Morgunblaðið - 08.08.2001, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.08.2001, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ Starfsmaður í grænmetisvinnslu Hollt og Gott ehf. óskar eftir að ráða starfs- mann til framtíðarstarfa í vinnslu fyrirtækisins í Reykjavík. Vinnutími er frá kl. 07.00 til 15.00. Nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur Reynis- son, verkstjóri í síma: 575 6054. FRÁ SNÆLANDSSKÓLA Við Snælandsskóla eru laus til umsóknar eftirtalin störf: Gangavarða/ræsta í 50% og 100% störf næsta skólaár Matráðs (vegna forfalla) í 50% starf til ára- móta Launakjör skv. kjarasamningi Eflingar og Launa- nefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefa Hanna Hjartardóttir skólastjóri eða Arnar Andersen húsvörður í síma 554 4911. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Árborg, fræðslu- og menningarsvið aug- lýsir lausar stöður: Sandvíkurskóli á Selfossi Laus er til umsóknar staða enskukennara á unglingastigi. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2001. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri og/ eða aðstoðarskólastjóri í síma 482 1500. Barnaskólinn á Eyrar- bakka og Stokkseyri Kennara vantar í almenna kennslu á miðstigi. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 483 1208 eða 483 1141. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. Fræðslustjóri Árborgar. Hjúkrunarfræðingar Nú þegar er laus staða hjúkrunarfræðings í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Við leitum að hjúkrunarfræðingi sem hefur þekkingu og skilning á heildrænni hjúkrun. Áhersla er lögð á heilbrigðiseflingu, forvarnir og endurhæfingu. Unniðer eina helgi í mánuði. Lítið við á heimasíðu okkar: www.hnlfi.is Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 483 0300 eða 690 1241. Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði. Viltu verða sendibílstjóri á eigin sendibíl? Ef svo er þá getum við bætt við nokkrum greiðabílum í afgreiðslu. Upplýsingar gefur Sigurður á skrifstofu eða í síma 567 4560 milli kl. 11 og 17. Atvinnu- og ferðamálafulltrúi Hagfélagið ehf., sem er atvinnuþróunarfélag í Húnaþingi vestra, auglýsir eftir atvinnu- og ferðamálafulltrúa til starfa. Starfið felst m.a. í aðstoð við atvinnurekendur, einstaklinga og félagasamtök við athuganir á nýjum viðfangs- efnum í atvinnulífi og markaðssetningu héraðs- ins. Leitað er eftir einstaklingi sem hefur brennandi áhuga og þekkingu á atvinnu- og ferðamálum. Umsóknir sendist Hagfélaginu ehf., bt. Þorvarð- ar Guðmundssonar framkvæmdastjóra, Höfða- braut 6, 530 Hvammstanga, sími 455 2515 eða 898 5154, netfang hagfelag@simnet.is, en hann veitir einnig nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 18. ágúst nk. Hagfélagið ehf. Matráður og ræstingar Nú þegar eru laus til umsóknar eftirfarandi störf við Flensborgarskólann: Matráður eða matselja í mötuneyti kennara Um er að ræða 85% starf m.v. ársráðningu. Upplýsingar veita skólameistari eða aðstoðar- skólameistari í síma 565 0400. Ræstingar - nokkur störf laus Upplýsingar veitir Hreinn Sæmundsson, umsjónarmaður, í síma 565 0400. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði er jákvæður vinnustaður í mikilli sókn. Umsóknarfrestur um störfin er til 14. ágúst. Ekki er þörf á sérstökum umsóknareyðublöðum. Um launakjör fer eftir samningum opinberra starfsmanna og þeirra félaga sem við eiga um hvert starf. Skólameistari. Röskan starfsmann í lager og sölu vantar í heildsölu sem allra fyrst. Starfið felst í sölu á gjafavörum og leikföngum, taka niður pantanir, söluferðum út á land, lagervinnu og útkeyrslu. Umsóknir sendist til augl.deildar Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Með allt á hreinu". Miðasala Starfsmaður óskast í miðasölu Þjóðleikhússins. Til greina kemur að ráða tvo starfsmenn í 50% starf hvorn. Umsækjendur þurfa að vera vanir að vinna við tölvuskráningu. Unnið er á vöktum. Laun fara eftir kjarasamn- ingi SFR við ríkissjóð. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Þjóðleik- hússins Lindargötu 7, fyrir 20. ágúst nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.