Morgunblaðið - 08.08.2001, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.08.2001, Blaðsíða 25
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2001 25 KVARTETTINN Út í vorið og Signý Sæmundsdóttir óperu- söngkona halda tónleika á Austurlandi; í Eskifjarðar- kirkju annað kvöld, fimmtu- dagskvöld, kl. 20.30 og á laug- ardag kl. 16 í Hafnarkirkju á Höfn í Hornafirði. Á efnisskránni má finna vin- sæl kvartett- og kvintettlög, syrpu af lögum eftir Jón Múla og Jónas Árnason og sönglög útsett fyrir sópran og karla- raddir. Söngkvartettinn Út í vorið skipa Ásgeir Böðvarsson, Ein- ar Clausen, Halldór Torfason, Þorvaldur Friðriksson, Bjarni Þór Jónatansson og Magnús Ragnarsson. Signý Sæmunds- dóttir hefur verið raddþjálfari karlakvartettsins Út í vorið um árabil. Öll hafa þau verið félag- ar í Kór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar í lengri eða skemmri tíma. Út í vorið á Austur- landi NÆSTU tónleikar í tónleikaröð Bláu kirkjunnar á Seyðisfirði verða í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30 en þá leikur tónlist- arhópurinn Alba keltneska tón- list. Hópurinn er skipaður Tenu Palmer söngkonu, Eggerti Páls- syni, söngvara, gítar- og trommu- leikara, Dan Cassidy, fiðlu- og gítarleikara, og Wilmu Young, fiðluleikara með meiru. Þau leika aðallega tónlist frá Skotlandi og Írlandi. Keltnesk tónlist á Seyðisfirði NÚ stendur yfir myndlistarsýning Sæunnar Ragnarsdóttur í Hlöðu í Hvassahrauni, sjö kílómetrum sunn- an við álverið. Á sýningunni, sem er sölusýning, eru m.a. myndverk unnin á striga með handunnum blómum, pálma, snæri, spón og kampstáli. Einnig eru myndverk með útsaum og bútasaum. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-22, um helgar kl. 10-22 fram í september. Myndlist í Hvassahrauni MORTÉL Sjá nánar í sjónvarpsþættinum Kokkur án klæða Klapparstíg 44 sími: 562 3614 NÚ stendur yfir sýning Önnu Hrefnudóttur myndlistarkonu í List- húsinu í Laugardal. Á sýningunni eru akrylmálverk sem öll eru máluð á þessu ári og ljóð. Flest verkin voru gerð í Gesta- vinnustofu Gilfélagsins á Akureyri sl. vetur, og lauk þeirri dvöl með sýn- ingu í Deiglunni. Sýningin er opin virka daga frá kl. 9–19, laugardaga kl. 10–19, til 31. ágúst. Málverk og ljóð í Listhúsinu ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.