Morgunblaðið - 25.09.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.09.2001, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 2001 47 www.sambioin.is Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit 251 Sýnd kl. 8.  strik.is  Kvikmyndir.is Stærsta grínmynd allra tíma! Sýnd kl. 8 og 10.30.  X-ið Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10. B.i. 16. Vit 251  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 245 Sýnd kl. 8. Vit 268 www.sambioin.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Vit 270  X-ið betra en nýtt Sýnd kl. 5.50. Sýnd kl. 8 og 10.20. Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði okkur Airplane og Naked Gun myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean, og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum. Sýnd kl. 6, 8 og 10.  Kvikmyndir.com Nýr og glæsilegur salur MAGNAÐ BÍÓ Sýnd. 5.30, 8 og 10.15. Beint á toppinn í USA Frá leikstjóra Romy & Michelle´s High School Reunion kemur frábær gamanmynd með frábærum leikurum. Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. aknightstale.com Hrikalega flott ævintýramynd með hinum sjóðheita og sexý Heath Ledger (Patriot). Hugrakkar hetjur, fallegar meyjar, brjálaðar bardagasenur og geggjað grín. Búðu þig undir pottþétta skemmtun! Cool Movie of the Summer! Rolling Stone Magazine Hann Rokkar feitt! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. Hrikalega flott ævintýramynd með hinum sjóðheita og sexý Heath Ledger (Patriot). Hugrakkar hetjur, fallegar meyjar, brjálaðar bardagasenur og geggjað grín. Búðu þig undir pottþétta skemmtun! "Cool Movie of the Summer!!" Rolling Stone Magazine Hann Rokkar feitt! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði okkur Airplane og Naked Gun myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean, og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum.  Kvikmyndir.com BANDARÍSKU kvikmyndirnar Men of Honor og Save The Last Dance koma sterkar inn á mynd- bandalistann þessa vikuna og eru einu tvö myndböndin af fjórtán er komu út í síðustu viku sem skipa sér meðal hinna vinsælustu. Enemy at the Gates heldur samt efsta sætinu sem hún tryggði sér í síðustu viku. Gott afrek það og get- ur myndin lækkað flugið með reisn í næstu viku þegar nokkrar stór- myndir munu vafalítið blanda sér í baráttuna um toppsætið. Men of Honor er sannkölluð hetjumynd og það byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað á fjórða áratug síðustu aldar. Við- fangsefnið er kynþáttahatur meðal kafara í bandaríska hernum og leikar þeir Robert De Niro og Cuba Gooding yngri aðalhlutverk- in. Þar vart að fara mörgum orðum um það hver leikur gerandann og hver fórnarlambið... Save The Last Dance er einn af óvæntu smellunum í ár. Lítil lát- laus unglingamynd sem eins og Men of Honor tekur á málefnum ólíkra kynþátta og árekstrum sem allt of oft eiga sér stað milli þeirra vestra. Þau Julia Stiles og Sean Patrick Thomas leika skelegga krakka sem fá útrás fyrir gremju sína í garð fordómafulls samfélags- ins með því að hrista á sér skank- ana í stíl er kenndur hefur verið við hipp-hopp.                                                             !"!#$ %  !"!#$ %  %  !"!#$ !"!#$ %  &'()* #%)  + !  + ! %  , %  + ! %  %  !"!#$ %   + ! , % - . ! / !  . ! / !  - - / !  - - / !  . ! - / !  - / !  . ! . ! / !  -                                     ! "   !!#   !$ %  &   !#    !  '      Á bólakafi í kynþátta- hatri Men of Honor: Cuba Gooding yngri og Robert De Niro setja upp sinn besta kafarasvip. AF FYRSTU tilraun að dæma má nokkuð örugglega slá föstu að kvikmyndaferill Mariuh greysins Carey á eftir að verða enda- sleppur. Fyrsta myndin hennar Glitter var eina frumsýningin vest- anhafs um helgina og vakti litla sem enga hrifningu og gilti þar einu hvort í hlut áttu gagnrýn- endur eða óbreyttir bíógestir. Nær allir voru sammála um að erfitt hefði verið að sitja undir myndinni og því væri helst um að kenna ná- kvæmlega engum leikhæfileikum söngkonunnar síbrosandi. Glitter reyndist því eintómt glys. Þetta gerði að verkum að eft- irleikurinn var auðveldur fyrir Keanu Reeves og hafnaboltamynd- ina hans Hardball. Þrátt fyrir ansi hreint misjafna dóma og ekkert sérstaklega mikla aðsókn tókst henni að halda í efsta sæti aðsókn- arlistans, aðra vikuna í röð. Sýnir það glöggt í hversu litlu bíóstuði Kanar eru þessa dagana. Til að bæta gráu ofan á svart hefðu bíó- stjórar allt eins getað gefið starfs- fólki sínu frí á föstudaginn því bíó- gestir héldu sig víðs fjarri, sátu heldur heima og fylgdust með stjörnum prýddri sjónvarpssöfn- uninni sem send var út á öllum helstu sjónvarpsstöðvum heimsins en talið er að 60 milljónir heima- manna hafi horft á útsendinguna. Hvað heildaraðsókn varðar hef- ur hún ekki verið svo lítil í rúmt ár og svo virðist sem eftirköst hryðjuverkanna séu nú fyrst að bitna á áhuga fólks á að fara í bíó. Eina afrekssaga helgarinnar er því af yfirnáttúrulega tryllinum The Others með Nicole Kidman, sem steig aftur upp listann og alla leið upp í annað sæti, það eftir að hafa verið sjö vikur í bíó. Telja spekingar það skýr merki um að gott orð fari af myndinni. Ó, María, mig langar heim                                                           !  !  ! ! ! ! ! ! ! !    !"#$ % &'# % !!#( % !)#( % #* % !&# % !)#$ % )!#* % !++#* % !+"#* %   Ekki er allt gull sem glóir: Mariah Carey dreymin í mynd sinni Glitter. Gagnrýnendur lítt hrifnir af kvikmyndabrölti Mariah Carey Tvö ný myndbönd skipa sér meðal þeirra vinsælustu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.