforritum
Daganna 8.–21. ágúst munum við veita viðskiptavinum
20% afslátt af kennslu- og leikjaforritum
fyrir alla aldurshópa.
bæði fyrir PC og Macintosh tölvur.
m.a. tungumál, stærðfræði, líffræði og leikir.
Hjá okkur færðu mikið úrval skóla- og gjafavöru.
Opið virka daga frá kl. 9–18 og laugardaga frá kl. 10–14.
Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 58 50 500,
www.skolavorubudin.is.
Neðst við Dunhaga
sími 562 2230
Ný sending
CAROLINE ROHMER - INFINITIF
Opið mán.-fös. kl. 10-18.
Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347.
Sumarveisluútsalan
Sérhönnun. St. 42-56
heldur áfram
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík , sími 562 2862
Síðasti dagur útsölunnar
50—70% afsláttur af öllu
20% aukaafsláttur
af útsöluverði
Verðhrun
allt að 70% afsláttur
Stærðir 36-52
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00.
Laugavegi 56, sími 552 2201
Kringlunni - sími 581 2300
50-70%
afsláttur
LOKADAGAR ÚTSÖLUNNAR
Herrar
Verð áður Verð nú
Póló-bolir 3.690 1.845
Mittisjakkar 12.490 6.245
Skyrtur 4.990 2.490
Peysur 7.990 3.995
Peysur 6.790 2.990
Úlpur 16.990 8.495
Stuttbuxur 6.290 2.990
Dömur
Verð áður Verð nú
Stuttermabolir 2.490 1.990
Tveir á 3.700
Silkiblússur 7.990 2.990
Peysur 6.790 2.990
Peysur 4.590 1.990
Toppur 4.990 2.490
Vesti 6.290 2.290
Vaxjakkar 22.790 6.990
Dragtir 70% afsláttur
Allur golffatnaður
50% afsláttur
Útsala!
Glæsilegar yfirhafnir
Opið laugardag frá kl. 10—15
Mörkinni 6, sími 588 5518,
opið laugardaga kl. 10-15.
Útsala!
Glæsilegar yfirhafnir
Opið laugardag frá kl. 10 - 15
Erum að taka upp
aðra stóra sendingu af
Kringlunni
sími 581 1717.
Frábært verð.
Barna- og
unglingafataverslun.