Morgunblaðið - 12.09.2001, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2001 45
HASARMYNDIN Swordfish
skýst beint á topp íslenska bíó-
aðsóknarlistans eftir fínt gengi
um síðustu helgi. Myndin var
frumsýnd í fimm sölum og dró að
6.400 gesti frá föstudegi til
sunnudags en með forsýningum
hafa ríflega 8 þúsund manns séð
hana í það heila. Þetta er býsna
gott afrek. Sérstaklega í ljósi
þess að um er að ræða þriðju
stærstu frumsýningarhelgi á
mynd frá Warner-bræðrum, síð-
an skipulagðar mælingar hófust
og skákaði stórsmellum kvik-
myndarisans á borð við Gone in
60 Seconds, Face-Off og Broken
Arrow.
Það var hlýtur að hafa verið
töluverður léttir fyrir Travolta að
frumsýningarhelgi Swordfish
vestanhafs skyldi heppnast með
glans. Margir höfðu nefnilega
spáð því að hann myndi eiga
býsna erfitt með að koma undir
sig fótunum á ný eftir hinn
harkalega skell, sem Battlefield
Earth fékk.
Tvær gamanmyndir sem frum-
sýndar voru um helgina koma inn
á listann. Í fimmta sætið kemur
inn gamanmyndin Heartbreakers
með Sigourney Weaver, Jennifer
Love Hewitt og Gene Hackman í
aðalhlutverkum og í það níunda
hin umtalaða Town & Country
með stórleikurunum Warren
Beatty, Goldie Hawn, Diane Kea-
ton, Gary Shandling, Charlton
Heston, Andie MacDowell, Nas-
tassju Kinski, Jennu Elfman og
Josh Harnett. Þrátt fyrir stjör-
nufansinn vilja einhverjir meina
að hún verði á
endanum út-
nefnd skellur
sögunnar þegar
litið er til þess
að heilar 80
milljónir dollara
vantaði upp á til
að næðist að
vinna upp í
kostnaðinn við
gerð myndarinn-
ar eftir sýningar
vestanhafs. Ver-
ið er að frum-
sýna myndina á
heimsvísu um
þessar mundir
og er ómögulegt
að spá til um við-
tökur annars
staðar í heimin-
um eða segja til
um hversu stórt
tapið kann að verða.
Að lokum ber að geta þess að
fjölskyldumyndin Shrek er nú
skriðin yfir 40 þúsund gesta
markið og er enn á góðri siglingu
í sjötta sæti listans. Myndin er
þannig næstvinsælasta mynd árs-
ins það sem af er, á eftir Dagbók
Bridget Jones. Önnur fjölskyldu-
mynd, Cats and Dogs, gengur
ennfremur vel, heldur fast í
fjórða sætið eftir að hafa verið
hartnær mánuð í bíóhúsum og er
komin í 24 þúsund gesti.
Töffari Travolta og lagsmenn hans, Halle
Berry og Hugh Jackman.
"
#
$
%
&
'
!"
" #
$
" #
$
"% &
$
$ !" '#
(
!
"""
!#$
%%
&
'%
(
)% *+,$
-
)$
.
!
)
*
+
,
-
.
/
0
1
)+
))
*.
*,
)2
*/
)*
).
(3
4
*
.
+
4
/
0
,
4
-
1
*
))
)*
)/
*.
,
),
)2
1
567""856%89"%568:569
8;3
$8<=(53
>
% 8?% 8<?36"% 8% 8@ : %568:569
8A
567""856%89"%568:569
"(538;3
$ 567""89"%568:569
8;3 8<?36"%568B
$: :7%568?%56
567""89"%568;3
$8&"
8;3
<?36"%568567""8;3
%56
?%568>
%8;3
8%56
<?36"%56
<?36"%568567"" >
% >
% <?36"%56
>
%8B
$: 56% 56% 56%89"%56
56% >
% <?36"%56
A"
;C
(
5
%568;3
$ Travolta á
toppnum
Sverðfiskarnir velta Apaplánetunni úr sessi
METALLICA verður sífellt meira
leitandi og tilraunaglaðari með
árunum. Nú er það rappið en
hipphopparinn Ja Rule er að
vinna með sveitinni að lagi um
þessar mundir. Kirk Hammett
(gítarleikari), Lars „den danske“
Ulrich (trommuleikari) og Ja hafa
í sameiningu tekið upp söng fyrir
nýtt lag sem mun að öllum lík-
indum birtast á safnskífu á veg-
um DreamWorks Records á næsta
ári. Ja er að vonum æstur yfir
þessu og lýsir laginu sem „ægi-
stóru og klikkuðu“.
Metallica er um þessar mundir
í fríi frá upptökum fyrir næstu
plötu en söngvarinn og gítarleik-
arinn, hinn ógurlegi James Het-
field, er í meðferð við alkóhól-
isma og „öðrum“ fíknum.
Ný breiðskífa frá Metallica
kemur svo líkast til út á næsta
ári.
Og þá er
það
rappið ...
Kirk Hammett úr Metall-
icu: „Jó, vots öp!“
Metallica og Ja Rule í eina sæng
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1250 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 265.
Sýnd kl, 8 og 10.Enskt tal. Vit 258.
Sýnd kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251.
Þegar þú veist lykilorðið,
geturðu gert allt!
"Hættulegasti njósnari heims, Gabriel Shear (John
Travolta), er ráðin af bandarísku leyniþjónustunni CIA til
að fá dæmdan tölvuhakkara til að brjótast inn og stela
milljörðum US$ úr ríkissjóði. Frábær spennumynd
framleidd af Joel Silver (Matrix) með brjálaðri tónlist
eftir DJ Paul Oakenfold (Ministry of Sound). P.s. Ekki
missa af Halle Berry í ógleymanlegu hlutverki!"
Kvikmyndir.com
Ef þú
hefur það
sem þarf
geturðu
fengið allt.
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10.
Vit 256. B.i. 12.
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 245
Kvikmyndir.com
strik.is
DV
strik.is
SV MBL
kvikmyndir.is Kvikmyndir.is
strik.is
Mögnuð stuðmynd í
nánast alla staði!
www.sambioin.is
Sýnd kl. 8. Vit 235. B.i. 12.
Vinsælasta myndin í
heiminum í dag, 2001
Kvikmyndir.is
ÚR SMIÐJU
LUC BESSON
KISS OF THE DRAGON
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
B.i.16.Vit 257.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251.
Þegar þú veist lykilorðið,
geturðu gert allt!
"Hættulegasti njósnari heims, Gabriel Shear (John
Travolta), er ráðin af bandarísku leyniþjónustunni CIA til
að fá dæmdan tölvuhakkara til að brjótast inn og stela
milljörðum US$ úr ríkissjóði. Frábær spennumynd
framleidd af Joel Silver (Matrix) með brjálaðri tónlist eftir
DJ Paul Oakenfold (Ministry of Sound). P.s. Ekki missa af
Halle Berry í ógleymanlegu hlutverki!"
Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265.
strik.is
SV MBL
kvikmyndir.is
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1250 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Kvikmyndir.is
strik.is
Mögnuð stuðmynd í
nánast alla staði!
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 6.
Stærsta grínmynd
allra tíma!
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
HVERFISGÖTU 551 9000
Myndin sem manar þig í bíó
STÆRSTA bíóupplifun ársins er
hafin! Eruð þið tilbúin?
www.planetoftheapes.com
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Tvíhöfði/Hugleikur
Hausverk.is
USA TODAY
1/2
NY POST
Sýnd kl. 8 og 10.