Morgunblaðið - 12.09.2001, Síða 9

Morgunblaðið - 12.09.2001, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2001 9 FÉLAG íslenskra flugumferðar- stjóra hefur kært til lögreglustjór- ans í Reykjavík meint brot á ákvæðum laga um leynd og vernd fjarskipta og brot á lögum um per- sónuvernd. Ástæðan er birting ít- arlegs afrits fjarskipta flugumferð- arstjóra og flugmanna í tengslum við flugslys í Skerjafirði 7. ágúst í fyrra. Þá sendi félagið líka erindi til for- stjóra Persónuverndar og forstjóra Póst- og fjarskiptastofnunar með ósk um að stofnanirnar rannsökuðu málið. Í frétt frá Félagi íslenskra flug- umferðarstjóra segir að tilefnið sé birting afrita fjarskipta milli flug- umferðarstjóra og TF-GTI og sam- töl milli flugumferðarstjóra í flug- turninum sjálfum fyrir og eftir flugslysið í Morgunblaðinu 30. mars og 25. ágúst og í Fréttablaðinu og á Stöð 2 24. ágúst. Í bréfi félagsins til lögreglustjór- ans í Reykjavík segir meðal annars: Þá verður ekki annað ráðið af fréttaflutningi en að til séu í hönd- um einstaklinga hljóðupptökur af áðurnefndum fjarskiptum. Félag ís- lenskra flugumferðarstjóra telur að þessar birtingar séu skýlaust brot á lögum nr. 107/1999 um fjarskipti. Sérstaklega vill félagið benda á 43. gr. um þagnarskyldu og 44. gr. um vernd fjarskiptasendinga. Félagið telur að þessi ákvæði laganna hafi verið þverbrotin og varði viðurlög skv. 57. gr. laganna.“ Óskar félagið eftir rannsókn og taki hún sérstaklega til þess hvern- ig nákvæm útskrift af persónuleg- um samtölum í flugturninum hafi orðið til og henni verið komið til fjölmiðla. Kæra meint brot um leynd og vernd fjarskipta GJALDEYRISTEKJUR af ferðaþjónustu fyrri helming ársins 2001 jukust um rúm- lega þrjá milljarða frá árinu 2000. Í fréttatilkynningu frá Magnúsi Oddssyni ferðamála- stjóra kemur fram að þar af er aukning vegna fjárútláta í landinu um 1,8 milljarðar, en í tekjum af fargjöldum rúmlega 1,2 milljarðar. Þetta er aukn- ing um tæp 27% milli ára. Ef tekið er tillit til gengisbreyt- inga á milli áranna má gera ráð fyrir að raunaukningin sé um 8% í gjaldeyristekjum af erlendum ferðamönnum frá sama tímabili í fyrra. Auknar tekjur af ferða- mönnum RÚMLEGA tvítugur maður, Hlynur Freyr Vigfússon, varaformaður Fé- lags íslenskra þjóðernissinna, sem sætir ákæru ríkissaksóknara fyrir brot gegn almennum hegningarlög- um vegna ummæla sem hann lét falla í viðtali við DV sem hafði yfirskrift- ina „Hvíta Ísland“ og birtist laug- ardaginn 17. febrúar sl., neitaði sök fyrir dómi í gær þegar mál hans var tekið fyrir. Í ákærunni segir að ákærði hafi opinberlega ráðist með háði, rógi og smánun á hóp ónafngreindra manna vegna þjóðernis, litarháttar og kyn- þáttar þeirra. Að ósk verjanda ákærða verður blaðamaðurinn sem tók viðtalið við ákærða leiddur fyrir dóm til að stað- festa að ákærði hafi ekki lesið yfir viðtalið áður en það birtist. Verjand- inn gat þess að efnislega væri við- talið þó ekki rangt. Aðalmeðferð í málinu hefst 25. september í Héraðsdómi Reykjavík- ur. Þjóðernis- sinni neitar sök 20. sept PG Magic Show Pétur Pókus hrífur áhorfendur með töfrum sínum. UPPSELT! Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is ...framundan Hafið samband við Guðrúnu, Jönu eða Ingólf. Einkasamkvæmi - með glæsibrag Árshátíðir, ráðstefnur, fundir, vöru- kynningar og starfsmannapartý Fjölbreytt úrval matseðla. Stórir og litlir veislusalir. Borðbúnaður-og dúkaleiga. Veitum persónulega ráðgjöf við undirbúning. St af ræ na H ug m yn da sm ið ja n /2 94 1 „Sýnum lit“15. sept Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 - Fax 533 1110 Fylgist með auglýsingum okkar á hverjum miðvikudegi á bls. 9 í Morgunblaðinu fram á næsta sumar! R A D I S S O N S A S , H Ó T E L Í S L A N D I FRUMSÝNING 21.SEPTEMBER Hörkuprógram með bestu lögum þessarar vinsælu rokkhljómsveitar. Meðal annarra:„Satisfaction,“ „Jumping Jack Flash,“ „Honky Tonk Woman,“ „Miss You,“ og fleiri eftirminnileg lög. Helgi Björns og Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar verða í aðalhlutverki. NETLEIKUR: Skráðu þig á broadway.is Glæsilegir vinningar! Hljóðfæraleikarar: Bassi: Haraldur Þorsteinsson. Trommur: Sigfús Óttarsson. Gítar: Gunnar Þórðarson, - Vilhjálmur Guðjónsson. Hljómborð: Þórir Úlfarsson, Jóhann Ingvarsson. PG MAGICSHOW Hinn íslenski David Copperfield. Upplifðu atriði, sem þú trúir ekki að þú sjáir á sviði! Frumsýning fimmtudaginn 20. september kl. 20. Önnur sýning sunnudag 23. september kl. 17. ásamt fjölda skemmtikrafta Miðasala fer fram í Japis og á Broadway. Jungle Brothers frá Bandaríkjunum Galdrar á Íslandi Miðaverð á Rolling Stones: 6,400 kr fyrir sýningu og kvöldverð 2,500 kr fyrir sýningu. Húsið opnar klukkan 19:00 fyrir matargesti. Sýningin hefst kl. 22:00 Miðaverð: kr. 2,900 Húsið opnað kl. 21:00 23. sept PG Magic Show Pétur Pókus hrífur áhorfendur. 21. sept Rolling Stones, frumsýning Kvöldverður og sýning. Helgi Björns og hljómsveit Gunnars Þórðarsonar í aðalhlutverki. 22. sept Rolling Stones 29. sept Rolling Stones 28. sept AKUREYRARKVÖLD Karlakór Akureyrar-Geysir skemmtir ásamt Helenu Eyjólfsdóttur og Þorvaldi Halldórssyni bítlaprógram ásamt lögum úr revíunni „Allra meina bót“, ásamt fleiru. Kynnir er Gestur Einar. Hljómsveitin Einn&sjötíu leikur fyrir dansi. UPPSELT! UPPSELT! Fyrir brúðkaupið Glæsilegar sparidragtir, síðir kjólar og dress Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Laugavegi 56, sími 552 2201. Rýmingarsala 20-30% afsl. Laugavegi 101, við Hlemm, sími 552 8222.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.