Morgunblaðið - 08.08.2001, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2001 41
AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R
Fasteignasala
óskar eftir starfskrafti í samningadeild
Umsækjandi þarf að vera skipulagður, vinnu-
samur og geta unnið undir álagi. Bókhalds-
kunnátta, stúdentspróf, reynsla æskileg en ekki
skilyrði. Um er að ræða framtíðarstarf á lífleg-
um vinnustað þar sem áhersla er lögð á fagleg
vinnubrögð og ábyrga framkomu gagnvart
viðskiptavinum.
Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga-
deildar Mbl. merktar: „Hóll - 2001“.
Yfirleikmunavörður
Þjóðleikhúsið auglýsir lausa til umsóknar stöðu
yfirleikmunavarðar. Umsækjendur þurfa að
hafa menntun sem tengist leikhúsi og/eða
reynslu úr starfi í leikhúsi. Laun fara eftir kjara-
samningi SFR við ríkissjóð.
Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Þjóðleik-
hússins Lindargötu 7, fyrir 20. ágúst nk.
Grunnskólinn í
Stykkishólmi
Fjölbrautaskóli
Vesturlands Stykkishólmi
Hér er í boði staða sem vert er að athuga
frekar!
Í okkar góða hóp vantar hressan kennara.
Meðal kennslugreina eru: danska, stærð-
fræði og náttúrufræði.
Í Stykkishólmi er gott að búa og við mun-
um aðstoða með húsnæði.
Allar frekari upplýsingar veita Gunnar Svan-
laugsson skólastjóri og Eyþór Benediktsson
aðstoðarskólastjóri í símum 438 1377, 438 1376
eða 438 1041.
Menntaskólinn að
Laugarvatni
auglýsir eftir kennara
í íslensku – 14 kennslustundir
Menntaskólinn að Laugarvatni starfar eftir bekkjakerfi
og við hann eru starfræktar þrjár námsbrautir: málabraut,
náttúrufræðibraut og íþróttabraut.
Umsóknarfrestur er til 13. ágúst.
Allar nánari upplýsingar um starfið veitir skóla-
meistari í símum 486 1156 (skrifstofa) og
861 5110. Þá má senda fyrirspurnir í tölvupósti
til hph@ismennt.is eða pallsku@ismennt.is.
Laun og starfskjör eru samkvæmt nýjum kjara-
samningi KÍ og fjármálaráðherrra fyrir hönd
ríkissjóðs. Frekari upplýsingar um skólann má
finna á slóðinni www.ml.is.
Vegna mikilla anna framundan óskum
við eftir að bæta í hóp okkar góða
starfsfólks:
● Framreiðslumönnum.
● Þjónustufólki í veitingasal.
● Starfsfólki í fatavörslu.
● Starfsfólki í uppvask.
● Starfsfólki í dyravörslu (eldri en 25 ára).
Krafist er:
● Reglusemi og stundvísi.
● Snyrtimennsku.
● Ath! Broadway er reyklaus vinnustaður.
Upplýsingar gefur Jónína á staðnum virka
daga frá kl. 10—16.
Einnig er hægt að fylla út umsóknareyðublað
á netinu á www.broadway.is .
Broadway
Ármúla 9, 108 Reykjavík.
Sími 533 1100.
Netfang broadway@broadway.is .
Frá Smáraskóla
þar sem "menntun og mannrækt" fara saman
Smáraskóli er framsækinn skóli, sem byggir
á gömlum gildum. Í daglegu starfi skólans er
virðing, vöxtur, vizka og víðsýni höfð að
leiðarljósi. Í skólastarfinu reynir á faglegt
frumkvæði, hugmyndaauðgi, sveigjanleika
og velvilja. Við skólann starfa metnaðarfullir
og traustir starfsmenn sem vilja að börnin í
skólanum nái framúrskarandi árangri á öllum
sviðum mannlífsins.
Lausar eru til umsóknar tvær kennarastöður
sem hér segir:
• Staða umsjónarkennara í 1. bekk
• Staða skólasafnsfræðings
Laun ákvarðast á grundvelli kjarasamnings KÍ og
Launanefndar sveitarfélaga.
Einnig er laus til umsóknar
•
• Staða matráðs
Laun ákvarðast á grundvelli kjarasamnings
Eflingar og Kópavogsbæjar.
Nánari upplýsingar veita: Valgerður Snæland
Jónsdóttir, skólastjóri 899 7999, Elín Heiðberg
Lýðsdóttir, aðstoðarskólastjóri, 861 4645, Gréta
F. Guttormsdóttir, deildarstjóri, 692 9185 og
Kristín E. Einarsdóttir, deildarstjóri, 866 7105.
Starfsmannastjóri
KÓPAVOGSBÆR
Mosfellsbær
Leikskólinn
Hlaðhamrar
Lausar stöður:
● Staða deildarstjóra á deild 4 og 5 ára
barna.
● Staða vegna sérkennslu og stuðnings
við barn með einhverfu.
● Almennar stöður leikskólakennara.
Leitað er eftir leikskólakennurum,
þroskaþjálfa og öðrum áhugasömum
einstaklingum.
Í leikskólanum er lögð áhersla á gæði í
samskiptum og skapandi starf í anda
Reggió stefnunnar.
Kjör leikskólakennara eru samkvæmt
kjarasamningi FÍL og launanefndar Sam-
bands íslenskra sveitarfélaga. Kjör leið-
beinenda eru samkvæmt kjarasamningi
STAMOS og Sambands íslenskra sveit-
arfélaga.
Stöðurnar eru lausar strax eða eftir nán-
ara samkomulagi.
Upplýsingar um störfin veita undirritað-
ar Lovísa Hallgrímsdóttir í vs. 566 6351
og í hs. 566 7282 og Sveinbjörg Davíðs-
dóttir aðstoðarskólastjóri í síma
699 7498.
Leikskólastjóri.
Starfsfólk
Veitingahúsið Nings óskar eftir að ráða starfs-
fólk í eftirfarandi störf:
1. Vaktstjóri í sal á Suðurlandsbraut. Vinnutími
frá kl. 11-22 og unnið er 15 daga í mánuði.
Ekki yngri en tvítugt.
2. Starfsfólk við afgreiðslu í sal í aukavinnu.
Unnið er aðra hverja helgi og 1-2 kvöld í
viku. Vinnutími er frá kl. 17-22. Ekki yngra
en tvítugt Hentar vel með skóla eða sem
aukavinna.
Svör sendist til auglýsingadeildar Mbl., merkt:
„Nings“, fyrir 15. ágúst.
Sölumaður
Innflutningsverslun með kælivélar og skyldan
búnað óskar eftir sölumanni.
Kröfur: Tæknimenntun eða staðgóð þekking
á kælikerfum skilyrði, einnig er góð ensku- og
tölvukunnátta nauðsynleg.
Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl.
merkt: „K — 2001" í síðasta lagi 10. ágúst.