Morgunblaðið - 12.09.2001, Side 43

Morgunblaðið - 12.09.2001, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2001 43 ROBERT Downey yngri bað sir Elton John að koma fram í Ally McBeal-þáttunum og píanóleikar- inn knái var ekki lengi að segja já. Mikill vinskapur hefur myndast milli Downeys og Johns upp á síð- kastið en John hefur verið að hjálpa Downey að vinna bug á langvinnum áfengis- og eiturlyfja- vandanum. Sjálfur glímdi John við vímuefnavanda um árabil og segist sjá sjálfan sig í Downey og það sé mikið hjartans mál fyrir sig að styðja við bakið á hinum nýja vini sínum. Downey stendur því í mikilli þakkarskuld við gleraugnasafnar- ann og hefur þegar launað honum að hluta með því að leika í nýjasta tónlistarmyndbandi hans við lagið „I Want Love“, fyrstu smáskífunni af væntanlegri breiðskífu. Þar gerði Downey sir Elton stærri greiða en margan grunar því sá síðarnefndi segist vita fátt leið- inlegra en að leika í tónlistar- að frétta að hann lýsti því yfir á dögunum að hann kynni að ganga í hjónaband með unnusta sínum, David Furnish, í því skyni að tryggja fjárhagslega framtíð hans eftir sinn dag. Sir Elton hjálpar Downey yngri Koma fram saman í Ally McBeal „Traustur vinur getur gert kraftaverk.“ LEIKKONAN Jennifer Aniston sagði í viðtali á dögunum frá aðdáun sinni á hljómsveitinni Duran Duran. Hún sagðist hafa verið svo eld- heitur aðdáandi að hún svaf eitt sinn heila nótt fyrir utan hótelherbergi söngvarans, Simon Le Bon, í þeirri von að fá að sjá goðið sitt. Aniston sagði einnig frá því að hún hefði ósjaldan beðið í röð eftir tónleika þeirra til að nálgast hina hárprúðu Duran Duran. Hún hafði þó ekki erindi sem erfiði fyrr en á dögunum þegar hún hitti Le Bon í veislu. Aniston vatt sér upp að goðinu og sagði hon- um frá aðdáun sinni. „Hann hefur ábyggilega haldið að ég væri rugluð,“ sagði Aniston í um- ræddu viðtali. Leikkonan Jennifer Aniston Reuters „Hmmm, af hverju getur maðurinn minn ekki verið meira eins og Simon Le Bon?“ Dáði Duran Duran www.sambioin.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10.15. Vit . 256. Bi.12.  H.Ö.J. kvikmyndir.com Sýnd kl.8. Vit nr. 267 Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit 251  strik.is  Kvikmyndir.is Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Ef þú hefur það sem þarf geturðu fengið allt.  H.Ö.J. kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10. Vit . 256 B.i. 12. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit265.  kvikmyndir.is strik.is  kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. Vit 251 Örlögin eru í klóm þeirra  strik.is  Kvikmyndir.is betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8. B.i.16. Sýnd kl. 10. Allra síðasta sýning Sýnd kl. 6. MAGNAÐ BÍÓ Sýnd. 6, 8 og 10.Sýnd. 5.45, 8 og 10.15. ÁSTIN LIGGUR Í HÁRINU Frábær Bresk grínmynd frá höfundi "The Full Monty" Alan Rickman Natasha Richardson Rachel Griffiths Rachel Leigh Cook Josh Hartnett Bill Nighy Rosemary Harris og Heidi Klum Beint á toppinn í USA Af hverju að stela peningum þegar þú getur gifst þeim? Frá leikstjóra Romy & MIchelle´s High School kemur frábær gamanmynd með frábærum leikurum. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. www.laugarasbio.is STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin! Eruð þið tilbúin? Sýnd kl. 6, 8 og 10.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST Stærsta grínmynd allra tíma! Beint á toppinn í USA Af hverju að stela peningum þegar þú getur gifst þeim? Frá leikstjóra Romy & MIchelle´s High School kemur frábær gamanmynd með frábærum leikurum. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt tækifæri á síðustu sætunum til Benidorm 28. september, í 22 nætur á einn vinsælasta sólarstaðinn við Miðjarðarhafið. Þú bókar núna og 3 dögum fyrir brottför segjum við þér hvar þú gistir og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 39.985 Verð á mann miðað við hjón með 2 börn, 2–11 ára, flug, gisting, skattar, 22 nætur 28. september. Verð kr. 49.930 Verð á mann miðað við 2 í íbúð, 22 nætur. 28. september. Skattar innifaldir. Síðustu sætin í haust Stökktu til Benidorm 28. sept. í 22 nætur frá kr. 39.985 Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is myndböndum. Downey þurfti sér- stakt leyfi yfirvalda til að hjálpa sir Elton því hann er á þriggja ára skilorði og afplánar nú ársmeðferð sem dómstólar skikkuðu hann í. Það er annars af Íslandsvininum mbl.isFRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.